Tíminn - 18.12.1981, Blaðsíða 13

Tíminn - 18.12.1981, Blaðsíða 13
21 Föstudagur 18. desember \981 íþróttir ■ Þrátt fyrir aö Agúst Lindal sýndi mikla tiiburöi, þá dugöi þaö KR-ingum skammt gegn Vai i gær- kvöldi- Tímamynd Ella ■ Bikarmeistarar UtA i körfu knattleik.Liö Menntaskólans á Eiöum. Hilbert fer ekki til Vestmannaeyja ■ „Við höfðum samband við Hil- pert i gær og hann sagöi okkur þá að hann gæti ekki tekið að sér þjálfun á Vestmannaeyjaliðinu” sagði Jakob Möller i knattspyrnu- ráði tBV er Timinn talaði við hann i gær. „Við höfum samt ekki gefist upp á þvi að fá þjálfara frá Þýskalandi og erum viö núna með tvo þjálfara i sigtinu og ættu mál- in að skýrast um helgina. Fari svo að okkur takist ekki aö íá annan hvorn þessara þjálfara, þá munum vib snúa okkur að Englandi”. röp-. Vonir KR að engu ■ Litlar likur eru nú á því að KR-ingar blandi sér i toppbaráttuna i úr- valsdeildinni i körfu- knattleik eftir að þeir töpuðu með 74-81 fyrir bikarmeisturum Vals i Laugardalshöllinni i gærkvöldi. Valsmenn náðu undirtökunum í leiknum strax i upphafi leiksins og héldu for- Njarðvík mætir landsliðinu • Islenska landsliðið i körfu- knattleik undirbýr sig nú af fullu fyrir landsleikina við Holland §em verða á milli jóla og nýárs og gal, sem verða strax eftir ára- mótin. Landsliðið mun halda til Njarðvikur i kvöld og leika þar við Islandsmeistara Njarðvik- inga og hefst leikurinn kl.20. röp—. ystuunni út allan leik- inn. Ef ekki hefði komið til mjög góður leikur Stew Johnson i liði KR, hefði tap KR-inga orðið enn meira. Johnson hitti nánast úr öllum sinum skotum i leiknum og skor- aði kappinn 45 stig af 74 stigum KR-inga. Leikurinn var nokkuð jafn i fyrri hálfleik, Valsmenn þó ávallt með forystuna, en munur- innþóekki nema nokkur stig. Um miðjan síðari hálfleikinn náðu Valsmenn síðan 15 stiga forystu og þótt KR-ingum tækist aðeins að klóra i bakkann undir lokin, var munurinn of mikilltil þess að sigur Vals væri i hættu. Eins og svo oft áöur, voru það erlendu leikmennirnir sem léku aðalhlutverkin hjá liðunum. Ramsey var stigahæstur með 29 stig ogátti mjög góðan leik. Torfi skoraði 13 stig, Kristján skoraði 12 en aðrir minna. Eins og áður var sagt skoraði Johnson mest fyrir KR, 45 stig. Næstur honum og aðrir minna. Eftir þennan sigur eygja Vals- menn enn von um að geta sirgað i mótinu hafa nú lOstig en Fram og Njarðvik eru með 16 stig og hafa forustu. röp—. orðnar Lið ÍME sigraði — á bikarmóti UÍA í körfu- knattleik ■ Bikarmót UÍA i körfuknattleik var haldið fyrir stuttu, fjögur lið tóku þátt i mótinu og i undanúr- slitum léku, UMFB og iþrótta- félag Menntaskólans á Eiðum og auk leiknum með sigri ÍME. i hinum leiknum i undanúrslitun- um léku Höttur og Samvirkja- félag Eiðaþinghár og þar fór Höttur með sigur af hólmi. IME sigraði siðan Hött 120-40 i úrslitaleiknum, stigahæstur i liði IME varð Unnar Vilhjálmsson skoraði 36 stig, en hjá Hetti skor- aði Hreinn ólafsson mest, 16 stig. y ■ AKUREYRI REYKJAVIK n HAMBORG Reglulegar áætlunarsiglingar frá Hamborg Reykjavíkur og Akureyrar. Fullkomin flutningaþjónusta, m.a., • gámaflutningar • kæli- og frystiflutningar • almennir stykkja vöruflutningar • umsjón og eftirlit með sendingum sem koma annarstaðar frá t.d. Ítalíu eða Japan • góð vörumeðferð • beinir flutningar til Akureyrar án umhleðslu í Reykja vík Allar nánari upplýsingar eru fúslega veittar á skrifstofu okkar eða hjá umboðsmönnum okkar í SK/PADEILD Hamborg SAMBANDS/NS SAMBANDSHÚSINU REYKJAVÍK SÍMI 28200 HAMBORG VESTUR-ÞÝSKALAND SVÍÞJÓÐ Umboðsmenn Akureyri: Kaupfélag Eyfirðinga, Skipaafgreiðsla, Simi 96-21400, HAMBURG Norwegische Schiffahrts-Agentur Kleine Johannisstr. 10. P.O.B 110804. 2 HAMBURG 11, Telex 214823 NSA D. Sími 040-361-361.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.