Fréttablaðið - 14.09.2008, Qupperneq 11
www.tskoli.is
Almenn námskeið
Íslenska sem annað tungumál
ÍSA102 fyrir byrjendur, ÍSA202 fyrir þá sem
hafa svolitla þekkingu og ÍSA302 fyrir lengra
komna.
Lengd: 60 kst. Upplýsingar á fa@tskoli.is
Icelandic for foreign students
Icelandic language courses for foreign
students: ÍSA102 for absolute beginners,
ÍSA202 for those with a little knowledge in
Icelandic and ÍSA302 for more advanced
students.
Price IKR 11.500 (Price includes a textbook).
Registration is available on e-mail fa@tskoli.is
or telephone 514 9000.
Tölvunámskeið í arnámi
Námskeiðið er í samstarfi við NEMANDA-
arnámsskóla og hefur fengið einstaklega
góðar móttökur bæði hjá byrjendum og þeim
sem eru lengra komnir.
Lengd: 8 vikur
Stafræn ljósmyndun og
myndvinnsla
Farið verður yfir grunnatriði myndatöku,
myndavéla, samspil ljósops, hraða, ISO og
áhrif þess á myndir. Einnig í áhrif linsa á rýmið.
Lengd: 18 kst.
Er þrívíddarvinnsla eitthvað
fyrir þig?
Markmið þessa námskeiðs er að kynna fyrir
þátttakendum möguleika þrívíddarforrita í
mynd- og videovinnslu og að benda á nokkrar
einfaldar leiðir til þess að búa til skemmtilegar
hreyfimyndir.
Lengd: 22 kst.
GPS staðsetningartæki
og rötun
Almennt námskeið fyrir byrjendur og þá sem
vilja uppriun í notkun á staðsetn
ingartækjum.
Lengd: 8 klst.
Undirbúningsnámskeið
fyrir skemmtibátapróf
Kennd verða bókleg atriði, sem krafist er skv.
námskrá til skemmtibátaprófs, í siglingafræði,
siglingareglum og stöðugleika. Bóklegt og
verklegt próf veitir 24 metrar siglingaréttindi
á skemmtibáta.
Lengd: 23 klst.
Smáskipanámskeið (12 metrar)
Smáskipanám kemur í stað þess sem áður
var nefnt 30rl réttindanám (pungapróf) og
miðast atvinnuskírteinin nú við lengd skipa í
stað brúttórúmlestatölu áður.
Lengd: 105 kst.
Hásetafræðsla
Markmið með námskeiðinu er að nemendur
öðlist fræðslu og þjálfun í að uppfylla sett
lágmarksskilyrði til útgáfu skírteinis til
varðstöðu í brú á stoðsviði, sbr. staðli
STCW-A, II/4.
Lengd: Tveir dagar.
Viltu smíða rafmagnsgítar?
Á námskeiðinu verður rafmagnsgítar
smíðaður frá grunni. Nemendur geta valið að
smíða Telecaster eða Stratocaster.
Lengd: 100 klst.
Smíði og samsetningu
gítarmagnara
Á námskeiðinu getur þú sett saman þinn eigin
lampa - gítarmagnara undir handleiðslu
kennara.
Lengd: 30 kst.
Málmsuða
Almennt námskeið fyrir þá sem ekki hafa lært
málmsuðu en eru að fást við það og langar
að læra meira. Verkleg þjálfun.
Lengd: 9 klst.
Vélgæslunámskeið
Námskeiðið er A-námskeið fyrir vélgæslu-
menn skv. reglugerð 246/2003 og grunnur
að 375kW atvinnuréttindum vélgæslumanna
á minni bátum.
Notkun trésmíðavéla
Á námskeiðinu verða kennd rétt vinnubrögð
við vélar og handverkfæri fyrir trésmíði.
Lengd: 20 kst.
Smíði rafeindarása
Námskeiðið er ætlað krökkum á aldursbilinu
12 – 16 ára. Í námskeiðinu eru kennd helstu
atriði við smíði einfaldra rafeindarása.
Lengd: 4,5 klst.
Útskurður
Kennd eru grunnatriði við útskurð í tré, kynnt
efni og áhöld. Kennd beiting útskurðarjárna
og viðhald bits í þeim.
Lengd: 30 kst.
Silfursmíði fyrir byrjendur I
Þátttakendur smíða einfalda skartgripi,
hringa, hálsmen eyrnalokka og/eða nælur.
Lengd: 40 kst.
Steinaslípun
Námskeið í sögun, mótun og slípun náttúru-
steina. Þátttakendur taki með sér steina.
Lengd: 18 kst.
Lesið í skóginn – tálgað í tré
Námskeiðið er haldið í samstarfi við Skóg-
ræktarfélag Reykjavíkur, Elliðavatni. Þátttak-
endur kynnast tálgunartækni og ferskum
viðarnytjum.
Lengd: 17 kst.
Haustskreytingar
– efniviður skógarins
Námskeiðið er haldið í samstarfi við Skóg-
ræktarfélag Reykjavíkur, Elliðavatni. Fylgist
með á www.tskoli.is eða hafið samband við
Endurmenntunarskólann.
Grjóthleðsla
Námskeiðið er haldið í samstarfi við Skóg-
ræktarfélag Reykjavíkur, Elliðavatni. Fylgist
með á www.tskoli.is eða hafið samband við
Endurmenntunarskólann.
Stjórnun vinnuvéla um borð í
skipum og bátum I:
Baader fiskvinnsluvélar
Námskeiðið er ætlað starfandi Baader-
starfsmönnum um borð í fiskiskipum og/eða
þeim sem hafa vélaþekkingu og réttindi, þ.e.
vélvirkjar, vélstjórar og vélgæslumenn.
Lengd: 16 kst.
Stjórnun vinnuvéla um borð í
skipum og bátum II: Kranar
og vindur
Námskeiðið er haldið í samstarfi við
Siglingastofnun og er áherslan á stjórnun og
meðferð vinnuvéla, þ.e. krana og spila.
Lengd: 12 klst.
Meðferð og frágangur afla um
borð í veiðiskipi
Markmið námskeiðsins er að kenna meðferð
og frágang afla um borð í veiðiskipum til að
halda verðmæti aflans og gæðum sem
mestum. Námskeiðið hentar vel fyrir alla
starfsmenn um borð.
Lengd: 4 kst.
Starfsnám - grunnnám
Undirbúningsnámskeið fyrir
sveinspróf í vélvirkjun
Sveinspróf í vélvirkjun fer fram 3. – 5. október
2008. Í undirbúningsnámskeiðinu verður farið
í verklega þætti sem prófað verður í.
Lengd: 12 klst.
Starfsnám - framhald
Rafvirkjanám fyrir vélstjóra
Véltækniskólinn býður vélstjórum og
nemendum í vélstjórn að ljúka bóklegum hluta
rafvirkjanáms í arnámi með staðbundnum
lotum.
Lengd: Tvær annir.
Endurnýjun
skipstjórnarréttinda
Ætlað skipstjórnarmönnum sem hafa ekki
siglt í nokkurn tíma og vilja endurnýja
skipstjórnarréttindin og kynna sér nýjungar í
skipstjórn.
Lengd: 36 kst.
Endurnýjun
vélstjórnarréttinda
Ætlað vélstjórnarmönnum sem hafa ekki siglt
í nokkurn tíma og vilja endurnýja vélstjórnar-
réttindin og kynna sér nýjungar í vélstjórn.
Inntökuskilyrði: Að þátttakandi hafi lokið 3.
stigi vélstjórnar og hafi vélstjórnarréttindi.
Lengd: 38 kst.
ARPA-ratsjárnámskeið
Námskeiðið uppfyllir kröfur Alþjóðasiglinga-
málastofnunarinnar (IMO) í töflum A-II/1 og
II/2 í STCW-bálknum um þekkingu, skilning og
færni í notkun ratsjár og ARPA.
Lengd: Þrír dagar.
ARPA-ratsjárnámskeið
- endurnýjun
Námskeiðið er haldið skv. staðli STCW- A-II/1
og II/2 og reglum um endurnýjun skírteinis.
Þátttakendur þurfa að hafa lokið ARPA-
grunnnámskeiði.
Lengd: Tveir dagar.
GMDSS námskeið.
Alþjóða neyðar- og
öryggisarskiptakerfið
Námskeiðið er kennt skv. STCW staðli um
GMDSS alþjóða neyðar- og öryggisar-
skiptakerfið.
IMDG - Meðferð
á hættulegum farmi
Á námskeiðinu er allað um meðferð og
flutning á hættulegum varningi um borð í
þurrlestarskipum. Kennsla fer fram skv.
alþjóðasamþykkt STCW og námskeiðið
uppfyllir kröfur Alþjóðasiglingamálastofnu-
narinnar (IMO).
Lengd: Þrír dagar.
IMDG - endurnýjun
Námskeiðið er kennt skv. alþjóðasamþykkt
STCW og uppfyllir kröfur Alþjóðasiglinga-
málastofnunarinnar (IMO).
Þátttakandi þarf að hafa lokið grunnnám-
skeiði IMDG.
Lengd: 4 klst.
Lestun og losun stórflutn-
ingaskipa (búlkaskipa)
Markmið námskeiðsins er að veita fræðslu og
þjálfun í þáttum er lúta að öruggri lestun og
losun búlkaskipa. Námskeiðið er ætlað
hafnarstarfsmönnum stórflutningahafna.
Lengd: Einn dagur.
SSO öryggisnámskeið
– verndarfulltrúi skips
Verndarfulltrúi skips er tilnefndur af útgerðar-
félagi til að annast verndarmál skipsins m.a.
framkvæmd, endurskoðun og viðhald
verndaráætlunar skips og samskipti við m.a.
verndarfulltrúa útgerða og hafna. Verndarfull-
trúi starfar í samræmi við ákvæði laga og
reglugerða er varða siglingavernd.
Námskeiðið er í samstarfi við Siglinga-
stofnun.
CSO öryggisnámskeið
– verndarfulltrúi fyrirtækis
Undanfari: SSO verndarfulltrúanámskeiði.
Námskeiðið er í samstarfi við Siglingastofnun
og kennt í samræmi við IMO Model Course
3.20 frá 2003. Námskeiðið er kennt skv.
alþjóðasamþykkt STCW og uppfyllir kröfur
Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar (IMO).
Lyakistan fyrir fiskiskip
Námskeiðið gefur ekki sömu réttindi og
krafist er á stærri farskipum en er nauðsynleg
viðbót fyrir yfirmenn smærri skipa og
fiskiskipa.
Lengd: Einn dagur.
Nám á háskólastigi
Diplómanám í rekstri
og stjórnun
Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins býður upp á
starfstengt diplómanám til háskólaeininga.
Námsframboð er:
• Diplómanám í rekstri og stjórnun
• Margmiðlun
• Rafeindavélfræði
• Framleiðslustjórnun
• Lýsingarfræði
• Lýsingarhönnun
• Mótun: leir og tengd efni
Námið er sniðið að þörfum fólks í
atvinnulífinu, kennsla fer fram í staðbundnum
lotum og arnámi.
Hvað ætlar þú
að gera í vetur?
Nánari upplýsingar og skráning er á vefsíðu Tækniskólans
www.tskoli.is, á ave@tskoli.is og í síma 514 9000.