Fréttablaðið - 18.04.2008, Síða 30

Fréttablaðið - 18.04.2008, Síða 30
[ ] Nemendur í MK standa fyrir fatamarkaði í samstarfi við Rauða krossinn til styrktar nauðstöddum í Mósambík. Nemendur í áfanganum Sjálf- boðið starf í Menntaskólan- um í Kópavogi verða með fatamarkað í samstarfi við Kópavogsdeild Rauða kross Íslands í dag og á morgun. Allur ágóði af fatasölunni rennur til nauðstaddra barna og unglinga í Mósambík. Fatamarkaðurinn, sem er til húsa í sjálfboðamiðstöð Kópavogs- deildar Rauða krossins í Hamra- borg 11, verður opinn frá 14 til 18 í dag og 11 til 17 á morgun. Þar verða barna-, unglinga- og fullorð- insföt til sölu og kosta flíkurnar frá 300 til 1.500 krónur. Fatamarkaðurinn er einn af mörgum liðum í áfanganum en auk þess að sjá um hann fá nem- endur fræðslu um sjálfboðið starf og starfa til dæmis með ungum innflytjendum, öldruðum eða geð- fötluðum. Sunna Kristín Óladóttir er ein þeirra sem völdu áfangann og seg- ist hún nú hafa betri hugmynd um það hvað felist í sjálfboðastarfi. Henni finnst vinnan í kringum fatamarkaðinn skemmtilegust en segir fyrirlestra og fræðslu um ástandið í þróunarlöndunum einnig mjög fræðandi. „Ég gæti jafnvel hugsað mér að vinna sjálf- boðastörf í framtíðinni. Ég held að það sé mjög gefandi,“ segir Sunna Kristín. Að markaðnum koma allir nem- endur í áfanganum og byrja þeir á því að flokka föt frá Rauða kross- inum. Þeir sjá síðan um kynn- ingu, uppsetningu og frágang á markaðnum sem og alla afgreiðslu. Unglingar styrkja aðra unglinga Mjúk barnaflíspeysa Töff kúreka- skyrta. Smart kápa. Sunna Kristín Óladóttir, sem er hér önnur frá vinstri, segir sjálfboðastörf mjög gef- andi og hefur gaman af vinnunni í kringum fatamarkaðinn. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Hjólatúrar eiga vel við í blíðviðrinu um helgina. Smyrðu ryðgaðar keðjur og hjól og smyrðu svo nesti. Bindi í úrvali. Sætir barna- skór. Á markaðnum má meðal annars finna þessar flottu gallabuxur. Sætt púffpils úr þægilegu teygjuefni. Opið hús verður í Myndlista- skólanum í Reykjavík á morgun frá klukkan 14 til 17. Nemendur Myndlistaskólans í Reykjavík sýna afrakstur vetr- arins á opnu húsi skólans sem verður á morgun frá klukkan 14 til 17. Boðið verður upp á vöfflukaffi og gestir fá að spreyta sig á hreyfimynda- gerð, skuggaleikhúsi og leir- rennslu á rennibekk. Kennarar og nemendur verða á staðnum og veita upp- lýsingar um fullt nám og stök námskeið við skólann. - eö Vöfflukaffi og vídeó Gestir fá meðal annars að spreyta sig á hreyfimyndagerð og leirrennslu á morgun.                                                                                               !  "  ! "!                                             !"  #"$!!%$                Einar Lárusson opnar listsýningu í Salt sksetrinu Allir til Grindarvíkur í Menningar og sögutengda 1-2 tíma gönguferð frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna www.saltfi sksetur.is Saltfi sksetur Íslands/Upplýsingamiðstöð Grindavíkur sími 4201190 og 6607303 19. april kl: 14:00 Þiggið léttar veitingar og njótið lifandi tónlistar. Sýningin stendur til 4. mai 2008 Ekkert þátttökugjald Grindavík góður bær... Laugardaginn 19 apríl. Gangan hefst við Staðarkirkjugarð kl: 11:00 Gangan er í tengslun við vígslu á nýju söguskilti fyrir Staðarhver . Við endum gönguna í fjarhúsunum þar sem krakkarnir fá að fylgjast með þegar kindunum er ge ð. Heitt á könnunni. Salt sksetrið er opið alla daga frá 11- 18
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.