Tíminn - 18.12.1981, Blaðsíða 5

Tíminn - 18.12.1981, Blaðsíða 5
Föstudagur 18. desember 1981 fréttir Ferðaskrifstofurnar óánægðar með samning ÍSÍ og Flugleiða: „HÆTniM SKIPII- UGNINGU A FERD- UM iMtÍTTSMANNA” ,,ef við fáum ekki einnig að selja þeim farmiða”, segir Steinn Lárusson ■ „Þessi samningur er óréttlát- ur gagnvart ferðaskrifstofunum ef við fáum ekki að selja farmiða i þessar ferðir iþróttamanna”, sagði Steinn Lárusson, formaður félags ferðaskrifstofanna, i sam- tali við Timann i gær, þegar hann var spurður álits á þeim samningi sem Iþróttasamband Islands og Flugleiðir hafa gert vegna ferða- laga iþróttafólks. Eins og komið hefur fram i Timanum veita Flugleiðir iþróttamönnum 55% afslátt á utanlandsferðum en sala á þeim miðum fer fram i gegnum ■ „Það er mikill misskilningur að sjálfsákvörðunarréttur HSÍ og KSÍ sé skertur með þessum samningi sem nú hefur náðst á milli ISl og Flugleiða. Sannleik- urinn er sá aö engum er skylt að ganga inn i hann. Þessi samning- ur stendur einstökum sérsam- böndum og félögum til boða ef þau vilja nýta sér hann, en það er enginn þvingaður til þess”, sagði Alfreð Þorsteinsson, formaður framkvæmdanefndar vegna samnings Iþróttasambands ts- lands og Flugleiða vegna um- mæla Júliusar Hafsteins, for- manns HSl, i Timanum i gær. „Það er ennfremur misskiln- ingur”, sagði Alfreð, ,,að HSI hafi haft og þeim standi til boða betri samningur, en sá sem ISI hefur nú gert. Samningur sá sem HSI hafði við Flugleiðir er snöggtum lakari en þessi samningur sem við höfum nú undirritað. I fram- haldi af þessu vil ég segja að mér finnst það bera vott um félagsleg- an vanþroska þegar forystumenn svona stórra sérsambanda sjá ekki út fyrir túngarð sinn. Hingað til hefur þessum stóru sérsam- böndum algjörlega láðst að gera söluskrifstofur Flugleiða. Ferðaskrifstofurnar hafa i tölu- verðum mæli skipulagt ferðalög iþróttamanna erlendis, og haft sina þóknun fyrir. Sagði Steinn að ferðaskrifstofurnar teldu það ekki svara kostnaði að skipu- leggja einungis hótel-dvöl og ferðalög á erlendri grund, ef þær fengju ekki sina þóknun iyrir sölu á farmiðunum. „Við hættum að skipuleggja ferðir iþróttamanna fáum við ekki „transportið” lika”, sagði Steinn Lárusson. Þessi samningur ISl og Flug- samninga af þvi tagi sem ISI hef- ur nú gert, þ.e. fyrir alla umbjóð- endur sina. Þeir hafa i þess stað aðeins gert samninga fyrir sin landslið og stjórnir, en látið þann hóp sem þar stendur fyrir utan al- gjörlega afskiptalausan. Þetta erufélög og einstaklingar um allt land sem auðvitað þurfa að ferð- ■ „I ljósi þess hversu mikil við- skipti við höfum átt við iþrótta- hreyfinguna, þá kemur það okkur spánskt fyrir sjónir, og reyndar finnst okkur það furðulegt, að ekki skuli talað við okkur áður en samið er við Flugleiðir”, sagði Stefán Halldórsson, hjá Arnar- flugi, i samtali við Timann i gær, vegna þess samkomulags sem Iþróttasamband lslands og Flug- leiðir hafa gert með sér vegna ferðalaga iþróttafólks. leiða hefur komið til umræðu á fundi.með ferðaskrifstofunum, og hefur stjórn félagsins veriö falið að hefja viðræður við Flugleiðir, um hvort ekki sé hægt að taka ferðaskrifstofurnar þarna inni. A.m.k. einn viðræðufundur hefur átt sér stað, en fundir hafa legið niðri þessa viku, þar sem Björn Theódorsson og Hans Indriðason sem sjá um þessi mál hjá Flug- leiðum, eru nú erlendis. „Flugleiðir hafa enn ekki sagt nei, svo við erum vongóðir”, sagði Steinn Lárusson. —Kás ast engu að siður en landslið og stjórnir ýmissa sérsambanda. Eins og bent hefur verið á, þá tryggir hinn nýi samningur ISI þessu fólki hagstæð kjör. Ég hefði haldið aö sérsamböndin yrðu ISI þakklát fyrir að hafa tekið þetta ómak af þeim”, sagði Alfreð. „Við höfum flogið íyrir mörg þessara iþróttafélaga, geysimikið innanlands, og i einhverjum mæli á milli landa. Ég get nefnt sem dæmi að á s.l. sumri áttum við viðskipti við öll fyrstu deildar lið- in i knattspyrnu, á ferðalögum innanlands, og sama má segja um margar aðrar greinar. Samkvæmt samningnum verða iþróttafélög að skipta við Flug- leiðir i innanlandsflugi, ætli þau að notfæra sér hin hagstæðu kjör ■ Steinn Lárusson ■ Alfreö Þorsteinsson. ■ Stefán lialldórsson. félagsins i utanlandsflugi. „Iþróttafélögin og sérsamböndin verða sjálf að meta hversu góður þessi samningur er. Hins vegar erum við bæði undrandi og von- sviknir i ljósi þeirra viðskipta sem við höfum átt við iþrótta- hreyfinguna, aö ekki skyldi hafa verið við okkur talað, og okkur þá gefinn kostur á að gera tilboð i flug fyrir iþróttamenn”, sagði Stefán Halldórsson. —Kás Alfreð Þorsteinsson: „Enginn þvingaður til að ganga inn í samninginn” —Kás. „Furðulegt að ekki skuli við okkur talað” — segir Stefán Halldórsson hjá Arnarflugi /*fl&K Lestunar- áætlun GOOLE: Arnarfell ...17/12 Arnarfell . ..Íl/Oi* Arnarfell ...25/01 Arnarfell ... 8/02 ROTTERDAM: ' —- Arnarfell ...18/12 Arnarfell ...13/01 Arnarfell ... 27/01 Arnarfell ...10/02 ANTWERPEN: Arnarfell ..19/12 Arnarfelí ..14/01 Arnarfell ..28/01 Arnarfell ..Tl/02 HAMBORG Helgafell ..28/12 Helgafell .. 14/01 Helgafell .. 1/02 HELSINKI: Disarfell ..28/12 Disarfell ..29/01 GLOUCESTER MASS: Skaftafell .. 8/01 Skaftafel! .. 8/02 LARVIK: Hvassafell .. 4/01 Hvassafell ..18/01 Hvassafell .. 1/02 GAUTABORG: Hvassafell .. 5/01 Hvassafell ..19/01 Hvassafell .. 2/02 KAUPMANNAHÖFN: Hvassafell ..16/12 Hvassafell .. 6/01 Hvassafell ..20/01 Hvassafell .. 3/02 SVENDBORG: Hvassafell ..17/12 Helgafell ..29/12 Disarfell ..30/12 Hvassafell .. 7/01 Helgafell ..15/01 Hvassafell ..21/01 HALIFAX/ CANADA: Jökulfell ..17/12 Skaftafell ..11/01 Skaftafell ..11/02 SKIPADEILD SAMBANDSINS Sambandshúsinu Pósth. 180 121 Reykjavík Sími 28200 Telex 2101 GísliKristjánsson: SEXTÁN KONUR Benedikt Gröndal: RIT I Hér er rakinn ferill og framtak sextán kvenna í nútímahlutverkum. Starfsvett- vangur kvenna er alltaf aö stækka. Á æ fleiri sviðum, sem áöur voru talin sér- sviö karla, hafa konur haslaö sér völl. Hér segja frá menntun sinni og störfum: Veðurfræöingur, rithöfundur, læknir, loftskeytamaður, deildarstjóri í ráöu- neyti, safnvörður, alþingismaöur, fiski- fræðingur, Ijósmóöir, jaröfræöingur, íþróttakennari, oddviti, garöyrkjukandi- dat, félagsráögjafi og arkitekt. Frásagn- ir þelrra geisla af starfsáhuga og lífs- gieöi og fjölbreytni efnis er einstök. Sígilt og skemmtilegt safnrit. Benedikt Gröndal er meöal afkasta- mestu rithöfunda íslenskra aö fomu og nýju og einna fjölhæfastur og fyndnast- ur þeirra allra. Þetta fyrsta bindi rita hans hefur aö geyma kvæöi, leikrit og sögur, m.a. er hér .Sagan af Heljarslóö- arorrustu" og „Þóröar saga Geirmunds- sonar“, báðar bráðfyndnar og stór- skemmtilegar. f síöari bindum þessa safns verða blaðagreinar hans og rit- gerðirog sjálfsævísagan Dægradvöl. SKUGGSJA BÓKABÚO OUVERS STEINS SE SKUGGSJA BÚKABÚO OUVERS STEINS SE

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.