Fréttablaðið - 30.04.2008, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 30.04.2008, Blaðsíða 40
28 30. apríl 2008 MIÐVIKUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Líður þér vel? Kamilla... Ég hef haft það verra! Ég man bara ekki hvenær...! Hvernig var dagurinn þinn, Palli? Frábær! Ég er í nokkrum frábær- um áföngum og með góða kenn- ara sem ég held að eigi eftir að reynast mér vel. Hvernig var dagurinn þinn, Palli? Æ, ég veit það ekki... Allt í lagi, þið megið koma um borð. En þið verðið í sitthvorum klefanum! „Góða nótt“ til ykkar tígra á hafi úti! Gleymið ekki að fara með bænirnar ykkar! Hey! Óskabeinið... hver vill Ég Þetta bætist á listann yfir það heimskuleg- asta sem ég hef sagt... Já, þetta flokkast með því þegar þú spurðir hver vildi fá síðustu kökusneiðina. Nei ég SlepptuLát tu vera Það er mitt Áiii Allir geta flækst inn í líf ókunn- ugra. Hvar og hvenær sem er getur maður dottið inn í sam- ræður manna sem koma manni ekkert við en það er ekkert annað í boði en að þurfa að hlusta. Biðraðir eru vettvangur þar sem hvað auðveld- ast er að lenda í þessu kringum- stæðum. Nýlega stóð ég í langri röð í mat- vöruverslun og aðeins einn starfs- maður var að sinna þeim stóra hópi sem var í röðinni. Skyndilega snýr maður sér við framar í röð- inni og kallar: „Nei, Siggi minn, blessaður og sæll,“ og allan tím- ann horfir hann á mig eins og við ættum að þekkjast. En svo heyrist svarað fyrir aftan mig: „Nei, sæll Jói minn, hvað er að frétta?“ Áfram halda vinirnir að spjalla um daginn og veginn og á milli þeirra stend ég ráðalaus og hugsa hvernig ég geti komið mér burt frá samræðunum. Ég móttek það að Siggi vonaðist til að geta selt íbúðina sína fljót- lega og að Jói sé á kafi í prófum og vildi mest af öllu ná að útskrifast. Mig langaði að hvetja Jóa til þess að gefast ekki upp í prófunum og gefa í og segja Sigga að ef hann lækkaði verðið á íbúðinni myndi hann auðveldlega selja hana. Áfram héldu félagarnir Siggi og Jói að spjalla og ég uppfræddist alltaf meira og meira um líf þeirra sem þeir deildu svo skemmtilega með mér. Ég ákvað bara að halda kjafti og segja ekki neitt, brosti bara vinalega og bað til Guðs að þeir færu nú að hætta þessu. Loks fékk Jói afgreiðslu og annar starfsmaður kom hlaupandi og opnaði næsta kassa sem ég hljóp að. Þeir félagar kvöddust með handabandi og mig langaði að kveðja þá, en fannst það óviðeig- andi. Ég sem vissi svo mikið um þá félaga gat ekki annað en hugs- að til þess og vonað að Siggi næði að selja íbúðina sem fyrst og að Jói útskrifist með stæl í maí úr skólanum. STUÐ MILLI STRÍÐA Líf annarra MIKAEL MARINÓ RIVERA SKRIFAR UM AÐ FLÆKJAST INN Í LÍF ANNARRA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.