Tíminn - 13.01.1982, Blaðsíða 4

Tíminn - 13.01.1982, Blaðsíða 4
mmmi Laus staða Staða kaupí'élagsstjóra Kaupfélags Skag- firðinga á Sauðárkróki er laus til umsókn- ar. Umsóknarírestur til 31. janúar 1982. Umsóknir skal senda formanni stjórnar félagsins Jóhanni Salberg Guðmundssyni sýslumanni, Viðigrund 5, Sauðárkróki. Með umsóknir verður farið sem trúnaðar- mál sé þess óskað. Sauðárkróki 6. jan. 1982 Stjórn Kaupfélags Skagfirðinga PÓST- OG SiMAMÁLASTOFNUNIN Tæknifræðingur Staða tæknifræðings hjá sambandadeild tæknideildar er iaus til umsóknar. Starfið er fólgið i hönnun linukerfa. Hánari upplýsingar verða veittar hjá starfsmannadeild. Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á þvi, að gjalddagi söluskatts fyrir desem- bermánuð er 15. janúar. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna rikissjóðs ásamt söluskattsskýrslu i þririti. Fjármálaráðuneytið 11. janúar 1982 CA(B)LE PÍANÓ 10 ÁRA ÁBYRGÐ Greiðsluskiimálar: 10 þús. útborgun. Eftirstöðvar á 6 mán. ÁLAND S/F Útboð gatnagerð. Verkið er i Hofsstaðamýri eru helstu verkþættir, uppúrtekt, fyl og lagnir. Útboðsgögn verða afhent á bæjarsi stofunum gegn 500 kr. skilatryggingu Tilboð verða opnuð miðvikudaginn janúar 1982 kl. 15.00 á bæjarskrifstofur Sveinatungu við Vifilsstaðaveg, að stöddum þeim bjóðendum er þess ós Bæjartæknifræðingur. PÓST- OG óskar að ráöa LOFTSKEYTAMANN/SÍMRITARA starfa á ísafirði dæmisstjóra ísafirði. Styrkir til háskólanáms i Grikklandi Grisk stjórnvöld hafa tilkynnt að þau bjóði fram i löndum sem aðild eiga að Evrópuráðinu fimm styrki til háskóla- náms i Grikklandi háskólaáriö Í982-83. — Ekki er vitað fyrirfram hvort einhver þessara styrkja muni koma i hlut íslendinga. — Styrkir þessireru eingöngu ætlaðir til fram- haldsnáms við háskóla og skulu umsækjendur hafa lokið háskólaprófi áður en styrktimabil hefst. Þeir ganga að öðru jöfnu fyrir um styrkveitingu sem hyggjast leggja stund á grisk fræöi. Til greina kemur að styrkur verði veittur til allt að þriggja ára. Umsóknir um styrki þessa skulu sendar til: Foundation of State Scholarships, 14 rue Lysicratous, 119 Athens, Greece, fyrir 30. april 1982 og lætur sú stofnun jafnframt i té umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar. Men ntamálaráðuneytið, (i. janúar 1982 Laus staða Staða fulltrúa hjá Veðurstofu íslands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakjörum starfsmanna rikisins. Starf- ið er aðallega fólgið i vélritun fyrir stofn- unina»umsjón og frágangi á bréfasafni hennar, færslu handbóka o.fl. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störí skulu sendar Samgönguráðu- neyti eigi siðar en 22. janúar 1982. Nánari upplýsingar verða veittar hjá Veðurstof- unni milli kl. 14.00 og 15.00 dagana 14.-15. og 19.-21. janúar 1982. Veðurstofa íslands VINNINGAR I HAPPDRÆTTI 9. FLOKXUR 1981 — 1982 Vinningur til íbúðakaupa, kr. 150.000 29694 Bifreiðavinningur eftir vali, kr. 50.000 22938 Bifreiðavinningar eftir vali, kr. 30.000 1153 7677 16785 36110 39110 58151 67679 77502 Utanlandsferðir eftir vali, kr. 10.000 1621 6686 7158 11881 14452 18709 27675 31313 34725 41361 46375 62159 49376 62605 50466 64384 50908 64411 50996 65397 66857 69532 74899 75235 76631 Húsbúnaður eftir vali, kr. 2.000 2631 11 553 33047 492 17 66127 4975. 3350 12 096 34051 538 21 66721 3741 12 468 35226 575 57 66759 3830 14972 38298 58165 66817 4068 15 687 38315 615 39 68828 10553 18653 44466 65063 78337 11473 29868 47002 65608 78594 Húsbúnaður eftir vali, kr. 700 774 6550 13412 20900 30067 39406 46999 55897 65470 73775 813 6687 13421 20951 30180 39430 47336 56217 65558 73880 840 6787 13475 21216 30213 40035 47568 56229 65642 73945 Og 852 6932 13672 21411 30344 40274 47605 56344 65769 73965 960 7107 13779 21441 30354 40494 47771 56599 65795 74084 nng 1025 7173 13965 21685 30364 40604 47896 57051 65877 74462 1043 7202 13968 21969 30400 40739 48170 57152 65898 74512 1058 7286 14005 21986 30472 40882 48195 58242 65922 74809 crif- 1183 7326 14196 22214 30628 40894 48473 58367 66101 74860 1214 7375 14330 22259 30765 41012 49619 58859 66171 74873 1230 7512 14365 22296 31145 41142 49784 58960 66571 74877 1376 7541 14376 22377 31247 41301 49912 58965 66990 75145 20. 1495 7563 14490 22432 31320 41370 50173 58986 67076 75146 1587 7584 14536 22573 31402 41497 50198 59131 67153 75225 íum 1657 7759 14659 22595 31587 41502 50205 59457 67306 75305 1690 7762 14916 22715 31615 41528 50244 59637 67345 75462 1790 7939 14993 22943 31837 41778 50440 59664 67693 75740 við- 1796 8149 15097 22946 32112 41946 50668 60039 67730 75751 2113 8212 15140 22996 32257 41947 50672 60239 67900 75846 2192 8217 15277 23114 32389 42092 50689 60446 67943 75393 2282 8240 15601 23240 32559 42110 50762 60466 68134 76075 2363 8261 15627' 23481 32702 42192 50785 60854 68143 76284 2394 8530 15653 23509 33030 42371 51096 60942 68260 76486 2478 9069 15698 23607 33086 42403 51602 60963 68322 76574 u 1 66y /6632 2524 9408 15897 24333 33961 42595 2859 9583 15917 24482 34271 42634 51885 61341 69156 77010 3006 9715 16548 25211 34687 42815 52056 61399 69436 77051 3202 9803 16551 25417 34772 42827 52090 61640 69775 77229 3643 9896 16593 25470 34915 43103 52119 61937 69900 77419 3720 9962 16790 25512 35183 43225 52194 61963 70009 77501 3827 10111 17270 26173 35188 43254 52328 62013 70034 77746 4310 10548 17293 26458 35353 43301 52454 62183 70048 77771 4431 10625 17727 27090 35863 43873 52456 62355 70163 77818 4592 10788 17968 27760 36492 44032 52507 62614 70230 77851 4610 10791 18007 28007 36712 44092 52546 62928 71192 77880 4656 10875 18359 28199 36846 44320 52614 63056 71246 78087 sllN 4855 10947 18390 28237 37307 44474 52675 63827 71346 78319 4892 11017 18891 28273 37478 44705 52700 64088 71656 78646 4982 11491 19000 28295 37491 44816 52923 64153 7173 7 78672 5164 11529 19014 28301 37494 44938 53091 64206 72399 78777 5212 1 1690 19140 28458 37523 45086 53171 64224 72415 78786 5283 11768 19536 28679 37585 45101 533Q0 64376 72481 78957 tu 5500 11796 19593 28839 37950 45277 53440 64377 72667 79207 5525 11910 19678 28840 37974 45648 53488 64441 72714 79454 5581 12014 19962 29098 38026 45738 53578 64514 72715 79456 5719 12308 20102 29145 38380 45771 54322 64910 73031 79789 5933 12412 20421 29192 38504 45859 54643 64913 73040 79801 5948 12465 20433 29270 38538 46265 54726 65008 73258 6135 12505 20596 29425 38570 46305 54934 65118 73384 6303 12730 20648 29452 39181 46524 55104 65358 73390 nja 6342 12783 20846 29491 39319 46540 55338 65391 73492 í m _ 6506 13275 20869 29943 39326 46542 55711 65458 73576 Afgrelósla húsbúnaðarvlnnlnga hefst 15. hvers mónaóar og stendur til mánaðamóta. Miðvikudagur 13. janúar 1982. fréttir Sjómannafélagið Bylgjan á ísafirði: „Lýsir van- þóknun á róðrum” ■ „Fundur i Sjómannafélaginu Bylgjunnilýsir vanþóknun sinni á þeim róðrum sem átt hafa sér stað meðan á vinnustöðvun stétt- arfélags sjómanna hefur staðið yfir. Ekki sist þar sem komið hefur fram i fjölmiðlum, að þeir sjómenn sem róiö hafa, ætla sér að fá greitt fyrir aflann á þvi verði sem kann að fást vegna að- gerða sjómanna”, segir i sam- þykkt fundar Bylgjunnar á Isa- firði i fyrradag. Jafnframt var mótmælt að- ferðum fjölmiðla til að bera saman tekjur fólks. Telur fundur- inn samanburð árstekna hluta- hæstu togaraskipstjóra og tima- kaups verkakvenna i fiskiðnaði út i hött og þjóna þeim tilgangi ein- um að slá ryki i augu almennings. Var þvi beint til fjölmiðla að vanda betur til næst þegar þeir ætli að veita almenningi upp- lýsingar um launahlutföll i land- inu. —HEI Stúdentaráð Háskóla íslands: Stydur bar- áttu Sam- stöðu í Póllandi ■ „Stúdentaráð Háskóla Islands fordæmir harðlega þá svivirði- legu aðför pólska alræðisins að almenningi þar i landi sem fram kemur í setningu herlaga og af- námi allra grundvallar mann- réttinda. Stúdentaráð Háskóla islands lýsir yfir fullum stuðningi við baráttu Samstöðu fyrir lýðræðis- legum stjórnarháttum, mann- réttindum og sjálfstæði Pólverja i s t j ó r n m á 1 a 1 e g u m sem menningarlegum efnum. Kerfið á að vera fyrir fólkið og engin krafa er brýnni hjá pólsku þjóðinni en sú að fá að ráða málum sinum sjálfi”, segir i tillögu sem sam- þykkt hefur verið nýlega á Stúdentaráðsfundi. „Áralöng óstjórn auð- valcflsins í sjávarútvegi” — er undirrót sjómannaverk- fallsins, segir Fylkingin ■ „Fylkingin vill benda á að sú staða sem nú er komin upp i sjávarútvegi, er ekki sök sjó- mánna eða þess verkafólks sem vinnur i fiskvinnslu. Hún er af- leiðing áralangrar óstjórnar og skipulagsleysi i sjávarútvegi og þeirrar stefnu sem rikisvaldiö hefurfylgt”, segir meðal annars i yfirlýsingu Fylkingarinnar vegna verkfalls sjómanna og uppsagna i fiskiðnaði. I yfirlýsingu sinni vill Fylkingin enn fremur benda á að það at- vinnuleysi sem nú hefur verið skapað er að hluta til pólitisk þrýstiaðgerð af hálfu útgerðar- manna og fiskvinnslufyrirtækja... „Við þessar aðstæður er brýnt að verkalýðshreyfingin bregðist hat- rammlega við þessari aðför að is- lensku verkafólki. En þvi miður eru litil teikn þess að svo verði... Fylkingin vill benda á að ef ein- hvern tima var þörf á mótmæla- aðgerðum og íundum verkalýðs- hreyfingarinnar þá er það nú”. —FRI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.