Tíminn - 31.01.1982, Blaðsíða 24

Tíminn - 31.01.1982, Blaðsíða 24
Fréttir frá Steinum hf.: Human League til landsins! ■ Human League: Væntanlegir I aprll. ■ Langt er orðiö siöan aö hér- lendis hafa fengist plötur meö ýmsum „risum” siöasta dratug- ar, hljómsveitum á borö viö Ten Years After, Jethro Tull, Procol Harum og fleirum. NU veröur breyting til batnaöar þvi á ny- liönu ári geröi Steinar h.f. samn- ing viö breska hljómplötufyrir- tækiö Chrysalis um innflutning og framleiöslu á plötum fyrirtækis- ins. Fyrsta sendingin er þegar komin til landsins og berast plöturnar i verslanir strax eftir mánaðamótin. — Meöal nýrra platna á þessu merki má nefna Truce frá R obin Trower (þar sem Jack Bruce leikur meö) og um miðjan febrúar kemur Heart on a Wall með Jimmy Destri úr Blondie. Siðar i vetur Picture This með Huey Lewis, Diamond með Spandau Ballet, Jinx meö Rory Gallagher og One Night af Budokhan, hljómleikaplata meö Michael Schenker Group. Onnur þungarokkhljómsveit, UFO, sendir og frá sér um þessar mundir plötuna Mechanix, sem sannar og sýnir að eftir tiu ára stanslausa keyrslu láta félagarn- irfUFO engan bilbug á sérfinna. Reykiavíkurborg i Finn- landi og Þýskalandi Kiitos Sulle heitireitt tólf laga á nýrri LP-plötu meö finnsku söng- konunni Armi, sem nýtur mikilla vinsælda iheimalandi sinu.Lagiö þekkjum viö raunar betur undir nafninu „Reykjavikurborg” og I Japanþekkja menn þaö sem , ,My Home Town” Þetta er auövitaö sama lagiö og naut mikilla vin- sælda i flutningi Þú & ég en höfundar þess eru Jóhann Helga- son og Toby Herman. Lagiö hefur einnig komiö út i þýskri útgáfu. Ný plata með Janis Joplin Þóttsenn sé áratugur líöinn siö- an bandariska rokk- og blues- söngkonan Janis Joplin hvarf til feöra sinna er nú væntanleg á næstu dögum ný plata með henni frá CBS. A plötunni, sem ber heit- ir Farewell Song, eru niu lög, hljöðrituð á árunum 1968-1974. Þaö var fyrrum upptökustjóri söngkonunnar, sem ti'ndi til þessi niu lög og kom i mjög frambæri- legt form, svo ekki sé meira sagt, meö nýjustu upptökutækni og þrotlausri vinnu. Bandarisk blöð segja að á nýju plötunni hljómi Janis Joplin eins og um nýjar upptökur væri aö ræöa og að ef nokkuð sé þá syngi hún enn betur á Farewell Song en nokkru sinni fyrr. Hluti undirleiksins hefur verið hljóöritaöur á nýjan leik. Hljómsveitirnar, sem Janis syng- ur með á plötunni, eru Big Broth- er & the Holding Company, Koz- ■ Egó Bubba I plast. mic Blued Band, The Full Tilt Boogie Band og Paul Butterfield Blues Band. Flciri metsöluplötur á ieiðinni Ný plata er væntanleg á næst- unni meö Nolan Sisters og sömu- leiöiseraökoma plata frá Weath- er Report. Þá er aö koma tveggja laga plata með Shakin’ Stevens — Oh, Julie! Enginn vafi á aö fiöringur fer um marga þegar sú heyrist. Placido i sjöunda himni Argentinski óperusöngvarinn Placido Domingo er sæll og glaö- ur yfir viðtökunum sem platan Perhaps Love hefur hlotiö i Bandarikjunum en þar nýtur hann nú áberandi meiri vinsælda en sjálfur Luciano Pavarotti. Placido syngur þetta lag eftir JohnDenver (ásamtfleirum eftir Klettafjallasöngvarann ljúfa) af stakri snilld og leitar nú aö fleiri lögum I svipuðum dúr til aö syngja inn á nýja plötu. Perhaps Love hefur selst prýöilega hér- lendis til þessa. 23 vinsælustu lögin 1981 Næst á dagskrá frá Steinum h.f. er Næstá dagskrá,tveggja platna albúm með tuttugu og fimm mest spiluðu i'slensku lögunum i út- varpinu 1981. Þaö var Páll Þor- steinsson, útvarpsmaöur, sem vann listann yfir lögin og kynnti i Laugardagssyrpu útvarpsins 2. janúar sl. Plöturnar koma út i fyrstu viku febrúar og verða seld- ar á veröi einnar LP-plötu eða þvi sem næst. Þetta samsafnsform hefur reynst mjög hagkvæmt og vinsælt — plötukaupendur kunna þvi vel aö fá sem flest af sinum uppáhaldslögum fyrir mun lægra verö. Viö höfum I hyggju aö halda áfram á þessari brautog erum nú að vinna aö útgáfu tveggja platna albúms með 28 fslenskum og er- lendum lögum, sem eru vinsæl og hafa verið þaö á undanförnum mánuðum. Meira um þaö siöar I fréttabréfi. Ego Bubba Morthens að komast á plast Akveöin hefur verið útgáfa á allmörgum islenskum plötum á næstu mánuðum. Ný plata meö Heitar fréttir úr poppinu: MAGNtS HÆTTIR í BODIES ■ Þær raddir hafa borist okkur til eyrna og úr fleiri en einni átt, að Magnús Stefáns- son, trommuleikari i Bodies og áöur I Utangarðsmönnum, hafi sagt skilið við hljóm- sveitina. Þessar fréttir koma vafalitið mörgum á óvart og ekki verður undrunin minni þegar ofan á bætist að Magnús mun að öllum likindum hafa tekið tilboði Björgvins Hall- dórssonar um að gerast trommuleikari i Brimkló, en talsverðar mannabreytingar munustanda yfir á þeim bæ og meöal annars er talið að Har- aldur Þorsteinsson bassa- leikari og Ragnar Sigurjóns- son trommuleikari ætli að hætta. Viö seljum það þó ekki dýrar en viö keyptum það. En Magnús hættir aö sögn i Bodies á versta tima. Nú um helgina haföi hljómsveitin hugsaö sér aö fara I stúdió og hljóörita þar fjögur glæný lög á tólftommu skifu. En samt ætla þeir sem eftir eru i Bodies, Mikki og Danni Pollock og Rúnar Erlingsson ekki aö láta deigan siga. Þeir leita nú logandi ljósi að trommuleikara til lengri eða skemmri tima og plat'an veröur tekin upp þó móti blási.... flokknum Þú & ég veröur tii fyrir vorið, einnig plata með Ego Bubba Morthens, Baraflokknum frá Akureyri og fleirum. Þá er Start að leggja i tveggja laga plötu og áöur en langt um liður kemur út tveggja laga plata meö Valia & Vikingunum. Fleiri iitlar plötur eru i undirbúningi. Nýrómantikin tekur völdin — Human League á leiðinni Stöðugt færist I vöxt aö erlend- arplöturséu pressaðar hérlendis. Þessa dagana er veriö að pressa plötu meö OMD og Human League, framvörðum nýróman- tisku stefnunnar, en allt útlit er fyrir að siöarnefnda hljómsveitin komi hingað til lands i vor og haldi hljómleika 1. april. A mið- vikudaginn i næstu viku, 27. janú- ar, hefst sýning nýrrar aug- lýsingamyndar Human League i sjónvarpi. Hljómsveitin trónarnú i efstu sætum vinsældalistanna i Bretlandi (tveggja laga og LP). Human League hefur stundum veriö kölluö „Abba 9. áratugs- ins” og má segja aö þaö sé tim- anna tákn aö hljómsveitin velti Abba úr efstu sætum listanna. Fjölmargar erlendar hljómsveit- irhafasýnt þviáhuga aökomatil Isiands til hljómieikahaids og má nefna i þvi sambandi Tenpole Tu- dor, Alvin Stardust og Bad Mann- ers. Þá má ekki gleyma þvi' aö Ivan Rebroff syngur i Reykjavik 6.-8. febrúar n.k. Framleiðslusamningur við CBS 1 lok þessa mánaöar veröur undirritaöur i Paris framleiöslu- samningur mOli Steina h.f. og CBS. Hann hefur i för meö sér aö eftirleiöis veröa allar helstu plöt- ur CBS framleiddar hérlendis og verður þá hægt að bjóða þær fyrr og á hagstæöara verði en hingaö til. Meöal listamanna á þessu merki má nefna Billy Joe, Police, Shakin’ Stevens, Supertramp, Adam & The Ants, Bruce Spring- steen, Santana, Bob Dylan, Reo Speedwagon, Willie Nelson og Si- mon & Garfunkel, en frá þeim fé- lögum er aö komafyrsta platan i ellefu ár. Hún var hljóðrituö á úti- tónleikum i Central Park i New York i september sl. — fjölmenn- ustu hljómleikum sögunnar þar sem varsamankominhálf milijón manna. (Fréttabréf Steina h.f.) //j £taa UuúaH rííi-oue. fí.fírfí fíD Srtjfí ,'f) t*/ t>£TT/) £e ÓXo £/jGU Drtla i/T-s rtífi. V,0 3ÆTJM UC/9 a,o nýJuhog... -5jÓPH£/rurt PúrTurt £? ÚTSOCUrtfí A/ú se T£fí/etfÆ£/Ð títÆKjfí Jée V Gdofí 'PUtu. //uórtDf/LO /í)06fiJ£G/ 66 - Úo/Zð'öÆ fiujruejTflÆT/ R£ í _5 7'á'/A//?fe //. £

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.