Tíminn - 18.12.1981, Blaðsíða 8
a
útgefandi: Framsoknarflokkurinn
Framkvæmdastjóri: Jóhann H. Jónsson. Auglýsingastjóri: Steingrimur
Gislason. Skrifstofustjóri: Jóhanna B. Jóhannsdóttir. Afgreióslustjori: Sig-
urður Brynjólfsson. Ritstjórar: Þórarinn Þórarinsson, Elias Snæland Jóns-
son. Ritstjórnarfulltrúi: Oddur V. úlafsson. Fréttastjóri: Páll Magnússon.
Umsjónarmaður Helgar-Tímans: lllugi Jökulsson. Blaðamenn: Agnes
Bragadóttir, Bjarghildur Stefánsdóttir, Egill Helgason, Friðrik Indriðason,
Heiður Helgadóttir, Jónas Guðmundsson, Kristinn Hallgrimsson, Kristín •
Leifsdóttir, Ragnar úrn Pétursson (iþróttir), Skafti Jónsson. útlitsteiknun:
Gunnar Trausti Guðbjörnsson. Ljósmyndir: Guðjón Einarsson, Guðjón
Róbert Agústsson, Elin Ellertsdóttir. Myndasafn: Eygló Stefánsdóttir. Próf-
arkir: Flosi Kristjánsson, Kristin Þorbjarnardóttir, María Anna Þorsteins-
dóttir. ..1
Ritstjorr., skrifstofyr og auglysmgar. Siðumula JJ, Reykjavik. Simi:
*»1M. Auglýsingeurai: lUOfi. Kvóktaimar: 84387, mjm. — Wert f Uosasólu
í.oo.Áskriftargjald á mánuði: kr. 100.00— PrentunY Blaöaprent hf. \
Framhald verði
á niðurtalningu
verðbólgunnar
— ályktanir Kjördæmisþings framsóknarmanna
á Norðurlandi vestra
Alvöruorð
Áma Helgasonar
Sjálfstæðisflokkurinn hefur átt fáa fylgismenn
traustari og einlægari en Árna Helgason. Hann er
búinn að skipa helztu baráttusveit flokksins i ára-
tugi.
Það er jafnan tekið eftir þvi, sem Árni hefur að
segja. Þetta gildir um grein, sem hann birtir i
Mbl. 16.þ.m. Þar er m.a. rætt um stjórnarand-
stöðuna og hefur Árni þetta um hana að segja:
,,Það þykir mörgum fint i dag að vera „stjórn-
géfá^gíamrab^o^^lhPFyiii^^eöarlaus,
ómögulegt. Hvort það er stórmannlegt, verða
menn að dæma sjálfir og lita i eigin barm. En það
er ekki nóg að rifa niður. Af þeim öflum er engin
þurrð i voru þjóðfélagi. Um leið og stjórnar-
andstaða gagnrýnir hækkun á öllum hlutum,
lækkun á framkvæmdum, þá verður eitthvert vit
að vera i hlutunum. Hún hefir ekki verið spör á að
mæla hvers konar hækkunum bót, svo sem á raf-
orku, hitaveitu, unnum vörum o.s.frv. og er það
skiljanlegt þvi stjórnarandstaðan er viss i sinni
sök um að almenningur hefir nóga peninga og
munar ekkert um nokkrar hækkanir og þvi
skömm af stjórnvöldum að vera að knifa hækk-
anirnar. Og þó svona hugsanir stangist á, þá ger-
ir það ekkert til, þá er bara hægt að gripa til ann-
arra upphrópana. Það er erfitt stundum að skilja
stjórnmálin i okkar landi. Það er alltaf eins og
stjórnarandstaðan telji það skyldu sina um leið
og hún verður undir i stjórnarmyndun, að gera
þeim sem eiga að ráða við vandann, gönguna sem
erfiðasta.”
Árni Helgason vikur siðan að þingflokki Sjálf-
stæðisflokksins og segir:
„Eitt af þvi, sem meirihluti þingflokks sjálf-
stæðismanna hefir krafizt af sinum samherjum i
rikisstjórn, er að þeir leggi upp laupana, kasti
ábyrgðinni frá sér og leiti miskunnar og náðar i
skjóli þingflokksins. Þá komi sættir af sjálfu sér.
Hafa menn athugað hvað verið er að fara fram á?
Einar Benediktsson segir i einu snilldarljóði
sinu: Að skiljast við ævinnar æðsta verk, i annars
hönd — það er dauðasökin. Og auðvitað vilja
sjálfstæðismenn i rikisstjórn ekki gera það.
Krafan um slit á stjórnarstörfum er brot á gefn-
um loforðum og fyrirheitum. Ég hef alltaf litið
það sem drengskap að standa við gerða samn-
inga. Ef tilvill er þvi ekki að heilsa nú.”
Að lokum segir Árni Helgason:
„Þvi trúi ég, að þeir séu fleiri meðal þjóðar-
innar i dag, sem grandskoða hug sinn og munu
telja, að fólk hafi öðrum verkefnum að sinna en
gera rikisstjórninni allt til miska og erfiðis. Næg-
ir eru örðugleikarnir fyrir. Menn vita um erfið -
leika i hverju horni, bæði heimatilbúna og að-
komna, en þeir eru til að mæta þeim og sigra þá.
Það vinnst ekkert með uppgjöf né leggja upp
laupana. Og samtaka vinnst sigur. Þess er hollt
að minnast.”
Þ.Þ.
• Kjördæmisþing framsóknar-
manna á Noröurlandi vestra var
haldiö i Miögaröi laugardaginn
14. nóvember s.l. Um áttatiu full-
tnlar sátu þingiö svo og alþingis-
menn flokksins í kjördæminu auk
nokkurra gesta.
Páll Pétursson, alþingismaöur,
flutti erindi um stjórnmálavið-
horfiö í landinu, Þráinn Valdi-
marsson, framkvæmdast jóri
Framsóknarflokksins, flutti er-
indi um flokksstarfið og aöal-
skrifstofu Framsóknarflokksins i
Reykjavik. Miklar og almennar
umræður uröu á þinginu og itar-
legar ályktanir og samþykktir
gerðar varöandi ýmsa mála-
flokka san ræddir voru á þinginu.
Var þaö mál þingfulltriía að þing-
störf hefðu gengiö vel og farsæl-
lega og aukið bjartsýni fram-
sóknarmanna um gengi flokksins
i kjördæminu.
Hér á eftir fara kaflar Ur
gtii^-jmiálaálvktun kjördæmis-
Kjördæmisþing framsóknar-
manna á Norðurlandi vestra telur
aö halda beri áfram stjórnarsam-
starfi þvi sem nú er, um leið og
þaö lýsir stuöningi sinum viö for-
ystu flokksins viðmyndun núver-
andi rikisstjórnar.
Þingið fagnar þeim umtals-
verða árangri sem náðst hefur á
mörgum sviöum þjóðlifsins, en
leggur um leiö þunga áherslu á að
framhald veröi á niðurtalningu
veröbólgunnar á næsta ári og
hvergi hvikað frá þeirri stefnu,
sem mörkuö hefur veriö i' þeim
efnum. Heitir þingiö á þingmenn
flokksinsog ráöherra aö hafa um
það forystu hér eftir sem hingað
til.
Þingiö bendir á, aö öllu ööru
fremur veröi unnið aö þvi aö
tryggja atvinnuöryggi lands-
manna svosem kosturer.Til þess
aö svo megi veröa þarf aö haída
fram þeirri stefnu flokksins að
auka framleiöni, hagkvæmni og
hagræöingu á öllum sviöum at-
vinnulifsins um leiö og ýtrustu
hagkvæmni og aðhaldssemi sé
gætt i opinberum rekstri.
Þingiö leggur áherslu á að
byggöastefnunni skuli fram
haldiö og með þvi reynt aö
tryggja sem best sem jafnasta
aöstööu þegnanna til búsetu i
landinu.
A i.tlMVIII ó 1
Haldið veröi áfram þeirri aö-
lögun landbúnaðarins sem hófst
1979. Nýjar búgreinar verði efld-
ar skipulega og stutt aö þvi aö
nýjar atvinnugreinar jróist I
dreifbýli og þannig komiö i veg
fyrir byggðarröskun og tekju-
skeröingu bænda. Fylgt verði
þeirri fiskveiðistefnu sem mörk-
uö hefur verið. Þar er lögð
áhersla á gæði, samræmingu
sóknarinnar og dreifingu aflans.
Ahersla verði lögö á endumýj-
un fiskiskipaflotans án þess aö
sóknarþungi aukist.
Vaxandi samkeppni erlendis
veröi mætt með hugkvæmni og
vöruvöndun og styrktur verði
rekstrargrundvöllur veiða og
vinnslu.
Þá hvetur þingið til þess að
byggingu graskögglaverksmiðju i
Hólminum veröi hraöaö svo sem
unnt er.
Orku- og iðnþróunarmál
Kjördæmisþingið ályktar ein-
róma aö skora á stjórnvöld aö
virkjun Blöndu veröi fyrsti
virkjunarkostur raforkuvera
næst á eftir H rauneyjarfoss-
virkjun. Jafnframtályktar þingið
aö gefnu tilefni, vegna ágreinings
i héraöi um virkjunartilhögun
Blöndu, aö leita ýtrustu leiða til
þess aö jafna þennan ágreining
samÁoTiraíál"."0 oST.TOj úr.'ó>j'so.„yi
kvæmnis- og landverndarsjónar-
miöum um virkjunina saman-
borið viö aöra virkjunarkostisem
á dagskrá eru nú.
Þingið leggur áherslu á aö sam-
hliöa virkjunarframkvæmdum
veröi hugað að viðráðanlegum
orkunýtingarkostum i kjördæm-
inu, aö sjálfsögðu þannig aö
meirihluti i þeim sé eign ís-
Grímur Víkingur
Þórarinsson
,,Er nú loksins liöinn dagur
þinn,
langa stríöiö, hjartans
bróöir minn,
úti meö þinn undra manndóms
þrótt,
er nú loksins komin þessi nótt?
Þannig kvaö séra Matthias
Jochumsson um aldinn bróöur
fyrir nær áttatlu árum og þannig
heföi hann aö efni til getaö mælt
um frænda sinn, Grim Viking
Þórarinsson, sem nú er látinn
fyrir aldur fram eftir áratuga-
striö viö lltt eöa alls óþekktan
sjúkdóm á landi hér.
Grimur fæddist I Garöi i Keldu-
hverfi 28. mai 1923, sonur hjón-
anna Astriöar Eggertsdóttur
(Jochumssonar) og Þórarins
Grimssonar frá Vlkingavatni.
Samkvæmt riti Þórarins,
„Komiö viöa viö”, var tveggja
ára búskapur þeirra hjóna I Garöi
heldur erfiöur, vetrarhörkur
miklar og erfitt um alla aðdrætti.
Varö þvl aö ráöi aö þau flyttu bú-
ferlum til Vesturheims. Árs-
gamall lagöi þvl Grimur Vikingur
fyrst á djúpiö, en sjö ára sigldi
hánn austur yfir álinn aftur, á-
samt foreldrum og tveimur
bræörum og tóku land á Aust-
fjöröum. Skömmu slöar setjast
þau aö á Vattarnesi viö Reyöar-
fjörö og þar átti Grimur sin ung-
dómsár, sem fólust i hinni hefö-
bundnu vigslu islensks alþýöu-
manns til sveitastarfa og sjó-
róðra.
Mannllfi á Vattarnesi veröur
ekki lýst hér, en þar sem annars
staðar léku börn aö leggjum og
skel og liföu I sátt viö sinn hlut. 1
unglingahópnum var ein fegurst
stúlkna sem ekki gleymdist, þótt
nú lægi leiðin til Reykjavikur I leit
aö veröugri störfum fyrir tvitug-
an mann.
Aöur haföi hann þó átt þess kost
aö stunda nám viö Héraösskólann
aö Laugum. Þar kynntist hann
m.a. „alvöru” trésmiöaverkfær-
um og varö þess vis aö hann gat
smlðað hvaö sem honum datt I
hug. Þaö kom sér vel siöar.
Fundum þeirra Dagnýjar
Magnúsdóttur, æskuvinkonunni
frá Vattarnesi bar brátt saman I
höfuöborginni og þau gengu I þaö
heilaga áriö 1944. Eftir aö Grimur
haföi kynnst aöskildum störfum á
mölinni, settist hann upp I
strætisvagn hjá Reykjavikurborg
og ók honum um sex ára tlmabil.
En þá náöi ilmur jaröarinnar
aftur tökum á uppeldissyni sínum
og áriö 1953 flytja þau hjón meö
þrjú yngstu börnin á rikisjöröina
Brúsastaöi i Þingvallasveit, enda
þótt þar væri hvorki Iveruhús,
skepnuhús né nokkur sú skepna,
sem til arös mætti nytja.
Og nú reyndi fyrir alvöru á
þann „undra manndóms þrótt”,
sem frændi Matthias nefndi áöur.
Þarna byggöi Grimur sitt fyrsta
Ibúöarhús, kom upp fjósi og fjár-
húsum og kom sér upp bústofni á
nokkrum árum. Börnunum
fjölgaöi og bjart var i ranni á
Brúsastööum. Fáir uröu þess
varir aö bóndinn fékk stundum ó-
tugtarlegar innantökur, en sumir
tóku þó eftir þvi aö þetta virtist á-
gerast og jafnan tengjast miklu
vinnuálagi. Liöu svo árin.
Frá Brúsastööum sér ekki til
sjávar. Sllkt er óbærilegt hverj-
um þeim Islendingi sem I æsku
hefir teygaö ilm fjörunnar,
dorgaö fyrir fisk og siglt fleyi slnu
frjáls um viðan sjá.
Grlmur vlgöist ungur Ægi
konungi. Sem hann gaf á garöann
á Brúsastööum hinn tlunda vetur
varö honum eflaust æ tiöar
hugsaö til dáörikra drengja, sem
standa vildu I stafni og stýra dýr-
um knerri. Grimur átti sér
draum — og „manndómsþrótt”
til aö láta hann rætast. En fyrst
þurfti aö gera ýmsar ráöstafanir.
Þorlákshöfn var vaxandi ver-
stöö. Þar skyldi risa mikil og góö
höfn. Sumir nefndu hitaveitu,
aðrir malbikaöan veg. A ungu
vori 1963 hefst Grimur Vikingur
handa viö byggingu sins eigin
húss I Höfninni, og aö sjálfsögöu
samkvæmt eigin teikningu, sem
hann haföi dundaö sér viö milli
gegninga á rlkisjöröinni. Húsiö
reis á mettima, enda var fjöl-
skyldan flutt inn sex mánuöum
slöar og hélt fyrstu jól útgeröar-
draumsins hiö sama ár I eigin
húsi I verstööinni Þorlákshöfn.
En þeir sem „rækta fyrir rikiö”
gera vart hvort tveggja i senn:
reisa sér höll og skarta „skraut-
búinni skeiö fyrir landi.” En sá
sem á sér draum gengur léttum
skrefum aö hverju verki. Þaö átti
sér tilgang aö gerast matsveinn á
vertiöarskipi, húsasmiöur á tré-