Tíminn - 13.01.1982, Blaðsíða 1

Tíminn - 13.01.1982, Blaðsíða 1
TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTT ABLAÐ! Miðvikudagur 13. janúar 1982 8. tölubiað — 66. árg. la 15— Pósthólf 370 Reykjavík— Ritstjórn 86300 —Auglýsingar 18300 — Afgreiðsla og áskrift86300—Kvi „Efnahagsmálapakki” rlkisstjórnarinnar: KOSTAR A ÞESSU ARI 200-400 MILLIÓNIR H ■ Alitiö er að „efnahagsmála- pakkinn”, sem allir bfða nú eft- ir, komi til með að kosta á bilinu 200-400 millj. kr. á þessu ári. Fjöidi sérfræðinga hefur að undanförnu hamast við að reikna og reikna kostnað við framkvæmdir hinna ýmsu hug- mynda sem komiö hafa frá efnahagsnefndum flokkanna. Samkvæmt heimildum Timans munu dæmin meðai annars snú- ast um skattalækkanir, tolla- Blönduós: Innbrota- faraldur upplýsist ■ Innbrotafaraldur sem gengið hefur yfir austur Húnavatanssýslu sl. ár er á góðri leið með að upp- lýsast að stærstum hluta til. Lögreglan á Blönduósi er nú með til yfirheyrslu nokkra menn um tvítugt frá Skagaströnd, sem játað hafa á sig hluta inn- brotanna. Eru það aðal- lega fjórir þeirra sem tengjast flestum afbrot- unum. „Þeir eru búnir að viðurkenna sumt á sig, en það er alltaf að bætast við listann, eftir því sem lengur er við þá talað", sagði lögreglumaður á Blönduósi í samtali við Tímann í gær. „Þeir lentu i máli sem kom upp á hjá okkur, en síðan hef ur það hlaðið utan á sig." Með þessum játningum og yf irheyrslum sem enn standa yfir, er lögreglan á góðri leið með að upp- lýsa meirihluta þeirra innbrota frá sl. ári, sem enn voru óupplýst um áramót, í Austur -**Húna- vatnssýslu. — Kás. Tveggja marka tap íslands gegn Olympíu- meisturunum — sjá íþróttir lækkanir, auknar niðurgreiðslur og ýmsar leiðir til aukningar kaupmáttar með öðrum hætti en verðbótum samkvæmt visitölu. Einnig mun meirihluti fjár- veitinganefndar hafa verið kallaöur til fundar viö efna- hagssérfræöinga stjórnarinnar, til að leita hjá þeim hugmynda um möguleika á aö finna eitt- hvaö af þeim milljónum sem vantar til greiöslu „pakkans”. Heyrst hefur að nefndarmenn hafi verið heldur tregir til aö bregða hnifnum á opinberar framkvæmdir, en aö einhverjir þeirra hafi hins vegar imprað á þvi að nærtækara væri aö fresta framkvæmd laga, sem koma eiga til framkvæmda á þessu ári, varðandi ný rikisbákn sem kosta munu morö fjár svo sem Hollustuvernd rikisins og út- þenslu Vinnueftirlitsins meö her af nýju starfsliöi og tilheyrandi skrifstofubæakni og tækjakosti. Þegar niöurstööur dæmanna liggja fyrir (jafnvel i dag og á morgun) mun rikisstjórnin vega þau og meta út frá kostnaöi og þeim árangri sem þau eru álitin skila. Nokkuö hefur rikisstjórn- in þó upp i kostnað „pakkans” okkar. A fjárlögum eru 120 milljónir til efnahagsaögeröa og 30 milljónir til aukinna niöur- greiöslna. Auk þess hefur hún heimild til að skera niöur út- gjöld um 50 millj. króna án þess aö leita samþykkis Alþingis. ■ Yngri kynslóðin kunni bara vel við sig i slagveðursrigningunni sem var i höfuðborginni i gær. Timamynd: Róbert. Kovisto forseti? Prinsinn og prins- essan — bls. 2 Vfsna- þáttur — bls. 9 Setrauna- eikurinn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.