Tíminn - 13.01.1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 13.01.1982, Blaðsíða 19
Miövikudagur 13. janúar 1982. 27 flokksstarfið Frá Happdrætti Framsóknarflokksins Útdráttur hefur farið fram i hausthappdrættinu og eru vinningsnúmerin innsigluð hjá borgarfógeta á meðan fullnaðarskil eru að berast. Dregið var úr öllum útsendum miðum. Samkvæmt giró- seðlum má framvisa greiðslum enn um sinn i næsta póst- húsi eða peningastofnun og eru flokksmenn vinsamlegast beðnir um að gera skil. Borgnesingar nærsveitir Spilum félagsvist i Hótel Borgarnesi efri sal föstudaginn 15. þ.m. kl.20.30. Framsóknarfélag Borgarness Norðurlandskjördæmi eystra Alþingismenn Framsóknarflokksins i Norðurlandskjör- dæmi eystra halda almenna stjórnmálafundi á eftirtöld- um stöðum: Raufarhöfn miðvikudaginn 13. janúar i Hnitbjörgum kl. 20.30. Allir velkomnir. Framsóknarfélag Sauðárkróks Fundir i framsóknarhúsinu nk. fimmtudag 14. jan. kl.20.30. Frummælendur verða alþingismennirnir, Páll Pétursson, Stefán Guðmundsson og Ingólfur Guðnason. Fundurinn er öllum opin. Stjórnin Framsóknarmenn Selfossi Framsóknarfélag Selfoss auglýsir eftir framboðum til prófkjörs vegna bæjarstjórnarkosninga á Selfossi 1982 Framboði skal skila til formanns félagsins Sigurdórs Karlssonar Rauðholti 9. Framboðsfrestur rennur út 31. janúar 1982 Stjórnin Prófkjör i Keflavik Framsóknarfélögin i Keflavik hafa ákveðið að taka þátt í sameiginlegu prófkjöri með Alþýðuflokknum og Sjálf- stæðisflokknum vegna bæjarstjórnarkosninganna i vor. Prófkjörið fer fram 12. og 13. febrúar n.k. Kjörgengir eru allir framsóknarmenn sem fullnægja skilvrðum um kiörgengi til bæjarstjórnar. Þar sem skila þarf framboðslista til sameiginlegrar kjör- stjórnar fyrir 17. þ.m. er nauðsynlegt að þeir sem hyggj- ast bjóða sig fram láti undirritaða vita eigi siðar en kl.18 laugardaginn 16. þ.m. Athygli er vakin á þvi að kjörnefnd hefur heimild til að bæta við nöfnum á prófkjörlistann að framboðsfresti liðn- um. Allar nánari uppiýsingar veita undirritaðir. Keflavik 10. janúar 1982. Jóhann Einvarðsson, Norðurtún 4,sími 2460 Kristinn Björnsson, Asgarði 3,simi 1568 Viðar Oddgeirsson, Smáratúni 27, simi 3941 Kópavogur Spilum félagsvist fimmtudaginn 14. janúar kl. 20.30 i Framsóknarheimiiinu Hamraborg 5, 3. hæð. Framsóknarfélögin. Kópavogur Þorrablót Hið vinsæla þorrablót framsóknarfélaganna verður haldið i Manhattan laugardaginn 23. janúar n.k. kl. 19 stundvis- lega. Upplýsingar um miða hjá Guðbjörgu i sima 40435,Katrinu i sima 40576 og Vilhjálmi i sima 41190 Framsóknarfélögin Kópavogur Fundur fulltrúaráðs framsóknarfélaganna i Kópavogi verður haldinn 18. janúar kl. 20.30 i Hamraborg 5. Dagskrá: 1. Tilnefning til prófkjörs 2. Fjárhagsáætlun Kópavogs 1982 3. önnur mál Fulltrúar og varafulltrúar fulltrúaráðsins eru boðaðir á fundinn. Stjórnin Austurlandskjördæmi Framsóknarfélag Fljótsdalshéraðs heldur almennan stjórnmálafund i Valaskjálf Rauða-sal fimmtudaginn 14. janúar kl. 21.00. Fundarefni: Stjórnarsamstarfið og við- horfin i stjórnmálunum. Framsaga: Tómas Arnason viðskiptaráðherra, Halldór Asgrimsson alþingismaður. Allir velkomnir Framsóknarfélag Fljótsdalshéraðs Brita oryggissæti fyrir Britax bilstólar fyrir börn eru öruggir og þægilegir i notkun. Meö einu handtaki er barniö fest. - og losað Fást á bensinstöðvum Shell Skeljungsbúðin Suöulandsbraut 4 sini 38125 Ueidsolubirgóir: Skejungur hf. Smavörudeild-Laugá«gi 180 simi 81722 Félagsvistarkort Sendum um allt land Prentsmiöja Suðurlands simi 99-1944 VI0E0- ■ markadurinn hamraborgio ^símvm Höfum VHS myndbönd og original spólur í VHS. Opið frá kl. 9 til 21 alla virka daga, laugardaga frá kl. 14—18ogsunnudagafrákl. 14—18. í RYKI, ÞOKU OG REGNI — ERHÆPINN SPARNAÐUR ... aö kveikja ekki ökuljósin. ÞAU KOSTA LÍTIÐ. yUMFERÐAR RÁÐ ^ VIÐ BRÝR OG BLINDHÆÐIR . ÞARF ALLTAF AÐ DRAGA ÚR FERÐ Ef allir tileinka trzs u»r— betur fara. byggt og búið f gamla daga - 340 Laufabrauðsskurður fyrir hálfri öld. (Þingevskt). vetrarminningar ■ Þær hreyktu sér hátt laufa- brauðskökurnar ofan á bringukolls- og magálsbitun- um vænu á hvers manns diski á aðfangadags- og gamlaars- kvöld! Þannig var það i gam la daga á flestum sveitabæjum. Hver fékk sinn rikulega skammt, m iklu meir en torgað yrði strax. Fólk hélt leifunum eftir og var að smáneyta þeirra marga daga sem auka- bita. Lengsttreindu flestir sér þærkökur, sem voru fagurleg- ast útskornar (sjá mynd). Gestkvæmtvar jafnan milli jóla og nýjárs og fram i' janú- ar. Fjölskyldur buðu hver annarri heim til skiptis, það var góð tilbreyting i skammdeginu. Oft var setið að spilum fram á nótt, en rabbað og drukkið kaffi og súkkulaði á milli. Litið varum vin sem betur fór. A heimilunum var einkum spiluð vist, en á samkomum stundum lander upp á peninga. Var þá mikið barið i borðið.en lagar voru upphæð- irnar. Ekki var neitt „Hnall- þóru”-kaffibrauð á borðum — aðeins ein tegund af tertu og hinar si'gildu gyðingakökur, hálfmánar, kleinur, jólabrauð með rúsinum, smjörlausar kökur og umslög með máls- háttamiðum i'. Stórir laufa- brauðshlaðar i kjallaranum, en laufabrauð batnar við geymslu á svölum stað eins og kunugt er. Menn hrööuðu sér við úti- verkin. Fé var þá beitt þegar hægt var og stóð ég stundum yfir hópnum uppi ihlið og þótti gaman að sjá æmar krafsa til að na i lyng og gras undan snjó — og svo komu oft rjúpur i krafsturinn að tina fræ og brum i sarpinn. En betra var unglingi að vera skjóllega klæddur, t.d. með svellþæfða prjónahúfu á höfði, tvenna vettlinga og i tvennum sokkum með þykkan trefil um háls. Frosta- og isaveturinn 1918 voru sumir i þykkum leistum með þófa neðan á, utanyfir tvennum sokkum og islensk- um skóm. Frostið fórþá i 30-34 stig og sjáldan var alveg logn, enda fengu allmörg börn frostbólgu i fingur og þykkt „kuldaskinn” á fætur. Suma kól, m.a. á eyru. Jón gamli bóndi á Krossastöðum hafði „bjarnaryl”. Hann gekk með barðastóran hattalla daga og ekkert yfir eyrunum, — og ekki kói hann, ritaði Stein- grimur Matthiasson læknir og lýsti furðu sinni. Slátrið fraus i kjallaranum, það var smám saman látið þiðna og etið, en var alveg bragðlaust. Farið var á sleðum um þveran og endilangan Eyja- fjörð, úti'Grímsnes og Látur og inn á Akureyri. Við Grims- nes sprungu og veiddust margir hvalir i vök, svo þang- að var mat að sækja. Ég man sleðaför á isnum. Fara varð i' ótal króka til að komast fram hjá*-stórum og mörgum borgarisjökum, en alltvarlagt þykkum is á milli þeirra. Þögninvar mikil, allir fuglar annað hvort dauðir eða flognirsuður á bóginn. Margir haftyrðlar o.fl. fuglar lágu dauðir á hjarninu. Oðru hvoru rufu dimmir frostdynkir kyrröina, og margar sprungur komu i jörð og sáust fram á sumar. Bæði túnogþurra útjörð.kól, svo heyfengur varð li'till um sumarið, þurfti jafnvel að flytja hólatöðu i pokum, þvi'aö hún varof smágerð til að tolla i reipum. fsskæni sáststundum á poll- um um sláttinn og þótti okkur kalt i blautum sokkum á morgnana: Islensku skórnir gömlu voru liprir og léttir, en fljótt varð maður blautur i þeim, kannski margbættum! En gaman var i' góðri tið um siáttinn. A engið var okkur jafnan fært kaffi, sem við drukkum i einhverri lautinni: Blíðka skapiö blómskrýdd höllin, hlessað grasið dúkur er. Hallarveggir ha'reist fjöllin. himinhvelfing yfir mt i'. Hafisinn setti sannarlega mark sitt á ströndina. Hann skóf burtu þarann svo fjaran varð sem snögg'sleglðtún.léleg tilbeitar næst.u árin. ísinn gróf sig líka innundir sjávar- bakkana, mold og grjot fell fram á hann og barst siðan út í sjó. Moldin skolaðist burt, en stærstu steinarnir urðu aö skerjum framan við fjöruna. Hafis hefur lika stöku sinnum boriö granitsteina frá Græn- landi á islenskar fjörur. Ingólfur Davíðsson skrifar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.