Tíminn - 18.12.1981, Blaðsíða 17

Tíminn - 18.12.1981, Blaðsíða 17
JíH'i -'• v r:i ^ Föstudagur 18. desember 1981 V * * * v t 1 ' í * * *Ájy.y '££ 25 „Settu pening I ddsina ef þig lang- ar til aö segja eitthvaö. frii." DENNI DÆMAUMJSI Gylfi Ægisson sýnir í Þorlákshöfn ■ Gylfi Ægisson opnar sýningu á málverkum sinum i Félags- heimilinu i Þorlákshöfn laugar- daginn 19. des. kl. 14. Stendur sýningin laugardag og sunnudag klukkan 14-22 báöa dagana. A sýningunni verða yfir 30 myndir þar af helmingurinn af bátum frá Þorlákshöfn. Gylfi mun sjálfur veröa á sýningunni meö hljóöfæri og leika létt lög fyrir sýningargesti. Aögangur aö sýningunni er 10 kr. fyrir full- orðna. Allar myndirnar eru málaöar með acryl-litum og flestar eru þær málaöar á þessu ári. gengi fslensku krónunnar Gengisskráning 10. desember 01 — Bandarikjadoilar........ 02 — Sterlingspund........... 03—Kanadadollar ............. 05 - 09— Belgiskur franki. 10 — Svissneskur frank 11—llollensk florina . 12 — Vesturþýzkt marl 13 — itölsklira .... 14 — Austurriskur sch. 15 — Portúg. Escudo.. Gylfi Ægisson hjá einni skipa- myndinni. (Timamynd Ella) Jólatónleikar Kórs Langholtskirkju Jólatónleikar Kórs Langholts- kirkju verða i Fossvogskirkju 27. des. kl. 16.00 og 28. og 29. des. kl. 20.00.Verkefni kórsins aö þessu sinni er Jólaóratoria Bachs. Fluttir veröa fjórir fyrstu hlutar hennar og upphaf þess fimmta. Einsöngvarar meö kórnum eru: Ólöf KolbrUn Haröardóttir, Sól- veig Björling, Jón Þorsteinsson, Kristinn Sigmundsson. Þessmá geta að Jón Þorsteins- son, sem nú er fastráðinn við óperuna i Amsterdam, kemur heim um jólin sérstaklega til að syngja þessa tónleika með kór Langholtskirkju. Hann hlaut ný- lega 1. verðlaun tenóra i keppni söngvara i óratoriu söng. Jólaóratorian gerir miklar kröfur til hljóöfæraleikara, ekki siöur en kórs og einsöngvara og má nefna i þvi' sambandi hlutverk Lárusar Sveinssonará trompet, Kristjdns Þ. Stephensen og Daöa Kolbeins- sonar á óbó og enskt horn, Bern- harðs Wilkinssonará flautu, ólaf- ar S. óskarsdóttur á selló og Laufeyjar Siguröardóttur d fiölu. Er hún jafnframt konsertmeist- ari. Athygli styrktarfélaga er vakin áaö styrktarfélagskortgilda ekki á jólatónleikana. Ennfremur er vert aö itreka sökum þess aö þessir tónleikar veröa ekki endurteknir og aö húspláss er takmarkaö, þá er fólki bentá aö tryggja sér miöa timanlega. For- sala aögöngumiða er i Langholts- kirkju og hjá Úrsmiönum Lækjargötu 2. 17- 18- 2(1- -írsktpund................................ 12 880 -SDIl. (Sérstök dráttarréttindi Kaup Sala 8.157 8.181 15.584 15.630 6.889 6.909 1.1188 1.1221 1.4171 1.4213 1.4753 1.4797 1.8717 1.8772 1.4317 1.4359 0.2126 0.2132 4.4259 4.4390 3.3165 3.3263 3.6261 3.6368 0.00676 0.00678 0.5164 0.5179 0.1262 0.1265 0.0849 0.0852 0.03735 0.03746 12.918 bókasöfn ADALSAFN — utlánsdeild, Þingholts stræti 29a, sími 27155. Opió mánud. föstud. kl." 9 21, einnig á laugard. sept. april kl. 13 16 AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing holtsstræti 27, simi 27029. Opió alla daga vikunnar kl. 13 19. Lokað um helgar i maí, ^úni og agust. Lokað júli mánuð vegna sumarleyfa. SeRuTLAN — afgreiðsla i Þingholts stræti 29a, simi 27155. Bokakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn unum. SoLHEIMASAFN — Solheimum 27, simi 36814. Opið manud. föstud. kl 9-21, einnig á laúgard. sept. april kl. 13-16 BOKIN HEIM — Sölheimum 27, simi 83780 Simatimi: manud. og fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjönusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða HLJOÐBOKASAFN — Holmgarði 34, simi 86922. Opið mánud. föstud. kl. 1016. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjón skerta. HOFSVALLASAFN — Hof svallagötu 16, simi 27640. Opió mánud. föstud. kl. 16 19. Lokað i [úlímánuði vegna sumarleyf a. BuST AÐASAF N — Bústaðak i r k j u, simi 36270. Opið mánud. föstud. kl. 9 21, einnig á laugard. sept. april. kl. 13 16 BoKABlLAR — Bækistöð í Bústaða safni, s. 36270. Vjðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kopavogur og Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnar fjörður, simí 51336, Akureyri simi 11414. Keflavik simi 2039, Vestmanna eyjai sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik- Kópa vogur og Haf narf jörður, sími 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes, simi 85477, Kopavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414. Kefla vik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vest mannaeyjar, simar 1088 og 1533, Haf n arfjörður simi 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kopavogi- Selt|árnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynn ist í 05. Bilanavakt borgarastofnana : Simi 27311. Svarar alla virka daga f ra kl. 17 siðdegis til kl. 8 ardegis og a helgidög um er svarað allan solarhringinn. Tekið er vió ti Ikynningum um bilanir a veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbuar telja sig þurfa að fa aðstoð borgarstofnana^ sundstadir Reykjavik: Sundhöllin, Laugardals laugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar fra kl.7.20 20.30. (Sundhöllin þo lokuð a milli kl.13 15.45). Laugardaga k 1.7 .20 1 7 .30. Sunnudaga k1.8 1 7.30. Kvennatimar i Sundhöllinni a fimmtu dagskvöldum kl 21 22. Gufuböð i Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug i sima 15004, í Laugardalslaug i síma 34039 Kopavogur Sundlaugin er opin virka daga k1.7 9 og 14.30 ti420. a laugardog um kl.8 19 og a sunnudogum kl.9 13 Miðasölu lykur klst fyrir lokun Kvennatimar þwðjud og miðvikud Hafnarfjorður Sundhöllin er opin á virkumdögum 7 8.30 ogkl.l7.15 19.15á laugardógum 9 16 15 og a sunnudogum 9 12 Varmarlaug i Mosfellssveit er opin manudaga til föstudaga kI 7 8 og kI 17 18.30. Kvennatimi a fimmtud 19 .21. Laugardaga opið k1.14 17.30 sunnu daaa kl.10 12 . Sundlaug Breiðholts er opin alla virka , daga frá kl. 7,20-8.30 og 17.00-20.30., Sunnudaga kl. 8.00-13.30. áætlun akraborgar Fra Akranesi Kl. 8.30 - 11.30 - 14.30 - 17 30 Fra Reykjavik Kl.10.00 13.00 16.00 19.00 i april og oktober verða kvoldferðir a sunnudogum. — l mai, juni og septem ber verða kvöldferðir a föUudögum og sunnudogum. — I juli og águst verða kvoldferðir alla daga, nema laugardaga. Kvoldferðir eru fra Akranesi kl.20,30 og fra Reykjavik kl.22.00 Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif stofan Akranesi simi 1095 Afgreiðsla Rvik simi 16050. Simsvari i Rvik sími 16420. iútvarp sjónvarp Föstudagsmyndin: Kynþáttahatur og fordómar ■ Föstudagsmynd sjón- varpsins er Viskutréö (The Learning Tree) og er umfjöll- unarefniö kynþáttahatur og fordómar í Bandarikjunum. Myndin gerist á þriöja ára- tugnum og sögusviöiö er Kansas. Ungur drengur (Kyle Johnson) elst upp i fátækri negrafjölskyldu þar. Hann hefur háleita urauma um lifiö og tilveruna en kemstaðraun um aö veruleikinn er allt annaosérstaklega þegar þU er blakkur á hörund. Leikstjóri myndarinnar er Gordon Park en meö helstu hlutverk fara utan Johnson, Alex Clarke, Estelle Evans og Dana Elcar. útvarp Föstudagur 18. desember 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. Sam- starfsmenn: Onundur Björnsson og GuörUn Birgisdóttir (7.55 Daglegt mál: Endurt. þáttur Helga J. Halldórssonar frá kvöld- inu áöur. 8.00 Fréttir, Dag- skrá. Morgunorö: Maria Finnsdóttir talar. For- ustugr. dagbl. (útdr.) 8.15. Veöurfregnir. Forustugr. frh.). 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna : „Grýia gamla, Leppalúöiog jdlas veinarnir” Ævintýri eftir Guörúnu Sveinsdóttur. Gunnvör Braga les (4). 9.20 Leikfimi Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir 10.10 Veöur- f regnir. 10.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 „Mér eru fornu minni n kær”Umsjón: Einar Krist- jánsson frá Hermundarfelli. ,,Stjarneyg”, — firmsk jóla- saga eftir Zacharías Tope- K'us. 11.30 Morguntónleikar Eva Knardahl leikur pianólög eftir Edward Grieg. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir 12.45 Veður- f regnir. Tilkynningar. A fri- vaktinni Margrét Guö- mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir, Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Lesiö ur nýjum barna- bdkum Umsjón: Gunnvör Braga. Kynnir: Sigrún Sig- uröardóttir. 16.50 SkottúrÞáttur um feröa- lög og útivist. Umsjón: Sig- urður Siguröarson ritstjóri. 17.00 Siödegistónleikar Norski strengjakvartettinn leikur Kvartett i F-dúr op 59 nr. 1 eftir Ludwig van Beet- hoven. (Hljóðritað á tón- listarhátiöinni i Björgvin s.l. vor) 18.00 Tónleikar. Tilky nningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi 20.00 Lög unga fdlksins Hildur Eiríksdóttir kynnir. 20.40 Kvöldvakaa. Einsöngur: Maria Markan syngurBeryl Blanche og Fritz Weiss- happel leika meö á pianó b. Um verslunarlif í Reykjavik i' kringum 1870 Haraldur Hannesson hagfræðingur les þriöja og siðasta hluta frásagnar Sighvats Bjama- sonar bankastjóra tslands- banka. c. Tvær jólahugleiö- ingar Ólöf Jónsdóttir rithöf- undur flytur tvo þætti: „Jólanótt í Svartaskógi” og ,,Bestu jólagjöfina”. d. Brot úr ferðasögu til Noröur- landa Sigfús B. Valdimars- son á Isafirði segir frá ferö til Færeyja, Noregs og Svi- þjóöar. e. Kórsöngur Kór öldutúnsskóla syngur. Egill Friöleifsson stjórnar. 22.15 Veöurfregnir. FrétUr, Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 „Vetrarferö um Lapp- land” eftir Olive Murrey Chapman Kjartan Ragnars sendiráðunautur les þýö- ingu sina (4). 23.00 Kvöldgestir — Þáttur Jónasar Jdnassonar 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Föstucragur 18. desember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Allt i gamni meö Harold Lloyd s/h^yrpa úr gömlum gamanmyndum. Nitjándi þáttur. 21.05 A döfinni.Umsjón: Karl Sigtryggsson. 21.25 Fréttaspegill. Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 22.10 Viskutréö (The Learning Tree). Bandarisk biómynd frá 1969. Höfundur og leik- stjóri: Gordon Parks. Aöal- hlutverk: Kyle Johnson, Alex Clarke, Estelle Evans ogDana Elcar.Myndin seg- ir sögu Newt Wingers, 14 ára gamals blökkudrengs, sem kynnist kynþáttahatri og fordómum. Newt býr i Kansas-riki i Bandarikjun- um á þriöja áratugnum. Þýöandi: Jón O. Edwald. 23.50 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.