Fréttablaðið - 18.04.2008, Síða 1

Fréttablaðið - 18.04.2008, Síða 1
námskeiðFÖSTUDAGUR 18. APRÍL 2008 Helga Dís Sigurðardóttirer með námskeið fyrir eldri borgaraBLS. 4 Innri friður - Innri styrkur H e l ga r n á m s k e i ð í F l j ó t s h l í ð 16 - 18 m a í , 2 0 0 8 Námskeið fyrir nútímakonur á öllum aldri www.liljan.is • Sími 8636669 Sími: 512 5000 FÖSTUDAGUR 18. apríl 2008 — 105. tölublað — 8. árgangur NÁMSKEIÐ Leikræn tjáning, jóga, tölvuherbergi og ballett Sérblað um námskeið FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG Tríóið tuttugu ára Tríó Reykjavíkur fagnar tuttugu ára afmæli sínu með spennandi tónleikum í Hafnarborg. MENNING 40 RAGNHEIÐUR BIRGISDÓTTIR Ófeimin við að prófa nýja hluti í matargerð matur helgin Í MIÐJU BLAÐSINS Byrjaði í Templarasundi Ölgerð Egils Skalla- grímssonar er 95 ára. TÍMAMÓT 34 Opið til 19 í kvöld BUBBI MORTHENS Samdi lag fyrir sigurvegarann Úrslitaþáttur Bandsins hans Bubba í kvöld FÓLK 54 HEIMILI HELGIN HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA GRÆJUR ATVINNA TILBOÐ VINNUVÉLAR O.FL. Ragnheiður Birgisdóttir, skrifstofustjóri hjá fasteignasölunni Remax e ikþ k Þ Bragðgóður og framandi Ragnheiður er óhrædd við að prófa sig áfram í matargerð þó að hún sé alltaf hrifin af hefð-bundnum sveitamat. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR INDVERSKT OG GOTTAnjali Pathak lumar á góðri uppskrift að tikka masala-kjúklingi og fersku salati með rauðri papriku, selleríi og myntu. MATUR 3 STYRKTARMARKAÐURNemendur í MK standa í dag og á morgun fyrir fatamarkaði í samstarfi við Rauða krossinn til styrktar nauðstöddum í Mósambík. HELGIN 2 Ódýrt og gott í hádeginu Í kaffiteríunni Perlunnar er hægt að fá alls kyns góðgæti á frábæru verði: Crépes, samlokur, pizzur, súpubar, nýbökuð brauð og gómsætan salatbar. Eins er hægt að fá heimatilbúinn ítalskan ís, alls kyns ísrétti, kökur og tertur. Við Perluna eru næg ókeypis bílastæði. Belgískar vöffl ur Láttu það eftir þér, þær eru algjörlega þess virði. MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI VEÐRIÐ Í DAG FÓLK Handknattleiksmaðurinn Logi Geirsson ætlar að byrja að selja hárgelið sitt á netinu eftir tvær vikur. Logi er búinn að setja saman vefsíðu sem verður sett í loftið eftir hálfan mánuð og þá geta Íslendingar og útlendingar nálgast hið víðfræga gel. Þetta er langþráður draumur hjá Loga, sem hefur um árabil framleitt sitt eigið hárgel með góðum árangri. - fgg / sjá síðu 54 Logi Geirsson: Selur hárgel á netinu SÓL OG BLÍÐA Í dag verður víðast hægviðri, bjartviðri og milt. Hætt við þokulofti með ströndum. VEÐUR 4 8 10 10 810 INNFLYTJENDAMÁL Junphen Sriyoha, sem deilt hefur reynslu sinni hér á landi vikulega með lesendum Fréttablaðsins, var neitað um íslenskan ríkisborgararétt þar sem hún hafði fengið átta þúsund króna sekt fyrir of hraðan akstur. „Ég hafði víst mælst á 90 kíló- metra hraða þar sem hámarks- hraði er 70,“ segir hún. Í lögum um íslenskan ríkisborg- ararétt segir að umsækjandi megi ekki hafa sætt sekt, en hafi hann gert það og hún hljóði upp á minna en 50 þúsund geti hann fengið ríkisborgararétt ári eftir að hann braut af sér. Bjarni Benediktsson, fyrrver- andi formaður allsherjarnefndar, segir að í tilfelli Junphen geti hún einnig sótt um að Alþingi taki málið til afgreiðslu. „Ég kýs frekar að bíða fram í október en þá er liðið ár síðan ég braut af mér,“ segir Junphen. - jse / sjá síðu 11 Fékk ekki ríkisborgararétt: Dýr hraðasekt Í FÖSTUM SKORÐUM Hárgel Loga Geirs- sonar heldur lokkunum á sínum stað. ORKUMÁL Meirihlutinn í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur mun í dag leggja fram tillögu um að hefja undirbúning að sölu REI. Heimildir Fréttablaðsins herma að samkomulag hafi náðst um þetta innan meirihlutans. Í viðtali í Kastljósinu í gær- kvöldi sagði Ólafur F. Magnús- son borgarstjóri: „... línan er ekki sú að við seljum REI úr höndum almennings. Ég get lofað borgarbúum því að meðan við eigum REI þá verður það hundrað prósent í eigu almenn- ings. Það er ekki útilokað sam- kvæmt niðurstöðum stýrihóps- ins að það mætti ekki hugsan lega selja REI.“ Aðspurður sagði Ólafur F. að sala á REI hefði ekki verið rædd í meirihlutanum. Ekki náðist í Ólaf F. til að fá frekari útskýr- ingu á ummælum sínum. Kjartan Magnússon, stjórnar- formaður OR og REI, segir við- ræður um verkefni í Afríku og víðar ekki ganga þvert á áform um að selja fyrirtækið. Gísli Marteinn Baldursson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks- ins, gekk fram fyrir skjöldu í gær og lýsti því yfir að selja bæri REI við fyrsta tækifæri og með því taka af allan vafa um vilja borgar stjórnarflokksins varðandi framtíð orkuútrásar Orkuveitunnar. „Við verðum að tala skýrt um hvað við ætlum að gera. Ég hef alltaf verið þeirrar skoðunar að hið opinbera eigi ekki að vera í áhætturekstri í útlöndum. Það er hægt að fara ýmsar leiðir til að losa okkur við þetta fyrirtæki.“ Spurður hvort hugmyndir um sölu fyrirtækisins nú séu ekki í mótsögn við niðurstöðu stýri- hópsins sem skilaði skýrslu í febrúar segist Gísli ekki telja svo vera. „Ég var í stýrihópnum og þar var alltaf talað þannig að REI ætti ekki að vera útrásar- fyrirtæki með áhættufjárfest- ingar í útlöndum. Það var alveg skýrt. Í hópnum var talað um að útrásararmurinn ætti til dæmis að vera deild innan Orkuveit- unnar.“ Gísli er því þó sammála að mun fyrr hefði átt að skýra frá vilja flokksins til að selja REI, jafnvel strax eftir að stýri- hópurinn lauk störfum. „Vafa- laust hefði átt að segja þetta fyrr en ég held að við höfum öll sagt þetta áður, hvert á okkar hátt.“ Óskar Bergsson, borgarfull- trúi Framsóknarflokksins, segir vilja um sölu ganga þvert á þver- pólitíska sátt um að REI eigi að vera í fullri eigu OR. - mh/shá Tillaga um sölu REI lögð fyrir stjórn OR Fulltrúar meirihlutans í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur munu í dag leggja fram tillögu um að hefja undirbúning að sölu REI. Borgarstjórinn lofaði borgarbúum því í Kastljósinu í gær að REI yrði að fullu í eigu Reykjavíkurborgar. FÖSTUDAGUR 18. APRÍL 2008 FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS Unnur Birna Vilhjálmsdóttir Fjöl BEVERLY HILLS ÍSLANDS? Stjörnufans hreiðrar um sig á Melhaganum THELMA BJÖRK FRIÐRIKSDÓTTIR INNANHÚSSARKITEKT Heimili þurfa fyrst og fremst að vera praktísk HAUTE COUTURE HÁR Í SUMAR Simbi leggur línurnar fyrir íslenska makka FÖSTUDAGUR „Sjokk þegar mamma varð ólétt.“ Unnur Birna Vilhjálmsdóttir í viðtali við Föstudag. FYLGIR BLAÐINU Í DAG UMHVERFISMÁL Dreifing á Blaðberanum, sérstakri endurvinnslutösku fyrir dagblöð, hefst í dag. Er taskan ætluð heimilum landsins og fæst hún ókeypis. Með framtakinu vilja aðstandendur Fréttablaðsins efla vitund um umhverfisvernd og nýtingu verð- mæta. Að sögn Jóns Kaldal, ritstjóra Fréttablaðsins, er það nánast skylda þeirra sem standa að útgáfu Fréttablaðsins að vera í fararbroddi þeirra sem hvetja til þess að dagblöð rati í endurvinnslu í stað þess að vera hent með öðru heimilissorpi. Tinna Gunnarsdóttir er hönnuður Blaðberans, sem útgáfufélag Fréttablaðsins, 365, lét framleiða. Dreifing töskunnar fer fram í dag milli 16 og 19 og á morgun frá klukkan 11 til 18 á eftirfarandi stöðum: Kringlunni, Smáralind, Bónus Fiskislóð, Bónus Holtagörðum og Hagkaupum Eiðistorgi. Þá verður hægt að nálgast töskuna í afgreiðslu 365 miðla í Skaftahlíð 24 milli 8 og 17 alla virka daga. - ovd Fréttablaðið gefur sérhannaðar endurvinnslutöskur fyrir dagblöð: Þrjátíu þúsund Blaðberar í dreifingu BLAÐBERAR Í AUSTURSTRÆTI Fyrstu Blaðberunum, sérhönnuðum endurvinnslutöskum fyrir dagblöð, var dreift í Austurstræti í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Féllu á lokaprófinu Framstúlkur féllu á stóra prófinu gegn Val og þurfa nú að treysta á önnur lið til að verða Íslands- meistarar. ÍÞRÓTTIR 48
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.