Tíminn - 07.01.1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 07.01.1982, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 7. janúar 1982 27 flokksstarfið Auglýsing um prófkjör Prófkjör framsóknarmanna vegna borgarstjórnarkosn- inganna i mai 1982 verður haldið dagana 23. og 24. janúar 1982 Skila þarf framboðum i' prófkjörið á skrifstofu Framsókn- arflokksins að Rauðarárstig 18, Reykjavik fyrir kl.18.00 fimmtudag 7. janúar 1982. Kjörgengir eru allir flokks- bundnir framsóknarmenn, sem fullnægja skilyrðum um kjörgengi til borgarstjórnar. Framboði skal fylgja skrif- legt samþykki frambjóðandans, svo og meðmæli 5-10 flokksbundinna framsóknarmanna. Athygli er vakin á þvi að kjörnefjid hefur heimild til að bætanöfnum á prófkjörslistann að framboðsfresti liðnum. Kjörnefnd. Með gætni skal um götur aka yUMFEROAR fíÁD Kópavogur Fulltrúaráðsfundur framsóknarfélaganna i Kópavogi 7. janúar 1982 kl. 20.30 að Hamraborg 5. Dagskrá: 1. Prófkjör og prófkjörsreglur. 2. Kynnt fjárhagsáætlun Kópavogs fyrir árið 1982. 3. önnur mál. Stjórnin. Bingó Sunnudaginn 10. þ.m. hefjast hin geysivinsælu bingó FUF i Reykjavik. Bingóið á sunnudag verður að venju i Hótel Heklu oghefstkl. 14. Margir myndarlegir vinningar. Fjöl- mennið. FUF Jólahappdrætti S.U.F. Vinningsnúmer jólahappdrættis S.U.F. 1. des. nr. 4498 2. // nr. 1983 3. // nr. 1647 4. // // 3933 5. // // 4346 6. // // 2118 7. // // 4964 8. // // 2122 9. // // 4379 10. // // 4133 11. // // 3067 12. // // 3066 13. // // 3927 14. // // 4656 15. // // 3241 16. // // 3409 17. // // 4189 18. // // 3424 19. // // 1030 20. // // 3842 21. // // 4634 22. // // 2858 23. // // 4825 24. // // 2794 Aliglýsið í Tímanum Ömmuhillur byggjast á einingum (hillum og renndum keflum) sem hægt er aö setja saman á ýmsa vegu. Fást i 90. sm. lengdum og ýmsum breiddum. Verð: 20sm. br. kr. 116.00 25sm. br. kr. 148.00 30sm. br. kr. 194.00 40sm. br. kr. 217.00 milli-kefli 27 sm. 42.00 lappirl2sm. 30.00 hnúðar 12sm. 17.00 Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. Furuhúsið h.f. Suðurlandsbr. 30 — sfmi 86605.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.