Tíminn - 07.01.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 07.01.1982, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 7. janúar 1982 25 fútvarp^ ,,Ég get eins verift kyrr heima ef ég má ekkert gera nema sitja og horfa lit um gluggann.” DENNI DÆMALAUSI skemmtanir Kvikmyndir í MiR-salnum ■ Næstu kvikmyndasýningar I MÍR-salnum, Lindargötu 48, veröa nk. fimmtudagskvöld 7. jan. og sunnudaginn 10. jan. Fimmtudaginn 7. janúar kl.20.30 veröa sýndar sovéskar frétta- og heimildarkvikmyndir, m.a. kvikmynd um þróun mála i Kina á undanförnum áratugum, sumarstörf stúdenta i Sovétrikj- unum o.fl. Skýringar meö mynd- um þessum eru á norsku og is- lensku. Sunnudaginn 10. janúar kl.I6 verður sýnd sovésk-pólsk kvik- mynd frá árinu 1975: „Mundu nafniö þitt”. Leikstjóri: S. Koles- sov, i aöalhlutverki: L. Kassat- kina. Sunnudaginn 17. janúar kl. 16 verður sýnd myndin „Fresturinn rennur út i dögun”, leikin svart-- hvit kvikmynd, gerö 1967 hjá Grús-film. Skýringatal á ensku. Myndin er byggð á skáldsögu eft- ir enskan höfund. Sunnudaginn 24. janúar kl.16 verður sýnd 25-30 ára gömul sovésk útgáfa af frásögninni um Dersú Úsala — mynd sem sýnd er til samanburðar viö hina frægu kvikmynd A. Kurosawa sem tvi- vegis var sýnd i MÍR-salnum á liðnu ári við mikla aðsókn. ■ Nýskipaður sendiherra Kólumbiu dr. Luis Guillerms Vélez T. af- henti i dag forseta tslands trúnaðarbréf sitt aö viðstöddum Ólafi Jó- hannessyni utanrikisráðherra. Síðdegis þáöi sendiherrann boö forseta Islands að Bessastöðum ásamt fleiri gestum. Sendiherra Kólumbiu hefur aðsetur i Osló. bókafréttir Borgf iröingabók ■ Borgfiröingabók, ársrit Sögu- félags Borgarfjarðar, kemur nú i fyrsta skipti fyrir almennings- sjónir. Má segja að með þessari útgáfu hefjist nýr kafli i sögu þessa félagsskapar. Tilgangurinn er aö varðveita og koma á fram- færi ýmiss konar sögulegum og menningarlegum fróðleik, er hér- aðið varðar og ibúa þess. Enn- fremur mun Borgfirðingabók flytja annála úr byggðum Borg- arfjarðar, fréttir frá félagasam- tökum, frásagnir af atvinnulifi og menningarlifi, merkum atburð- um, sagt er frá helstu fram- kvæmdum, o.s.frv. Gegnir ritið að þvi leyti varðveisluhlutverki, auk þess að koma ýmsum nýjum fróðleik á framfæri. 1 ritnefnd eru: Brynjólfur Gislason, Bjarni Bachmann og Snorri Þorsteinsson. gengi fslensku krónunnar Gengisskráning nr. 249 — 30. desember 1981 01 — Bandarikjadollar................... 02 — Sterlingspund...................... 03 — Kanadadollar ...................... 04 — Dönsk króna........................ 05 — Norsk króna........................ 06 — Sænsk króna........................ 07 — Finnsktmark ....................... 08 — Franskur franki.................... 09 — Belgiskur franki................... 10 — Svissneskur franki................ 11 — Hollensk florina ................. 12 — Vesturþýzkt mark.................. 13 — itölsk lira ...................... 14 — Austurriskur sch.................. 15 — Portúg. Escudo.................... 16 — Spánsku peseti.................... 17 — Japanskt yen...................... 18 — irskt pund........................ 20 — SDR. (Sérstök dráttarréttindi Kaup Sala 8.193 8.217 . 15.579 15.625 6.923 6.943 1.1102 1.1134 1.4017 1.4058 1.4704 1.4747 1.8718 1.8773 1.4292 1.4334 0.2136 0.2142 4.5416 4.5549 3.2861 3.29 57 3.6140 3.6246 0.00678 0.00680 0.5158 0.5173 0.1248 0.1252 0.0840 0.0842 0.03727 0.03738 .. 12.883 12.921 9.5118 9.5396 bókasöfn AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholts- stræti 29a, simi 27155. Opið mánud föstud. kl7 921, einnig á laugard. sept.-april kl 13 16 ADALSAFN — Lestrarsalur, Þing holtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar i mai, iúni og ágúst. Lokað júli mánuð vegna sumarleyfa. SeRuTLAN — afgreiðsla í Þingholts stræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. SoLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið. mánud.-föstud. kl. 9- 21, einnig á laúgard. sept. april kl. 13-16 BoKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780 Simatimi: mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða HLJoÐBoKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud.-föstud. kl. 10- 16. Hljöðbókaþjónusta fyrir sjón skerta. HOFSVALLASAFN — Hof svallagötu 16, simi 27640. Opið mánud. föstud. kl. 16-19. Lokað i júlimánuði vegna sumarleyf a. BuSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud. föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept.-april. kl. 13-16 BoKABiLAR — Bækistöð i Bústaða safni, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes- simi 18230, Hafnar fjörður, sími 51336, Akureyri simi H4U Keflavik simi 2039, Vestmanna eyjar simi 1321. Hitaveitubi lanir: Reykjavík, Kópa vogur og Hafnarf jörður, sími 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri simi 11414. Kefla vík, simar 1550, eftir lokun 1552, Vest mannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafn arfjörður simi 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði- Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynn ist í 05. Bilanavakt borgarastofnana : Simi 27311. Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidög um er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við ti Ikynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana^ sundstadir Reykjavik: Sundhöllin, Laugardals laugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá k1.7.20 20.30. (Sundhöllin þó lokuð a milli kl.13 15.45). Laugardaga k 1.7 .20 1 7 .30. Sunnudaga k 1.8 17.30. Kvennatimar i Sundhöllinni á fimmtu dagskvöldum kl. 21 22. Gufuböð í Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug í sima 15004, i Laugardalslaug i sima 34039. Kopavogur Sundlaugin er opin virka daga k 1.7-9 og 14.30 ti I 20, á laugardög um kl.8-19 og a sunnudögum kl.9 13. AAiðasölu lykur klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjud. og miðvikud. Hafnarfjörður Sundhöllin er opin á virkum dögum 7-8.30 og k 1.17.15 19.15 ó laugardögum 9 16.15 og á sunnudogum 9 12 Varmarlaug i Mosfellssveit er opin manudaga til föstudaga k 1.7 8 og kl.17-18.30. Kvennatimi á f immtud 19 21 Laugardaga opið kl.14 17.30 sunnu daaa kl.10 12. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17.00-20.30.’ • Sunnudaga kl. 8.00-13.30. áætlun akraborgar Fra Akranesi Kl. 8.30 — 11.30 — 14.30 — 17.30 Fra Reykjavik Kl.10.00 13.00 16.00 19.00 i april og oktober verða kvöldferðir á sunnudögum.— l mai, júni og septerti- ber verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudogum. — i júli og ágúst verða kvöldferóir alla daga, nema laugardaga. Kvöldferðir eru fra Akranesi k 1.20,30 og fra Reykjavik k1.22.00 Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif stofan Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Rvik simi 16050. Símsvari i Rvík sími 16420. ■ Jón Múli Arnason samdi tónlistina Flosi Ólafsson leikstýrir Leikrit vikunnar: „Rjúkandi ráð” ■ Fimmtudaginn 7. janúar kl.20.30 veröur fluttur söng- leikurinn „Rjúkandi ráö” eftir Pir Ó. Man. Tónlistina samdi Jón Múli Arnason Sigrún Jónsdóttir syngur einsöng og hljómsveit Magnúsar Ingi- marssonar leikur. Leikstjóri er Flosi Ólafsson. Með helstu hlutverk fara Kristinn Halls- son, Erlingur Gislason, Einar Guðmundsson, Guðrún Högnadóttir og Steinunn Bjarnadóttir. Flutningstimi: 85 minútur. Leikurinn var áð- ur á dagskrá 1960. Stefán Þ. Jónsson veitinga- maður hefur mikið umleikis, og þá er gott aö hafa ljúfa og elskulega dóttur við afgreiðsl- una. Ekki er meö öllu tiðinda- laust i bænum, þvi sá stór- hættulegi Skarphéðinn Nilsen gengur laus ennþá einu sinni og allt lögregluliðið að heita má á hælum hans. Kristin, móðir Skarphéðins, er ákveðin kona sem veldur Stefáni veit- ingamanni talsverðum á- hyggjum, uns hann sér sitt ó- vænna og fær strokufangann i lið með sér. Eftir það má segja aö fari að „hitna i kolun- um”. utvarp Fimmtudagur 7. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Sam- starfsmaður: GuðrUn Birgisdóttir. (8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: Eggert G. Þorsteins- son talar. Forustugreinar dagbl. (útdr.) 8.15 Veöur- fregnir. Forustugr. frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Dagur I llfi drengs” eftir Jóhönnu Á. Steingrims- dóttur. Hildur Hermdðs- dóttir les (4). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30Tónleikar.Þulurvelur og kynnir. 11.00 Iðnaðarmál. Umsjón: Sigmar Armannsson og Sveinn Hannesson. 11.15 Létt tónlist. Flytjendur: Georges Moustaki, Harry Belafonte, Miriam Makeba, Linda Ronstadt og Bitl- arnir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 Dagbókin Gunnar Salvarsson og Jónatan Garðarsson stjórna þætti með nýrri og gamalli dægurtónlist. 15.10 „Elísa” eftir Claire Etcherelli Sigurlaug Sigurðardóttir les þýöingu sina (7). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 Siðdegistónleikar Sin- fóniuhljæomsvei6 Lundúna leikur „Fingalshelli”, for- leik eftir Felix Mendels- sohn, Peter Maag stj. / Renata Tebaldi syngur ariur Ur óperum eftir Giu- seppe Verdi, Nýja fil- harmoniusveitin leikur, Oliviero de Favritiis stj. / Suisse-Romande hljóm- sveitin leikur „Tapiola”, sinfóniskt ljóð eftir Jean Sibelius, Ernest Ansermet stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 A vettvangi. 20.05 Einsöngur i útvarpssal Ólöf KolbrUn Harðardóttir syngur lög eftir Sibelius, Schubert, Brahms og Rich- ard Strauss. Erik Werba leikur á pianó. 20.30 ..Rjúkandi ráö” eftir Pir Ó. Man. Tónlist: Jón Múli Amason. Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar leikur. Einsöngur: Sigrún Jónsdóttir. Leikstjóri: Flosi Ólafsson. Flytjendur: Kristinn Hallsson, Erlingur Gislason, Einar Guðmundsson, Steinunn Bjarnadóttir, Sigurður Ólafsson, GuörUn Högna- dóttir, Jón Kjartansson, Flosi Ólafsson, Reynir Oddsson, Svanhildur Jakobsdóttir, Valgeröur Gunnarsdóttir og Carmen Bonitz. (Áður á dagskrá 1960). 22.00 „Bee Gees” syngja og leika. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 A bökkum Rinar. Fimmti þáttur Jónasar Guðmundssonar. 23.00 Kvöldstund meö Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.