Tíminn - 18.12.1981, Blaðsíða 4

Tíminn - 18.12.1981, Blaðsíða 4
KVEN- KULDASKÓR Dúnmjúkir og hlýir kuldaskór Stærðir: 36-41 Litir: Gráir-M. bláir - Dk. brúnir Verð kr. 588.- Austurstræti sími: 27211 við öll tœkifœri SIGMAR 6. MARÍUSSON Hvwfbgtttu 16A - Sfmi 21366. GÖSTA BERLINGS SAGA eftir Selmu Lagerlöf, kom fyrst út 1891 og hlaut heimsfrægð og var strax þýdd á fjölda tungumála og er nú fyrir löngu klassisk og gefin út í nýjum og nýjurn útgáfum víða um heim. Selma Lagerlöf fékk Nóbels- verðlaunin árið 1909, fyrst kvenna. íslenska þýðingin er gerð af Haraldi Sigurðssyni fyrrum bókaverði og kom út 1940. Henni var frábærlega vel tekið, enda seldist hún upp á skömmum tíma. Bókina prýða 16 litmyndir úr sögunni eftir Anton Pieck. Víkurútgáfan Föstudagur 18. desember 1981 fréttir V™ PÚ VEÐJA? Aö þeir möguleikar sem geta sameinast í einu litlu útvarpstæki, svo sem tóngæöi, stereo, útlit, CAPLD €)APSS -- ■ : Auto Program Search System Auto Program Locate Device AUTO PROGRAM LOCATp. DEVICE pfay IISÉS fflítfwd upptaka þar sem þú rétt snertir einn takka I staö: inn fyrir að þjösnast á tveimur í einu, fjögurra há- talara kerfi og allt það sem ekki kemst fyrir í einni auglýsingu eru einmitt þeir möguleikar sem SHARP ferðaútvarpstækin bjóöa ykkur upp á. Ef þú lætur sjá þig, erum við reiðubúnir að taka veðmálinu. VERÐ KR. 1990,- HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999 LAUGAVEGI 66, SÍMI 28766. Algengustu nöfnin Þór og Kristfn Karlmannsnafniö Þór var áriö 1976 þaö nafn sem f lest sveinböm voru skirö hér á landi, en þaö var þá gefið 14. hverjum dreng, eöa alls 158. Nafnið Þór kom ekki fyrir i manntölum árin 1703 og 1855^ var mjög sjaldgæft áriö 1910. Það komstsiöan i sæti 16. algengustu nafna á árunum 1921-50, og i fjóröa sætiárið 1960.Svipað er að segja um nafnið Orn, sem var i 2. sæti árið 1976, gefiö þá 101 dreng. Nafnið Jón sem veriö hefur algengasta karlm annsnaf n á íslandi svo langt sem skýrslur herma — en nær 4. hver maður hét Jónárið 1703 —hefur nú orðið að þoka í 3. sæti algengustu nafna, gefið 91 dreng 1976. Nafnið Sigurðurer i4. sætiog hefur verið mjögstöðugtallan þennan tíma. 1 5. sæti er nafnið Már, sem var mjög sjaldgæft fram undir 1960. Þá kemur Gunnar,Ingi, Ólafur og Guðmundur í 9. sæti, en það nafn hefur fram undirþetta verið 2. al- gengasta nafn islenskra karl- manna. Freyr, Riinar, Arnar, Óskar, Heiðar og Ómar eru nú allt nokk- uð algeng nöfn, en ekkert jjeirra var komið á skrár árið 1910. Af kvenmannsnöfnum var Kristin gefið flestum stúlkum ár- ið 1976, (101) en þá hafði þaö verið að þokast upp jafnt og þétt allt frá 1703. Næst kemur Guðrún, sem verið hefur lang algengasta nafn- ið allt til þessa — 5. hver kona hét Guðrún 1703. í 3. sæti er nafnið Björk, sem lengi var óþekkt og mjög sjaldgæftþar til um 1960. Þá koma Sigriöur, Anna, Margrét, Maria og Helga. í 9. og 10. sæti eru Dögg og Ósk sem veriö hafa óþekkt og mjög sjaldgæf þar til nú. —HEI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.