Tíminn - 18.12.1981, Blaðsíða 12

Tíminn - 18.12.1981, Blaðsíða 12
20 Föstudagur 18. desember 1981 K Kawasaki Smalahjólið Hjólið er sérhannað til allskonar smala- mennsku/ gíringin miðuð við yfirferð í þýfi og á slóðum. Standari báðum megin. öll Ijós sér- staklega varin. Grindur á stýri, svo ekki sé hætta á að valda meiðslum á skepnum þegar ekið er inn i hjörð. 4 gengis mótor til að hræða ekki dýrin. Bögglaberi að aftan og framan og fl. og fl. Sverrir Þóroddsson Simi 82377 Gamanyrði eftir Magnús Guð- brandsson með skop- teikningum eftir Hail- dór Pétursson, vel > gerð og skemmtileg Ijóðabók. I Eftirstöðvar af upplagi fást hjá bóksölum á gömlu verði. Þá kemur Kalli, sá kvennatralli Gísli Jónsson & Co. Hf. Sími86644 TÓNLIST/4RSKÓL1 KÓPtNOGS Frá Tónlistarskóla Kópavogs Fyrri jólatónleikar verða haldnir i sal skólans laugardaginn 19. des. kl. 14. Seinni jólatónleikar verða i Kópavogs- kirkju sunnudaginn 20. desember kl. 14. Skólastjóri Auglýsing Þorskveiðibann 20.-31. desember 1981, nær til allra fiskiskipa annarra en þeirra, sem falla undir „skrapdagakerfið”. Hætta ber veiðum i siðasta lagi kl.24,00 aðfaranótt 20. desember n.k. Á banntima er óheimilt að leggja eða hafa þorsk-, ufsa- eða ýsunet i sjó. Sjávarútvegsráðuneytið íþróttir Danir leika hér þrjá landsleiki — Hilmar Björnsson hefur valið landsliðshóp sem leikur gegn Dönum ■ Danska landsliöiö i hand- knattleik er væntanlegt til tslands milli jóla og nýárs og veröa leiknir þrlr lands- leikir milli tslands og Dan- merkur. Fyrsti leikurinn veröur i Laugardalshöllinni sunnu- dagskvöldiö 27. desember kl.21, heldur óvenjulegur timi en ástæöan fyrir þvi er sú aö danska liöiö er ekki væntanlegt fyrr en seinni partinn á sunnudeginum. Daginn eftir veröur einnig leikiö í Laugardalshöllinni og hefst sá leikur kl.20 og þriöji og siðasti leikurinn veröur f iþróttahúsinu á Akranesi á þriöjudagskvöld- iö 29. desember og hefst sá leikur kl. 19. Fyrsti landsleikurinn viö Dani var áriö 1950 og þeim leik lauk meö sigri Dana 20-6 og framtil dagsins i dag hafa Island og Danmörk leikiö 31 landsleik. Island hefur fariö meö sigur af hólmi 5 sinnum, 24 sinnum hafa Danir unniö og tvivegis hefur oröiö jafn- tefli. Danska landsliöiö er nú meö undirbúning sinn fyrir úrslitakeppni HM á lokastigi en úrslitakeppnin veröur haldin i febrúar og má af þeim sökum búast viö danska liöinu ákaflega sterku. Hilmar Björnsson þjálfari islenska landsliösins hefur valiö landsliðshóp fyrir leik- ina gegn Dönum en að sögn Hilmars mun þar ekki vera um endanlegt val aö ræöa. Hilmar sagði aö langt hlé heföi nú veriö á keppni i 1. deild meöan á HM unglinga stóö yfir og sagöist hann vilja fylgjast með þeim leikj- um sem leiknir yröu um helgina áöur en hann til- kynnti endanlegt val. Eins og Hilmar sagöi menn geta hafa tekiö framförum á þessum tima sem mér er ekki kunn- ugt um og vil þvi sjá þessa leiki áöur en ég geri upp hug minn. Landsliöshópur Hilmars litur þannig út: Markveröir: Kristján Sigmundsson Vik- ing Einar Þorvaröarson HK Sigmar Þröstur Oskarsson Tý Aörir leikmenn: Ólafur Jónsson Viking Guömundur Guðmundsson Viking Haukur Geirmundsson KR Bjarni Guðmundsson Nettel- steö Gunnar Gislason KR Steindór Gunnarsson Val Þorgils Ottar Mathisen FH Þorbergur Aðasteinsson Viking Alfreð Gislason KR Páll ólafsson Þrótti Þorbjörn Jensson Val Sigurður Sveinsson Þrótti Kristján Arason FH Sigurður Gunnarsson Viking Þá kom þaö einnig fram á blaöamannafundi HSl aö veriö sé aö athuga meö aö fá Andrés Kristjánsson fyrrum linumann úr Haukum til aö leika með landsliöinu en Andrés leikur nú i Sviþjóö og þykir vera einn besti linu- maöur i Sviþjóö. Þá mun Bjarni Guömundsson leika þessa leiki en hann veröur hér á landi yfir hátiöarnar, en Bjarni leikur eins og kunnugt er i Þýskalandi. röp—. ■ lþróttasamband tslands og iþróttablaöiö tilkynntu I gær val sitt á Iþróttamönnum ársins f hverri iþróttagrein i hófi sem haldiö var i gærkvöldi. tþróttamenn ársins i hinum ýmsu iþróttagreinum eru þessir: Ingvi Þór Yngvason gllma, Bjarni Friöriksson júdó, Broddi Kristjánsson badminton, Ragnhild- ur Siguröardóttir borötennis, Friöjón Bjarnason blak, Arni Þór Arnason skföi, Jóhannes örn Ævarsson siglingar, Arnór Pétursson iþróttafélag fatlaöra, Ragnar ólafsson golf, Brynhildur Skarphéöinsdóttir fimleikar, Ingólfur Gissurarson sund, Kristmundur Skarphhéöinsson skotfimi, Slmon ólafsson körfu- knattleikur, Guömundur Baldursson knattspyrna, Siguröur Sigurösson frjálsar, Jón Páll Sigmarsson lyftingar, Siguröur Sveinsson handknattleikur. TfmamyndElla Stórleikir í I. deild — 6. umferdinni á íslandsmótinu f handknattleik 1. deildar lýkur um helgina ■ brir leikir veröa háöir i 1. deildinni i handknattleik nú um helgina og eru þaö siö- ustu leikirnir i 6. umferö á Islandsmótinu. Tveir leikir veröa á morg- un, i Hafnarfiröi leika FH og bróttur og ætti sá leikur aö veröa jafn og skemmtilegur. FH hefur forystu i deildinni er með 10 stig að loknum sex leikjum en bróttur og Vik- ingur fylgja þar fast á eftir eru bæöi meö 8 stig en hafa leikið einum leik færra en FH. Leikur FH og bróttar hefst kl. 15. Fram og Valur leika i Laugardalshöllinni á morg- un og hefst leikur þeirra kl. 14. Fram er meö ungt liö og þeir geta vel velgt Vals- mönnum undir uggum. Val- ur hefur átt æöi misjafna leiki nú á þessu móti. beir byrjuðu vel lögðu Islands- meistara Vikings að velli i fyrsta leiknum, en siðan voru þeir eins og afvelta roll- ur er þeir léku við nýliða HK og töpuðu. Eitter vistaö ekki er hægt að spá Valsliðinu sigri I einum einasta leik i mótinu, þar sem þeir eiga svo misjafna leiki. briöji og sfðasti leikurinn i 6. umferð veröur siöan á sunnudagskvöldiö i Laugar- dalshöllinni. bá leika KR-ingar við Islandsmeist- ara Vikings og fullvist má telja að þar verði hörkuleik- ur á ferðinni. röp-.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.