Tíminn - 18.12.1981, Blaðsíða 15

Tíminn - 18.12.1981, Blaðsíða 15
Föstudagur 18. desember 1981 23 krossgátan myndasögur bridge Eins og venjulega þegar um tölvugefin spil er aö ræöa var nokkuö um slönguliti og skipting- ar f Reykjavikurmótinu í tvi- menning. Þetta var eitt af þvi fjörugasta: Noröur S. K107643 H. 107 V/AV T. 106 L. 943 Vestur S. - H. KG85 T. DG87 54 32 L. 2 Austur 52 A632 S. H. AK AG1075 Suður S. ADG98 H. D94 T. 9 L. KD86 Hinir ýmislegustu samningar litu dagsins ljós í þessu spili. NS pörin fengu að spila allt frá 5 spöðum dobluðum uppi 7 spaða doblaða og auðvitað mismunandi mikið niður einsog gengur. 1 AV voru spiluö við eitt borð 4 hjörtu dobluð og unnin 7(!) þegar suður kom ekki með spaða út. Siðan voru spilaðir mismunandi margir tiglar, allt frá 5 tiglum ódobluðum uppi' 7 tigla doblaða sem gaf AV toppinn. Við það borð voru sagnir býsna dularfullar en þar mættust Jakob R. Möller og Hrólfur Hjaltason i AV og Stefán Guðjohnsen og Sigtryggur Sigurösson i NS Austur Norður Austur Suður pass pass 1 L 2 S 3 T 4 Gr dobl 5 L pass pass dobl pass 6 T 6 S 7 T dobl Þetta var allt saman heilmikill póker: 1 lauf var sterkt, 2spaðar hindrun, 3 tiglar litur og 4 grönd ásaspurning. 5 lauf sýndi 1 ás og Stefán reyndi að grugga vatniö með þvi að passa. Jakob sagðist hafa tdcið sér 2 sekúndur i að reikna út hvað hann fengi fyrir 11 niður i ódobluðum 5 laufum en komst að þvi' að það væri ekki nóg.Restina af sögnunum verður siðan hver að þýða fýrir sig. Hrólfur fékk 13 slagi með þvi að , svina hjartanu en a.m.k. 1 vestur- spilari tapaði 7 tiglum þegar hann tókás ogkóng ihjarta i þeirri von að drottningin félli önnur i noröur. 3765. Lárétt 1) Magi. 6) Afsvar. 8) Kona. 10) Snjóhula. 12) Likamshár. 13) Guö. 14) öskur. 16) Ótta. 17) Fiskur. 19) Rifást. Lóðrétt 2) Vend. 3) Drykkur. 4) Bein. 5) Veiðir. 7) Fáni. 9) Stilltur. 11) Gröm. 15) Aögæzla. 16) Hár. 18) Svik. Ráðning á gátu No. 3764 Lárétt 1) Yggli. 6) Nái. 8) Sný. 10) Tap. 12) Ná. 13) Tá. 14) Uss. 16) Pan. 17) Efa. 19) Glatt. Lóðrétt 2) Gný. 3) Gá. 4) Lit. 5) ösnur. 7) Spánn. 9) Nás. 11) Ata. 15) Sel. 16) Pat. 18) Fa. ^AHiverju horfið' þið svona á mig, med morgunkaffinu' / Ev5 1 — Það er augljóst, að þú ert vanur að vera yfirmaður. Hvenær get- urðu byrjað? — Við verðum að sýna nýju stúlk- unni, hvað má og hvaö má ekki gera hér. Þú sýnir henni, hvað má. . — Látum vera þótt hann sé tvi- i kvænismaður, en hann þarf ekki að hafa þaö svona áberandi, ha.... — Nú hefur þú gleymt að lita i baksýnisspegilinn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.