Fréttablaðið


Fréttablaðið - 18.04.2008, Qupperneq 36

Fréttablaðið - 18.04.2008, Qupperneq 36
Frægt fólk hefur löngum haft til- hneigingu til þess að hópa sig saman og leggja undir sig ákveðin hverfi. Frægasta dæmið um þetta er sjálfsagt Beverly Hills í Holly- wood þar sem moldríkar popp- stjörnur og kvikmyndaleikarar hreiðra um sig í glæsivillum sem henta þyngd pyngju þeirra. Sauð- svartur almúginn á ekki mikla möguleika á að keppa við ná- granna með 30 svefnherbergi og 17 salerni og hrökklast því á braut þannig að fræga fólkið verður ekki fyrir ónæði annarra en jafninga sinna. Vesturbærinn í Reykja- vík hefur löngum skartað dýrð- arljóma þrátt fyrir hvassviðri og þar hefur vel efnað og vel mennt- að fólk átt öruggt skjól í gegnum tíðina. Nú eru þeir frægu einnig farnir að hasla sér völl á þessum slóðum og Melhaginn er á góðri leið með að verða íslenskt Bever- ly Hills. Á Melhaga 16 býr sjón- varpsparið Svan- hildur Hólm og eig- in- maður hennar, Logi Bergmann Eiðsson, en á hæðinni fyrir ofan þau búa alþingismaðurinn Sigurð- ur Kári Kristjánsson og kærasta hans, Birna Bragadóttir, fyrrum fegurðardrottning. Í sömu húsa- röð á Melhaga 12 býr borgarfull- trúinn Gísli Marteinn Baldurs- son ásamt fjölskyldu sinni og er því ekki langt frá vini sínum Sig- urði Kára. Hinum megin við göt- una á Melhaga 1 búa þau Róbert Marshall, aðstoðarmaður sam- gönguráðherra og varaþingmaður Samfylkingarinnar, og kona hans, Brynhildur Kristín Ólafsdóttir, fyrrum fréttamaður Stöðvar 2, en hún er forstöðumaður samskipta- sviðs Saga Capital fjárfestingar- bankans. Með þessu áframhaldi verður Melhaginn efalaust friðað- ur og lokað verður fyrir almenn- an akstur í gegnum götuna. Eitt er víst að götuhátíð Melhagans verður sú eina á landinu þar sem tímaritið Séð og heyrt verður með ljósmyndara á svæðinu. bergthora@365.is Hver segir að naglalakkið þurfi alltaf allt að vera í sama lit? Hugsaðu út fyrir rammann og prófaðu að blanda litunum saman. Einn litur á hverja nögl og þaðan koll af kolli. Leiktu þér með litina áður en þú ferð á bar í kvöld. Þú munt pottþétt fá mikla athygli út á þetta. Naglalakk vikunnar Hið íslenska Beverly Hills. Stjörnufans á Melhaga Svanhildur og LogiBrynhildur og Róbert Sigurður Kári og Birna Melhagi 4 • FÖSTUDAGUR 18. APRÍL 2008
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.