Fréttablaðið - 18.04.2008, Síða 76

Fréttablaðið - 18.04.2008, Síða 76
36 18. apríl 2008 FÖSTUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Hversu oft vakti Lóa okkur í nótt? Ég hætti að telja eftir sex skipti. Heldurðu að þetta séu tennur? Nei, hún er of lítil fyrir það. Loft? Það held ég ekki. Kvef? Nei. Hægðatregða? Nei. Kannski er hún bara illa innrætt. Sú hugsun flögraði að mér um hálf- fjögurleytið í nótt. Ég held að það sé verið að fylgj- ast með okkur. Ssssssh... En ömurlegt! Við erum að telja hversu oft einhver aumingja fluga flýgur í hringi í herberg- inu þínu á laugardagskvöldi! 947... 948... Stanislaw, við erum fimm- tán ára. Við erum ekki með bílpróf, eigum enga peninga og eigum að vera komnir heim klukkan 11. Miðað við þær aðstæður er þetta vilt. Geðveikt partí. 954... 955... 956... Hæ, vinur! Líður þér betur í dag? Nei! Biklum bun verr! Flott! Þetta á eftir að taka sinn tíma! Nei! Detta eru emba- lokin! Fadvel gdimmi heimud! Þú værir líka seinfarinn ef þú þyrftir að burðast um með þetta! V in n in g ar v e rð a af h e n d ir h já D 3 S ke if u n n i 1 7 þ ri ð ju h æ ð . M e ð þ ví a ð t ak a þ át t e rt u k o m in n í S M S k lú b b . 1 4 9 k r/ sk e yt ið . Sendu BTC AMV á númerið 1900 og þú gætir unnið eintak! Auk fullt af aukavinngum ÞÚGÆTIRUNNIÐ! Stórskemmtileg gamanmynd fyrir alla fjölskylduna er komin í verslanir! Íslendingar eru öfga- kennd þjóð. Lítið þarf til að koma af stað allsherjar- æði hér á landi og þá hleypur öll hjörðin af stað. Hér fyrr á árum var eng- inn maður með mönnum nema að eiga sodastream-tæki eða fótanuddtæki. Nokkrum árum síðar var það bumbubaninn sem allir urðu að eignast. Núna er það bloggið. Ég hef stundum á tilfinningunni að sumir samlandar mínir telji sig vart fullgilda þjóðfélagsþegna nema að vera með bloggsíðu. Í þessu sáu fréttaveiturnar mbl.is og visir.is sér mikið sóknarfæri. Með því að leiða hjörðina inn á vefi sína gátu þær komið teljaratraffík upp úr öllu valdi, enda snýst blaða- mennska samtímans ekki um gæði efnis heldur fjölda flettinga. Í raun er mér slétt sama um bloggarana sem tala af fullkominni fáfræði um ákvarðanir stjórnmála- manna, barneignir Britney Spears eða nýja Eurovisionlagið, eins og þeir viti allt sem vitað verður um þau mál. Það sem mér blöskrar er hinn skelfilegi dómstóll götunnar, sem hefur með tilkomu netsins fengið alveg nýjan vettvang. Að mínu viti eru sumir hlutir sem engin ástæða er til að blogga um. Ég sé til að mynda ekki tilgang þess að vefmiðlar sem vilja láta taka sig alvarlega bjóði fólki upp á að blogga um fréttir af nauðgun- um. Fólk felur sig bak við skjáinn og dæmir mann og annan. Stað- reyndin er samt sú að þeir sem ganga hvað harðast fram eru oftast þeir sem minnst vita. Fjöldi fólks var tilbúinn að drepa einhvern strák sem það vissi ekkert um, enda var það þess fullvisst að hann hefði drepið hund sem reyndist þó sprell lifandi á fjöllum. Þessi fólki hefur sennilega ekki dottið í hug í eina sekúndu að hann kynni að vera saklaus. Hlutirnir eru nefnilega ekki alltaf jafn augljósir og þeir kunna að virðast og það er þess vegna sem hinn hvatvísi dómstóll götunnar er kannski ekki eins frá- bær og hann telur sig vera. STUÐ MILLI STRÍÐA Alvitur þjóð sem ekkert er heilagt ÖRLYGUR HNEFILL ÖRLYGSSON HEFUR FENGIÐ NÓG AF BLOGGÓÐUM SAMLÖNDUM SÍNUM
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.