Fréttablaðið


Fréttablaðið - 05.05.2008, Qupperneq 30

Fréttablaðið - 05.05.2008, Qupperneq 30
 5. MAÍ 2008 MÁNUDAGUR10 ● fréttablaðið ● híbýli - bað Tónlistarkonan Margrét Kristín Sigurðardóttir, betur þekkt sem Fabúla, hefur komist að því síð- ustu daga hversu nauðsynlegt það er að vera með góða ruslafötu í baðherberginu. „Ég keypti mér litla, sæta silfraða rusla- fötu í ónefndri stórverslun um daginn og stóð hún sig vel í nokkra daga. Síðan tók hún upp á því að læsast og næ ég lokinu ekki með nokkru móti upp.“ Margrét seg- ist hafa reynt að nálgast föt- una með blíðu og hörku og hefur hún beitt hinum ýmsu verkfærum. „Ég er bæði búin að reyna skrúfjárn og spor- járn en hún er engu að síður harð- læst og líður heimilislífið fyrir,“ segir Margrét og er að hugsa um að fjárfesta í nýrri fötu. „Ég hef bara ekki getað gert það upp við mig hvar ég get fundið fötu sem hægt er að stóla á, án þess að fara út í meiri hátt- ar fjárfestingar. Mig langar helst að eyða peningunum mínum í eitthvað annað.“ - ve Heimilislífið úr skorðum Margrét Kristín Sigurðardóttir hefur beitt hinum ýmsu meðulum til að fá nýju rusla- fötuna til að virka en ekkert gengur. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Margrét leitar nú logandi ljósi að nýrri fötu sem hún vill þó ekki þurfa að eyða aleigunni í. Fátt er dásamlegra en að þvo sér með sápu en það hefur maðurinn gert öldum saman. Fyrsta upp- skriftin að þessu undraefni sem vitað er um er letruð á leirtöflu frá Babýlon sem er talin vera frá því um 2.800 fyrir Krist. Þá var sápa gerð úr fitu, lút og vatni og er uppistaðan að miklu leyti sú sama í dag. Lengi hefur þó tíðkast að bæta í hana alls kyns ilmandi efnum sem gefur ómetanlega fersk- leikatilfinningu sem fáir standast. -ve Ómótstæðilegar og frískandi Fátt er eins afslappandi og gott og að þvo sér með ilmandi sápu við kertaljós. NORDICPHOTOS/GETTY Sápuþvottur er gott tilefni til að sýna ungviðinu ást og hlýju. Græn aloe vera-sápa þykir heilnæm og góð fyrir húðina Lítil löðrandi sápuönd með sítrónuilmi. Sápur og ilmkerti fara vel saman og skapa ljúfa stemningu í baðherberginu. Járnsmiðja Óðins Persónuleg þjónusta og fagleg ráðgjöfjsó
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.