Tíminn - 15.01.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 15.01.1982, Blaðsíða 16
24 Föstudagur 15. janúar 1982 flokksstarfið Þorrablót Þorrablót framsóknarfélaganna i Reykjavik verður haldið i Hótel Heklu laugardaginn 30. janúar n.k. Miðapantanir á skrifstofu Framsóknarflokksins (simi 24480) Nánar auglýst siðar. Framsóknarfélögin Prófkjör i Njarðvik Framsóknarfélagiö i Njarðvik hefur ákveðiðað taka þátt i sameiginlegu prófkjöri með Alþýðubandalagi, Alþýðu- flokknum og Sjálfstæðisflokknum vegna bæjarstjórnar- kosninga i vor. Prófkjörið fer fram 12. og 13. febr. n.k. Þar sem skila þarf íramboðslista til sameiginlegrar kjör- stjórnar fyrir 22. þ.m. er nauðsynlegt að þeir sem hyggj- ast bjóða sig fram láti undirritaða vita eigi siðar en kl. 18 fimmtudaginn 21. janúar n.k. Allar nánari upplýsingar veita undirritaðir: Óskar Þórmundsson i sima 3917 Ingibjörg Danivalsdóttir 1 sima 1226 Sigurður Sigurðsson I sima 2255, Gunnar Ólafsson i sima 2284 Óskar Grimsson i sima 6012. Fulltrúaráð framsóknarfélaganna i Reykjavík heldur fund með frambjóðendum flokksins til prófkjörs fyrir væntanlegar borgarstjórnarkosningar i Reykjavik á komandi vori. Fundurinn verður haldinn 21. jan. n.k. og hefst hann kl. 20.30 að Hótel Heklu Rauðarárstig 18 Stjórn fulltrúaraösins Auglýsing Samkvæmtl7. og 18. gr. skipulagslaga nr. 19/1964 er hér með auglýst tillaga um breytingu á Aðalskipulagi Reykjavikur frá 1967, er borgarstjórn samþykkti á fundi sinum 7. janúar s.l. Tillagan er um breytta landnotkun á svæði þvi, sem takmarkast af framlengingu Skeiðarvogar að Miklubraut og fylgir henni siðan að fyrirhuguðum gatnamótum við Elliðavog/Reykjanesbraut. Þá taka við suðurmörk á lóð Steinahliðar og siðan suðurmörk lóða við Gnoðarvog að Skeiðarvogi. Breyting sú, sem tillagan felur i sér, er i þvi fólgin, að i stað útivistarsvæðis komi útivistarsvæði, ibúðarsvæði ásamt ein- stökum lóðum undir þjónustustarfsemi. Uppdráttur ásamt greinargerð og frekari skýringargögnum liggur frammi hjá Borgarskipulagi Reykjavikur, Þverholti 15, á venjulegum skrifstofutima frá og með 14. janúar n.k. til og með 26. febrúar n.k. Þeir, sem óska að gera athugasemdir við tillöguna um breytingu á aðalskipulagi, skulu hafa skilað þeim á sama stað i siðasta lagi föstudaginn 12. marz n.k. kl. 16.15. Þeir, sem ekki gera athugasemdir, teljast tillögunni samþykkir. Reykjavik, 11. janúar 1982. Borgarsjórinn i Reykjavik Egill Skúli Ingibergsson. Laus staða Fulltrúastaða við embætti rikisskattstjóra er laus til umsóknar. Umsækjendur þurfa að hafa lokið embættisprófi i viðskipta- fræði, lögfræði eða endurskoðun. Viðtæk þekking á skattamálum, þjálfun og starfs- reynsla á sviði þeirra, sem umsækjandi án embættisprófs i áðurnefndum greinum hefur öðlast, getur þó komið til álita við mat á umsóknum og ráðningu. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, skal senda rikis- skattstjóra, Skúlagötu57, Reykjavik, fyrir 15. feb. nk. Rikisskattstjóri 12. janúar 1982 dagbók | Iiúsfyllir var á sýningu kvikmyndarinnar Landmannaleitir i Hvoli. (MyndG.T.K.) Landmannaleitir í Aratungu og Árnesi ferdalög Gönguferðir ■ Sunnudagur 17. janúar göngu- ferðir kl. 11 f.h.: 1. öxarárfoss i klakaböndum. Gengið niður Almannagjá að fossinum. 2. Ármannsíell (766 m) Verð kr. 100.- Farið frá Umferðamiðstöðinni, austanmegin. Fritt fyrir börn i fylgd fullorðinna. Farmiðar v/bil.Ferðafélag íslands Útivistarferðir. B Sunnudag 17.1. kl. 10.00. Gullfoss i klakaböndum með við- komu i Haukadal. Geysisgos? Farið frá B.S.Í. vestanverðu. Farseðlar við bilana. Þriðjudag 19.1. kl. 20.30. Myndakvöld að Ásvallagötu 1. Guðmundur Erlendsson og Emil Þór sýna. Kaffiveitingar. Föstudag 22.1. kl. 20.00. Þorra heilsað aö Brautartungu. Allir velkomnir. Útivist. tónlist Norræn tónlistarhátíð í Reykjavík ■ Dagana 20.—27. september næstkomandi verður haldin i Reykjavik norræn tónlistarhátið, Ung Nordisk Musik, og er þetta i annað sinn sem hátiðin er haldin á tslandi. Hátið þessi er haldin ár hvert á Norðurlöndunum fimm til skiptis, og er markmiðið að gefa ungum tónskáldum þessara landa tæki- færi til að koma verkum sinum á framfæri, svo og ungum hljóð- færaleikurum aö spreyta sig á tónlist samtiðarinnar. A hátiðinni i Reykjavik verður starfrækt hljómsveit, skipuð ung- um hljóðfæraleikurum frá öllum Norðurlöndunum, undir stjórn bandariska hljómsveitarstjórans Arthurs Weisberg. Mun hljóm- sveitin leggja áherslu á flutning 20. aldar verka eftir tónskáld, sem þegar hafa hlotiö alþjóða viðurkenningu. Breska söngkon- an Jane Manning. sem er einkum ■ Sýningar á heimildakvikmynd Guðlaugs Tryggva Karlssonar, Landmannaleitir, sem Land- og Holtahreppar létu gera, standa nú yfir. Þannig var myndin sýnd á vegum Rangæingafélagsins i Reykjavik i Fóstbræðraheimilinu og varð að hafa aukasýningu vegna aðsóknar. Þá var kvik- myndin sýnd i félagsheimilinu kunn fyrir flutning samtimatón- listar, mun halda námskeið fyrir söngvara og hollenska tónskáldið Ton de Leeuw heldur fyrirlestra um eigin tónsmiðar og fleira. Auk þessa verða daglegir tónleikar með verkum eftir ungu norrænu tónskáldin. Islendingar hafa átt verk á UNM samfellt siðan 1974, og eru tónsmiðir undir þritugu hvattir til að senda verk á hátiðina. Dóm- nefnd mun fjalla um þau verk sem berast. Skilafrestur er til 25. jan. n.k. Verkum skal skilað til Askels Mássonar, Blönduhlið 5, Reykjavik. Nánari upplýsingar veittar i simum 27717 og 24457. Tónleikarog gerningur i Nýlistasafninu ■ Sunnudaginn 17. janúar klukk- Hvoli, Hvolsvelli, siðasta föstu- dag og var húsið alveg troðfullt, einsogséstá meðfylgjandi mynd. Næstu sýningar eru svo fyrir- hugaðar i félagsheimilinu Ara- tungu, Biskupstungum föstudag- inn 15. jan. og félagsheimilinu Ar- nesi i Gnúpverjahrepp föstudag- inn 29. jan. Sýningarnar hefjast kl. 21. an 20.30 verða haldnir tónleikar og gerningur i Nýlistasafninu, Vatnsstig 3b. Það eru bandarisku listamenn- irnir Philip Corner og Alison Knowles sem flytja verk sin. Bæði voru þau á sinum tima meðal frumkvöðla Fluxus-hreyfingar- innar sem er ein róttækasta list- hreyfing siðustu áratuga. Philip Corner var hér á ferð sið- ast liðið sumar á vegum Mob-Shop (norræn sumarvinnu- stofa listamanna) og hélt þá með- al annars tónleika i Norræna hús- inu við góðar undirtektir. Tónlist hans sækir ýmislegt til austrænn- ar tónlistarhefðar. Alison Knowles hefur eins og Philip unnið innan margra sviða lista og með þvi brotið niður hin hefðbundnu mörk listgreinanna apótek Kvöld, nætur og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vik- una 15. til 21. janúar er i Háaleitis Apóteki. Einnig er Vesturbæjar Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vik- unnar nema sunnudagskvöld. Ha^narfjöröur: Hafnfjardar apótek og >Jordurbæjarapótek eru opin á virk uri dógum frá kl.9-18.30 og til skiptis ai.nan hvern laugardag kl.10 13 og sunnudag kl.10 12. Upplysingar í sim svara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opn unartíma búda. Apótekin skiptast á, sina vikuna hvort ad sinna kvöld . næt ur og helgidagavörslu. A kvöldin er opid i þvi apoteki sem sér um þessa vörslu, til k1.19 og frá 21 22. A helgi dögum er opid f rá kl .l 1 12, 15 16 og 20 21. A öörum timum er lyf jafrædingur a bakvakt. Upplysingar eru gefnar : sima 22445. Apotek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-l9..Laugardaga, helgi- daga og almenna fridaga kl. 10-12. Apotek Vestmannaeyja: Opió virka daga fra kl 9 18. Lokað i hadeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavik: Lögregla sími 11166. Slökkvilið og sjukrabill simi 1)100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455 Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kopavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjukrabill 11100^ Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166 Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabill i sima 333S og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla simi 8444 og Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkra bill 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Setfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282 Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabiM 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 a vinnustað, heima 61442. olafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115 Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðarkrókur: Lögregla 5282. Slökkvi lið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222 Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúKrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365 Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. heilsugæsla —SlysavarðsTófan i Borgarspitalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. LÆknastofur eru lokaðar á laugardög um og helgidögum, en hægt er að ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20 21 og a laugardögum frá kl.14-16. simi 29000 Göngudeild er lokuð á helgidög um. A virkum dögum kl.8-17 er hægt að na sambandi við lækni F sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilis- lækni. Eftir k1.17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu ' dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 13888. NeyðarvaktTannlæknafél. Islandser i Hei Isuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusott fara fram i Heilsuverndar- stöð Reykjavikur á mánudögum kl.16.30-17.30. Fólk hafi með sér ó næmisskirteini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Viðidal. Sími 76620. Opiðer milli kl.14- 18 virka daga. , heimsóknartfm Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og k 1.19 til kl.19.30. Fæðingardeildin: kl.15 til kl. 16 og kl.19.30 til k1.20. Barnaspitali Hringsins: kl.15 til kl. 16 alla daga og k1.19 til 19.30 Landakotsspitali: Alla daga k1.15 til kl.ló og kl.19 til 19.30 Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu daga kl. 18.30 til kl.19.30. A laugardög um og sunnudögum kl.13.30 til 14.30 og kl.18.30 til k1.19. Hafnarbúöir: Alla daga k1.14 til k1.17 og kl.19 til k 1.20 Grensásdeild: Manudaga til föstu- daga kl 16 til kl.19.30. Lauíjardaga og sunnudaga kl. 14 til k1.19.30 Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl.16 og kl.18.30 ti I k 1.19.30 Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl.15.30 til kl.16.30 Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til . kl.16 og k1.18.30 til kI 19.30 Flókadeild: Alla daga kl.15.30 til kl. 17. Kopavogshælið: Eftir umtali og kl.15 til kl. 17 á helgidögum. Vifilsstaðir: Daglega kl.15.15 til kl.16.15 og kl.19.30 til kl.20. •Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga — laugardaga fra kl.20-23. Sunnudaga fra k1.14 til kl.18 og kl.20 til kl.23 Sólvangur, Hafnarfirði: Manudaga til laugardaga kl.15 til kl.16 og k1.19.30 til k 1.20 Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.15 16 og kl. 19 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjúm: Alla daga kl.15-16 og kl.19-19.30. Sjukrahús Akraness: Alla daga kl.15.30-16 og 19.-19.30. söfn Arbæjarsafn Arbæjarsafn er opid frá 1. júni til 31. agúst frá kl. 13:30 til kl. 18:00 alla daga nema mánudaga. Strætisvagn no 10 frá Hlemmi. Listasjfn Einars Jonssonar Opið aaglega nema mánudaga frá kl. 13.30 16. Asgrimssatn Asgrímssafn Ðergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaqa kl 1,30—4.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.