Fréttablaðið - 14.09.2008, Side 9

Fréttablaðið - 14.09.2008, Side 9
Vellir 7 – Eitt glæsilegasta byggingarland Höfuðborgarsvæðisins L ýs in g s væ ð is Ú th lu tu n Síðast en ekki síst Umsóknum skal skilað í síðasta lagi 6. október 2008 í Þjónustuver Hafnarfjarðarbæjar, Strandgötu 6, 220 Hafnarfi rði U m só kn ir o g f yl g ig ö g n Um svæðið og úthlutunina F A B R I K A N Kynntu þér Velli 7 á www.hafnarfjordur.is. Lausar lóðir: Einbýlishúsalóðir Parhúsalóðir Sk ip ul ag su pp dr át tu r: a rk te kt ur .is G ru nn ur : A ða ls ki pu la g H af na rf ja rð ar 2 00 5- 20 25 Hagstætt lóðaverð – Fjölskylduvænt umhverfi – Stutt í þjónustu og verslun Hafnarfjarðarbær auglýsir lausar til umsóknar síðustu lóðirnar á einum fallegasta stað Höfuðborgarsvæðisins. Vellir 7 eru um 30ha að stærð og liggur upp að hlíðinni sunnan og vestan í Ásfjalli. Svæðið er í hlíð sem hallar mót suðri og ligg ur í skjóli fyrir norðan- og austanáttum. Einbýlishús verða staðsett efst í hlíðinni, þar fyrir neðan verða par- og raðhús og fjölbýlishús verða staðsett næst Ásvallabrautinni sem er aðkoman í hverfi ð. Í hverfi nu verður 4-6 deilda leikskóli og hjúkrunarheimili. Á Völlum er nú risin 3200 manna byggð og er reiknað með að íbúafjöldi verði um 12.000 þegar svæðið verður fullbyggt. Á svæðinu er m. a. leik- og grunnskóli (Hraunvallaskóli) og glæsileg íþróttaaðstaða að Ásvöllum í Íþróttamiðstöð Hauka og í nýopnaðri sundmiðstöð, Ásvallalaug. Lóðunum verður eingöngu úthlutað til einstaklinga. Við úthlutun er haft til hliðsjónar hvort umsækjandi hafi áður sótt um lóð í bæjarfélaginu og ekki fengið (skv. 9. gr. úthlutunarreglna Hafnarfjarðarbæjar). Lóðaverð er afar hagstætt. Hafnar fjarðarbær veitir einstaklingum, sem þess óska, verðtryggt lán til átta ára fyrir 85% af lóðarverðinu. Nánari upplýsingar um lánakjör eru á www. hafnarfjordur.is. Skipulagsgögn og byggingaskilmálar, ásamt umsóknar eyðublöðum og út- hlutunar reglum, fást afhent í Þjónustuveri Hafnarfjarðarbæjar, Strandgötu 6, og á heimasíðu Hafnarfjarðarbæjar, www.hafnarfjordur.is. ATH! Í umsókn skal tekið fram hvaða lóð er sótt um. Eldri umsóknir þarf að endurnýja. Umsóknum einstaklinga þarf að fylgja staðfesting banka eða lána stofnunar á greiðsluhæfni umsækjenda af 35 milljónum króna. Hver umsókn kostar 1000 kr. sem greiðast þegar umsókn er skilað. Ef greitt er í heimabanka þarf kvittun að fylgja með gögnunum. L ó ð a lá n Örstutt í ósnortna náttúru og útivistarsvæði Öfl ugt skólasamfélag Frábær aðstaða til íþróttaiðkunar Staðsett mót suðri – skjól fyrir norðanátt

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.