Tíminn - 13.01.1982, Blaðsíða 16
SiilAÍ'Jt'í
Miövikudagur 13. janúar 1982.
24
Öllum vandamönnum og vinum sem
glöddu mig með gjöfum, heimsóknum,
skeytum og viðtölum á 80 ára afmæli minu
þann 9. jan. s.l. sendi ég mitt innilegasta
þakklæti. Og bið Guð að blessa ykkur öll.
Ingibjörg Jónsdóttir
Skálanesi
Hross í óskilum
að Flögu i Villingaholtshreppi. Fjórar
hryssur i óskilum, allar eitthvað tamdar.
Litur og einkenni:
1. Rauðskjótt (kúfótt) ca. 4-5 vetra
ómörkuð.
2. Dökkrauð stjörnótt, frekar litil, járnuð,
með biti framan, hægra hálft, af aftan
vinstra.
3. Steingrá fullorðin, mark, biti aftan
hægra.
4. Steingrá, fullorðin, járnuð, mark, biti
aftan hægra.
Hrossin verða seld laugardag 30. janúar
n.k. kl. 14.00 hafi réttur eigandi ekki gefið
sig fram fyrir þann tima og greitt af allan
kostnað.
Hreppstjóri Villingaholtshrepps.
Sigurður Guðmundsson Súluholti
Villingaholtshrepp.
+
Þökkum innilega auösýnda samúð og aðstoð vegna veik-
inda, andláts og útíarar eiginmanns mins, föður, tengda-
föður, afa og langafa
Gunnlaugs Jósefssonar
Suðurgötu 38, Sandgerði.
Þóra Loftsdóttir
Kristin Gunnlaugsdóttir
Ilulda Gunniaugsdóttir
Ilaukur Gunnlaugsson
llilmar Gunnlaugsson
barnabörn og barnabarnabörn
Gylfi Gunnlaugsson
Þórhallur Þorsteinsson
Ragnheiður Bjarnadóttir
Málfríður Þórðardóttir
Móðir okkar, tengdamóðir og amma,
Ingibjörg Kristjánsdóttir Flygenring,
lést á Hrafnistu mánudaginn 11. janúar.
Jarðarförin auglýst siðar
ólafur Flygenring,
Kristján Flygenring,
Þórarinn FÍygenring,
Edda Flygenring,
Tengdabörn og barnabörn.
Faðir okkar
Sveinn Jónasson
fyrrum bóndi
Efri-Rotum
V-Eyjafjöllum
sem lést annan dag jóla að Vistheimilinu Kumbaravogi
verður jarðsunginn frá Eyrarbakkakirkju laugardaginn
16. janúar kl. 13.30.
Guðfinna Sveinsdóttir
Sigurður Sveinsson
Jóhann Sveinsson
Nina Sveinsdóttir
Jónas Sveinsson
Vikingur Sveinsson
Hrafnhildur Sveinsdóttir.
Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför föður
okkar, tengdaföður og afa
Einars Einarssonar
bónda
Bessastöðum Fljótsdal.
Þórunn Einarsdóttir, Andrés Einarsson
Gunnar Jónsson, Lilja Estcr Ragnarsdóttir
Unnur Gunnarsdóttir, Berglind Andrésdóttir
Kristin Gunnarsdóttir, Einar Andrésson.
Faðir okkar og tengdafaðir
Kristinn Vigfússon
trésmiðameistari
Bankavegi 4 Selfossi
sem lést I Sjúkrahúsi Suðurlands 5. janúar s.l. verður
jarðsunginn frá Selfosskirkju laugardaginn 16. janúar kl.
14.
Bllferð verður frá Umferðamiðstöðinni kl. 12.
Guðmundur Kristinsson, Asdls Ingvarsdóttir
Sigfús Kristinsson, Sólveig Þóröardóttir
Hafsteinn Kristinsson, Laufey Valdemarsdóttir
____m
dagbók
■ A myndinni er Svanlaug Arnadóttir, formaður Hjúkrunarfélags Islands að afhenda frú Sieriði
Eirlksdóttur 1. eintakið af Efnisskránni. Með henni á myndinni er Ingibjörg Árnadóttir ritstjóri og Her-
vör Hólmjárn, höfundur verksins.
Hjukrunarfélag Islands heiðrar
Sigríði Eiríksdóttur fyrir mikil ritstörf
■ Nýverið heiðraði Hjújkrunar-
félag Islands frú Sigriði Eiriks-
dóttur fyrir brautryðjandastörf
og skrif sin i Timarit Hjúkrunar-
félagsins allt frá 1925 aö blaðið
höf göngu sina. Hjúkrunarkonur
landsins voru um 10 talsins, er
þær hófu blaðaútgáfu, sem hefur
haldist óslitið allar götur siðan.
Skrá yfir efni timaritsins er ný-
komin út og kom þá glögglega i
ljós að frú Sigriður á algjört per-
sónulegt met i skrifum sinum.
Hún var formaður Hjúkrunar-
félagsins samfellt i 36 ár (1924-
1960), og jafnframt ritstjóri um
árabil. Fyrstu ritstjórn skipuðu
hjúkrunarkonurnar Guðný Jóns-
dóttir, Kristjána Guðmundsdóttir
og Sigriður Eiriksdóttir, er Sig-
riðurnúeiná lifi þessara þriggja
brautryðjenda. Það er fágætt að
fagfélag eigi alla viðburðasögu
sina skráða frá upphafi, en fyrir
það má þakka þessum braut-
ryðjendum.
Skráin skiptist i efnisskrá og
nafnaskrá, er hún 52 bls. að
stærð. Verkið er unnið af Hervöru
Hólmjárn bókaverði og er einkar
vandað. Voru árgangarnir 1966-75
3. stigs verkefni hennar i bóka-
safnsfræði við Háskóla íslands.
Samkvæmt beiðni Hjúkrunarfé-
lags Islands hélt hún verkinu
áfram og lauk þvi 1980.
Kápu og titilsiðu hannaði Jón
Ólafsson. Prentun annaðist
Prentsmiðjan Hólar hf.
ýmislegt
Frá Átthagafélagi
Strandamanna:
■ Þorrablót félagsins verður i
Domus Medica laugardaginn 16.
þ.m. Miðar verða afgreiddir á
sama stað fimmtudaginn 14. þ.m.
kl. 17-19. Borð tekin frá um leið.
Strandamenn fjölmennið á þorra-
blótið. Stjórn og skemmtinefnd.
Ein sambærileg skrá hefur
áður verið prentuð yfir efni fag-
blaðs sem f jallar um heilbrigðis-
mál. Er það skrá Læknanemans
1940-74 sem kom út 1977. Þessi
skrá er þvi önnur i útkomuröð
slikra heimildarverka.
Það er von Hjúkrunarfélags
Islands að skrá þessi eigi eftir að
koma að gagni öllum þeim sem
leita heimilda á sviði heilbrigðis-
visinda.
Áheit og gjafir til Katta-
vinafélagsins:
■ Á árinu 1981 bárust kattavina-
félagi Islands 16 þúsund krónur i
áheitum og gjöfum, stjórn katta-
vinafélagsins þakkar gefendum.
Kvennadeild Flugbjörg-
unarsveitarinnar:
■ Fundur I kvöld miðvikudag kl.
20.30 i Félagsheimilinu spilað
verður bingó, mætið vel og stund-
vlslega.
apótek
Kvöld-, nætur- og helgidaga
varsla apóteka i Reykjavik vik-
una 8. til 14. janúar er i Apóteki
Austurbæjar. Einnig er Lyfjabúð
Breiðholts opin til kl.22 öll kvöld
vikunnar nema sunnudagskvöld.
Hafnartjörftur: Hafnfjarðar apótek
og Noröurbæjarapótek eru opin á virk
uri dögum frá kl.9 18.30 og til skiptis
aonan hvern laugardag kl.10 13 og
sunnudag k1.10 12. Upplysingar I sim
svara nr 51600.
Akureyri: Akureyrarapótek og
Stjörnuapotek opin virka daga a opn
unartíma buða. Apotekin skiptast a,
sina vikuna hvort að sinna kvöld-. næt
ur og helgidagavörslu. A kvöldin er
opiö í þvi apóteki sem sér um þessa
vörslu, til k1.19 og frá 2122. A helgi
dögum er opið f ra kl.l 1 12. 15 16 og 20
21. A öðrum timum er Iyf jafræðingur
á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar :
sima 22445.
Apotek Keflavikur: Opið virka
daga kl. 9-19..Laugardaga, helgi-
daga og almenna fridaga kl.
10-12.
Apotek Vestmannaeyja: Opid virka
daga fra kl.9-18. Lokað í hádeginu
milli kl. 12.30 og 14.
löggæsla
Reykjavik: Lögregla simi 11166
Slökkvilið og sjukrabill simi 11100.
Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455.
Sjúkrabill og slökkvilið 11100.
Kopavogur: Lögregla simi 41200.
Slökkvilið og sjukrabill 11100^
Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166.
Slökkvilið og sjúkrabill 51100.
Garðakaupstaður: Lögregla 51166.
Slökkvilið og sjúkrabill 51100.
Keflavik: Lögregla og sjukrabill i
sima 33M og i simum sjúkrahússins
1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222.
Grindavik: Sjukrabill og lögregla simi
8444 og Slokkvilið 8380. 1
Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkra
bill 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið
simi 1955.
Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og
sjúkrabill 1220.
Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282.
Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222.
Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill
1400. Slökkvilið 1222.
Seyðisf jörður: Lögregla og sjúkrabiH
2334 Slökkvilið 2222.
Neskaupstaöur: Lögregla simi 7332
Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabili
6215. Slökkvilið 6222.
Húsavik: Lögregla 41303, 41630.
Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441.
Akureyri: Lögregla 23222,22323.
Slökkvilið og sjúkrabill 22222.
Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill
61123 á vinnustað. heima 61442.
Olafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll
62222. Slökkvilið 62115.
Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll
71170. Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvi
lið 5550.
Blönduós: Lögregla 4377.
isafjörður: Lögregla og sjúkrabill
4222 Slökkviliö 3333.
Bolungarvik: Lögregla og sjÚKrabill
7310. Slökkvilið 7261.
Patreksf jörður: Lögregla 1277.
Slökkvilið 1250, 1367, 1221.
Borgarnes: Lögregla 7166, Slökkvilið
7365
Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166
og 2266. Slökkviiið 2222.
heilsugæsla
~SlysavarðsTófan i Borgarspitalanum.
Simi 81200. Allan sölarhringinn.
Læknastofur eru lokaðar á laugardög
um og helgidögum, en hægt er að ná
sambandi við lækni á Göngudeild
Landspitalans alla virka daga kl. 20
21 og a laugardögum frá kl. 14 16. sími
29000. Göngudeild er lokuð á helgidög
um. A virkum dögum kl.8-17 er hægt
að na sambandi við lækni i sima
Læknafélags Reykjavikur 11510, en
þvi aðeins að ekki náist i heimilis-
lækni. Eftir k1.17 virka daga til klukk-
an 8 að morgni og frá klukkan 17 á
föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu-
dögum er læknavakt i sima 21230.
Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og
læknaþjónustu eru gefnar i simsvara
13888.
Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er í
Hei Isuverndarstöðinni á laugardögum
og helgidögum kl.17-18.
Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram i HeiIsuverndar
stöð Reykjavikur á mánudögum
kl.16.30-17.30. Fólk hafi með sér ó-
næmisskirteini.
Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i
Viðidal. Simi 76620. Opið er milli k1.14-
18 virka daga. ,
heimsóknartfmi
Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem
hér segir:
Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl.
16 og k 1.19 til kl.19.30.
FæðingardeiIdin: k1.15 til k1.16 og
kl.19.30 til k1.20.
Barnaspitali Hringsins: k1.15 til k1.16
alla daga og kl.19 til 19.30
Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til
kl.16 og kl.19 til 19.30
Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 til kl.19.30. Á laugardög-
um og sunnudögum k1.13.30 til 14.30 og
kI 18.30 til k1.19.
Hafnarbúðir: Alla daga k1.14 til kl.!7
og kl.19 til k 1.20
Grensásdeild: Mánudaga til föstu
daga kl.16 til kl.19.30. Laufjardaga og
sunnudaga kl.14 til k1.19.30
Heilsuverndarstööin: Kl. 15 til kl.16 og
kl.18.30 til k1.19.30
Fæðingarhei mi li Reykjavikur: Alla
daga kl. 15.30 til kl.16.30
Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til
. kl.16 oq kl.18.30 til kl.19.30
Flókadeild: Alla daga kl.15.30 til kl.17.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.15
til kl.17 á helgidögum.
Vifilsstaöir: Daglega kl.15.15 til
kl.16.15 og kl.19.30 til k 1.20.
■Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga
— laugardaga frá kl.20-23. Sunnudaga
frá kl.14 til kl.18 og kl.20 til kl.23.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til
laugardaga k 1.15 til kl.16 og kl.19.30 til
k 1.20
Sjúkrahúsið Akureyri: Alladaga kl.15-
16 og kl.19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl.15-16 og kl.19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga
kl.15.30-16 og 19.-19.30.
söfn
Arbæjarsafn:
Arbæjarsafn er opiö frá 1. júni til 31.
ágúst frá kl. 13:30 til kl. 18:00 alla
daga nema mánudaga. Strætisvagn
no 10 frá Hlemmi.
Listasjtn Einars Jónssonar
Opið aaglega nema mánudaga frá kl
13.30- 16.
Asgrimssatn
Asgrimssafn Bergstaðastræti 74, er
opið daglega nema laugardaqa kl
1.30— 4.