Tíminn - 05.01.1982, Side 2

Tíminn - 05.01.1982, Side 2
2 Wimvrn Þriöjudagur 5. janúar 1982 í spegli Tfmans Umsjón: B.St. og K.L. I Svo eru Uka til net-siöbuxur, en þær eru ekki hentug- ar úti viö aö vetrarlagi, en gera mikla lukku á diskótekum. Þeir sóma sér vel netsokkarnir á fögrum fótum fyrirsætunnar. ÞA ER ÞAÐ N EISOKKA-VERTÍÐIN ■ Tony Curtis og vinstúlka hans, Julie Ann D’Amato, neituöu aö horfa i myndavéiina hjá Ron, en horföu bara hvort á annaö. ■ Richard Chamberlain rak upp stór augu og sagði: „Loföu okkur aö boröa i friöi”, en siöan var hann vinsamlegri og upplýsti aö hann væri nú aö ljúka viö aö leika i nýrri kvikmynd, Belis. Ljósmyndarinn sem kemur öílum að óvörum ■ Frægt fólk um allan heim hefur oröiö fyrir baröinu á ljósmyndaran- um Ron Galella. Hann hefur stundum veriö kæröur og lögsóttur, t.d. af Jackie Onassis, Marlon Brando gaf honum ,,á hann” eitt sinn er Ron ætlaöi aö ná mynd af hon- um, en verst þykir Galella, þegar fórnar- lambiö snýr sér aö þvi aö eyöileggja myndavélina hans og önnur apparöt sem hann hefur meöferöis. Hér sjáum viö viöbrögö hjá ýmsum leikurum, þegar Ron Galella kemur þeim aö óvörum með myndavél sina. ® Jú, viö erum vinir aftur! Glen Campbell og Tanya Tucker hafa tekiö saman aftur og eins og myndin sýnir eru þau hamingjusöm og ástfangin. ■ Á íslandi og víðar setja börnin skóinn sinn út i glugga fyrir jólin og fá eitthvað gott í hann — ef þau hafa verið þæg og farið snemma að sofa, en viða um lönd hengja börn og jafnvel fullorðnir sokk, annað hvort á arinhilluna eða rúmgaflinn sinn og búast við einhverj- um smágjöfum í hann á jóladags- morgun. Á Bretlandi er netsokkatískan ráð- andi núna, og voru þær ófáar döm- urnar, smáar sem stórar, sem fengu netsokka eða net- buxur í jólasokkinn sinn. Framleiðendur höfðu varla við að koma netsokkunum í búðirnar, því að herrarnir keyptu þá upp jafnóðum. v

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.