Fréttablaðið - 18.04.2008, Síða 54

Fréttablaðið - 18.04.2008, Síða 54
 18. APRÍL 2008 FÖSTUDAGUR Við Kennaraháskóla Íslands er boðið upp á nám í tómstunda- og félagsmálafræði. Inntökuskilyrði til 90 eininga grunn- náms til þriggja ára er stúdentspróf eða sambærileg mennntun og veitir námið sérþekkingu til starfa á sviði tómstunda- og félagsmála. Meginfræðasvið í námi tóm- stunda- og félagsmálafræðinga eru tómstundafræði, sálfræði, félags- fræði og siðfræði. Í námslýsingu segir að nemendur fái tækifæri til að skoða sjálfa sig, bakgrunn sinn og viðhorf og móta á þeim grund- velli eigin viðhorf til barna, ung- menna og annarra sem þeir kunna að starfa með. Í fyrra var í fyrsta sinn boðið upp á meistaranám í tómstunda- og félagsmálafræðum við skólann og er Árni Guðmundsson umsjón- armaður þess. Árni segir ásókn í námið hafa aukist undanfarin ár svo grundvöllur hafi skapast fyrir meistaranám. „Með breyttum þjóð- félagsháttum hefur frítími auk- ist og fólk gerir kröfu á að fagfólk vinni á þjóustumiðstöðvum,“ segir Árni. „Það fjölgar alltaf frístunda- heimilum og félagsmiðstöðvum og íþróttafélög eru að stækka svo það er mikil þörf fyrir sérmenntað fólk á þessum vettvangi.“ Í náminu tileinka nemendur sér þekkingu á gildi, þýðingu og hlut- verki tómstunda í nútímasamfélagi með það að markmiði að þeir fái heildarsýn á þá starfsemi sem fer fram í frítíma fólks á öllum aldri. Sjá nánar á vef Kennaraháskóla Íslands www.khi.is - rat Heildarsýn á tómstundir Við Kennaraháskóla Íslands er boðið upp á nám í tómstunda- og félagsmálafræði. FRÉTTABLAÐIÐ/PÁLL Ertu í stuði? Hófst þú nám í rafiðngrein, raf- eða rafvélavirkjun, rafveituvirkjun eða rafeindavirkjun en laukst því ekki? Ertu að starfa við þær greinar þrátt fyrir að hafa ekki lokið sveinsprófi? Hefur þú hug á að ljúka því námi sem þú hófst? Kynningarfundur verður á Stórhöfða 31 miðvikudaginn 30. apríl kl. 17:00. “Ertu í stuði?” er verkefni sem ætlað er að finna leiðir til að meta þá færni sem þátttakendur hafa aflað sér í námi og starfi. Markmiðið er að þátttakendur ljúki sveinsprófi. Nánari upplýsingar er hægt að fá á heimasíðu Fræðsluskrifstofu rafiðnaðarins www.rafis.is/fsr eða í síma 580 5252
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.