Tíminn - 13.01.1982, Blaðsíða 12

Tíminn - 13.01.1982, Blaðsíða 12
20 Miðvikudagur 13. janúar 1982. 1X2 1X2 1X2 18. leikvika — leikir 9. janúar 1982 Vinningsröð: 11 x—21 x —111 — 2 x x 1. vinningur: 11 réttir — kr. 3.900.00 3527(3/10)+ 24181 35689(4/10) 66763(6/10) 31305(4/10) 7717 24182 37126(2/11,6/10) 68109(6/10) 66970(6/10) 17760 25738(4/10) 40164(4/10) 68186(6/10) 67442(6/10) 18683(2/10)+ 27889(4/10) 42758(2/11,6/10) 72425(6/10) 21042 29064(4/10) 46421(4/10) 17. vika: 21827 32382(4/10) 65602(6/10)+ 9752(1/10) 2. vinningur: 10 réttir — kr. 178.00 1546 6424 13808 23972 37189 67333 12903(2/10) 1894 6959 14655 23988+ 40904 67334 21886(2/10) 1971 7005 14997 24283 44187 68021 25113(2/10) 2231, 7146 15159 25002 45139 68820 25364(2/10) + 3520+ 7327 15361 25953 45349 69717 26058(4/10) 3526+ 7406 15906 26964 45537+ 70342 26693(2/10) 4182 7643 15933+ 27895 46147 70887 32247(2/10) 4296 7829 16163 27896 46571 71581 36060(2/10) + 4297 8064 16230 30148 46992 72044 38760(2/10) + 4656 8126 17478 30547 48269+ 73080+ 38767(2/10) + 4858 8345 19208 31307 48413+ 73164 38774(2/10) + 5390 10140 19431 32345 65627 73189 38755(2/10) + 5461 10666 20621 33771 66009 56364 39716(2/10) 5481 10850 20789 35342 66069+ 56425 41483(2/10) 5549 12048+ 20822 35693 66191 + 59274 45920(2/10) 6060 12110 23182+ 36008 + 66192+ 59474 68704(2/10) 6215 13083 23513 36019+ 66385 69678(2/10) 6419 13548 23542 37078 66658 72427(2/10) + Seðlar frá 17. leikviku: 3890 8035 32453 65851 66467 67491 31340(2/10) 5030 9647 39631 65852 67447 26634(2/10) 32455(4/10) 8022 9650 65850 65853 67484 31323(2/10) 67443(2/10) Kærufrestur er til 1. febrúar kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skrif- legar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og á skrifstofunni i Reykjavik. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla (+) verða að framvlsa stofni eða senda stofninnog fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. Gestraunir — Iþróttamiðstöðinni — Reykjavik Hestaeigendur Að marg gef nu tilef ni er hér með skorað á alla sem eiga hross í Hraunhreppi, Mýrarsýslu að sjá um, að þau séu með greinilegum eyrnar- mörkum eða plötumerki með viðkomandi bæjarnúmeri. Ef út af þessu er brugðið eiga eigendur á hættu að hross sem þeir ekki geta helgað sér með þessu móti, verði seld án f rek- ari fyrirvara. Jafnframt eru umráðamenn hrossa í nefndum hreppi, áminntir um að sjá til þess að hross sem eru á þeirra vegum, gangi ekki í annara löndum. Hreppstjóri Umboðsmenn Tímans Suðurnes Staður: Nafn og heimili: Sfmi: Grindavfk: Ólina Ragnarsdóttir, 92-8207 Sandgerði: Asabraut 7 Kristján Kristmannsson, 92-7455 Keflavik: Suðurgötu 18 Eygió Kristjánsdóttir, 92-1458 Dvergasteini Erla Guömundsdóttir, Greniteig 45 92-1165 Ytri-Njarðvfk: Steinunn Snjólfsdóttir / Ingimundur Jónsson Hafnarbyggö 27 92-3826 Hafnarfjörður: Hilmar Kristinsson heima 91-53703 Nönnustfg 6, Hafnarf. vinnu 91-71655 Garðaber: Sigrún Friögeirsdóttir Heiöarlundi 18 91-44876 Umboðsmenn Tímans Vesturland Staöur: Nafn og heimili: Sfmi: Akranes: Guðmundur Björnsson, 93-1771 Jaðarsbraut 9, Borgarnes: Unnur Bergsveinsdóttir, 93-7211 Þórólfsgötu 12 Rif: Snædfs Kristinsdóttir, Háarifi 49 Ólafsvik: Stefán Jóhann Sigurðsson, Engihlfð 8 93-6234 Grundarfjöröur: Jóhanna Gústafsdóttir, Fagurhólstúni 15, Stykkishólmur: Esther Hansen, Siifurgötu 17 93-8115 íþróttir „Spennandi að takast á við þetta verkefni” — segir Haukur Hafsteinsson sem hefur verid ráðinn þjálfari 16-18 ára landsliðsins í knattspyrnu ■ Haukur Hafsteinsson hefur verið ráðinn þjálfari lands- liðsins i knattspyrnu, skipuðu leikmönnum 16—18 ára, en Haukur tekur við þvi starfi af ■ Haukur H af steinsson, þjálfari drengjalandsliösins 1 knattspyrnu. — Tímamynd: Róbert. „Okkur vantaði heppni” — sagði Kristján Sigmundsson ■ ,,Ég tel að A-Þjóðverjarnir séu betri núna heldur en þegar þeir léku hérna á siðastliðnu ári,” sagði Kristján Sig- mundsson, markvörður is- lenska liðsins eftir leikinn. ,,Ég fann mig ágætlega i leiknum og þessi leikur sýndi það að með örlitið meiri heppni i dauðafærunum hjá okkur, hefðum við getað sigr- að þá. Ef baráttan verður góð hjá okkur i leiknum á morgun (kvöld) þá getum við vel unnið þá og þaö ætlum við okkur að gera eins og i öllum öðrum leikjum, sem við förum út i”. röp—. 2. deild Luton 19 14 2 3 44-20 44 Watford 19 10 5 4 29-21 35 QPR 20 10 3 7 27-19 35 Chelsea 20 9 5 6 28-27 32 Blackburn 21 8 7 6 25-20 31 Barnsley 19 9 3 7 30-21 30 Sheff.Wed. 18 9 3 6 22-22 30 Leicester 19 6 8 5 25-20 26 Charlton 21 7 5 9 28-33 26 Norwich 20 7 4 9 22-30 25 Newcastle 18 7 3 8 23-19 24 Cardiff 19 7 3 9 22-29 24 C.Palace 17 7 2 8 14-14 23 Shrewsbury 18 6 5 7 19-24 23 Derby 18 6 4 8 23-30 22 Rotherham 17 6 3 8 25-25 21 Cambridge 18 7 0 11 25-29 21 Orient 20 6 3 11 16-24 21 Bolton 20 6 2 12 17-29 20 Wrexham 18 5 3 10 20-26 18 Grimsby 17 4 5 8 18-29 17 Antoni Bjarnasyni, sem þjálfaði liðið i fyrrasumar. „Það var gengið frá þessari ráðningu i fyrradag,” sagði Haukur er Timinn ræddi við hann i gær. Auk þess að þjálfa landslið- ið, mun Haukur þjálfa 3. deildar lið Viðis i Garðinum. „Það er spennandi að takast á við þetta verkefni. Fram- undan eru leikir við Færey- inga og siðan þátttaka i Evrópukeppni landsliða, en það verður dregið i þá keppni i „Markvörður ykkar varði frábærlega” — sagði þjálfari a-þýska landsliðsins eftir leikinn ■ „Úrslitin I nýleiknum landsleikjum ykkar við Dani sýna að þið eigið mjög sterku landsliði á að skipa i dag, og á ég þá ekki sist við siðasta leik- inn gegn Dönum” sagði Tiede- mann, þjálfari austur-þýska larrisliðsins i handknattleik eftir landsleikinn á milli Aust- ur-Þjóðverja og Islendinga i gærkveldi, þegar blaðamaður Timans spurði hann hvað hon- um fyndist um Islenska lands- liðið. „Ég var hrifnastur af leik- mönnunum númer 10 og 9 (Þorbergi og Guðmundi). Þá varði markvörður ykkar núm- er 1 frábærlega”, sagði aust- ur-þýski þjálfarinn jafnframt. „Ég er þó ekki þeirrar skoð- uðar að þið séuð nú með sterk- asta landslið sem þið hafið nokkurn tima átt. Það lið tel ég hafa leikið saman fyrir þremur árum. Annars eru Is- lendingar alltaf geysilega sterkir á heimavelli. Stuðn- ingur islenskra áhorfenda er með ólikindum, svo magnaður er hann”. Og þar með hélt þjálfarinn inn i sturtuklefa að messa yfir sinum mönnum. — AB „Tókst ílla að hitta rammann’ ■ „Ég er mjög óánægður með skotin min i leiknum. Þegar ég kom inn á tókst mér ekki allt of vel að hitta ramm- ann og það setti mig út af lag- inu”, sagði Sigurður Sveins- son stórskytta eftir leikinn. röp—. Evrópukeppni landsliða í knattspyrnu: fsland ■ Eins og greint var frá i blaðinu á laugardaginn, þá var dregið I riðla á föstudaginn i Evrópukeppni landsliða i knatt- spyrnu. ísland lenti i 7. riðli en ásamt Islandi i þeim riðli eru, Spánn, Holland, Malta og írland. Þá var einnig dregið i riðla i Evrópukeppni landsliöa skipuö leikmönnum 21 árs og yngri og Island er þar i riðli með Hol- landi og Spáni. Drátturinn i Evrópukeppninni var annars þessi: 1. riðill Belgia A-Þýskaland Skotland Sviss 2. riðill Pólland Sovétrikin Portúgal Finnland 3. riðill England Ungverjaland f 7. riðli Grikkland Danmörk Luxembourg 4. ríðill Júgóslavia Wales Búlgaria Noregur 5. riðili Italia Tékkóslóvakia Rúmenia Sviþjóð Kýpur 6. riðill V-Þýskaland Austurriki N-lrland Tyrkland Albania 7. riðill Island Spánn Irland Malta Holland röp-. i ■■ i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.