Tíminn - 15.01.1982, Blaðsíða 15

Tíminn - 15.01.1982, Blaðsíða 15
Föstudagur 15. janúar 1982 krossgátan 23 myndasögur 3708. Lárétt 1) Nýnæmi. 5) Kindina. 7) Eyöa. 9) Krafti. 11) Ess. 13) Verkfæri. 14) Tala. 16) Efni. 17) Sálaö. 19) Kátri. Lóörétt 1) Lærdómstimi. 2) Samþykki. 3) Kona. 4) Heiti. 6) Fór úr lagi. 8) Kærleikur. 10) Ljær. 12) Rændi. 15) Æöa. 18) Stafrófsröð. Ráðning á gátu No. 3707 Lárétt I) Mangan. 5) Úrg. 7) Ói 9) Alar. II) Kró. 13) Iðu. 14) Krot. 16) In. 17) Njálu. 19) Smánir. Lóörétt 1) Mjokka. 2) Nú. 3) Grá. 4) Agli. 6) Drunur. 8) Irr. 10) Aðili. 12) ÓONM. 15) Tjá. 18) An. bridge Undanfarið hefur verið vinsælt að fá bridgemeistara til að etja kappi við svokallaðar bridgetölv- ur. Þetta hafa venjulega verið ójafnir leikir, sem betur fer hafa þessartölvur ekki enn náð mann- legri útsjónarsemi, svo nú er far- ið að láta þessar maskínur keppa hvora á móti annarri. Fyrsta tölvukeppnin fór fram i Frakk- landi i' haust á milli Bridge Challenger, sem er amerisk, og Bridge Duplicate, sem er fransk/bresk. Þetta var 16 spila leikur og 6 af spilunum voru tekin úr úrslitaleiknum milli Frakka og Bandarikjamanna á Ólympiu- mótinu 1980, þar á meðal þetta spil: Vestur. S. D9532 H. G854 T. D64 L. 7 Norður. S. 10 H.KD9 T. A1098 32 L. K98 V/Allir Austur. S. AKG876 H. Al07632 T. — L. 2 Suður. S. 4 H.— T. KG75 L. ADG106543 Vafalaust kannast margir við þetta spil en þaö réði einmitt úr- slitum i leiknum 1980: Banda- rikjamaðurinn Hamman iaustur spilaði út skökkum ás gegn 7 tigl- um, meðan Frakkarnir spiluðu 6 spaða 1 niður við hitt borðið. I tölvukeppninni varð spilið li"ka sögulegt: Vestur Norður Austur Suður pass 1T dobl redobl 2S pass 4S dobl Svona gengu sagnir þar sem Bridge Challenger var NS. t franska blaðinu Le Bridgeur seg- ir eitthvað á þá leið að dobl Bridge Duplicate á 1 T hafi ekki verið svo slæmt, en redobl Bridge Challenger i suður hafi ekki verið fallegt. 2 S og 4 S væru góðar sagniren doblið á 4S væri hræði- legt. N orður spilaði út h jartakóng og þarmeð unnust 4 S, Norður hefði þurft að spila út hjartaniu þvi BD hefði farið upp méð ásinn. Sagnir við hitt borðið: Vestur Ncrður Austur Suður pass 1T 2 S 6 T Le Bridgeur segir aö 6 T sögn BD sé mjög frumleg, sérstaklega vegna þess að noröur lofaði að- eins 3-lit f ti'gli. Austur spilaði út spaðaás (betri i útspilunum en Hamman) og skipti i lauf. Norður tók heima og spilaði tigli á kóng- inn og meiri tigli á ás?? Mistök i forriti sögðu stjórnendurnir en BD fékk samt 12 impa fyrir spiliö og vann leikinn með 57 impum gegn 42. Likaminn getur endurnýjað sig svo öldum sam) an, nema að hugur inn trúi á öldrun! V ið Garðar komum i leit að geimstöð i fundum i staðinn geimjárnj mörgþúsund ára gamalt!! o> o s 6 ( Er þetta mylla? Jamm. meö morgunkaffinu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.