Fréttablaðið - 14.09.2008, Síða 25

Fréttablaðið - 14.09.2008, Síða 25
SUNNUDAGUR 14. september 2008 7 VINNUMÁLASTOFNUN HÖFUÐBORGARSVÆÐINU Engjateig 11 - 105 Reykjavík - sími 515 4850 - hofudborgarsvaedid@vmst.is HÖFUÐBORGARSVÆÐINU Á meðal lausra starfa í boði: Fleiri störf og ítarlegri upplýsingar á www.vinnumalastofnun.is Áhugasamir fylli út umsókn á www.vinnumalastofnun.is/svmhb/umsokn • Aðstoðarmaður í eldhúsi • Viðskiptafræðingur • Au-pair og aðstoð við heimilisstörf • Mannauðsstjóri • Baðvarsla í kvennaklefa • Skrifstofufólk • Bókavörður • Dósent - Hjúkrunarfræðideild Háksóla Íslands • Almennt verslunarstarf • Eftirlitsmaður, Vinnueftirlitið • Hjúkrunarfræðingur - öldrunarsvið • Kokkur með reynslu • Kynning og undirbúningur námskeiða • Leikskólastarfsmenn • Lögfræðingur • Náms- og starfsráðgjafi • Afgreiðslu og þjónustustarf á bensínstöð • Rekstrarstjóri • Aðstoðarmaður í blikksmiðju • Tækjastjórnandi/verkamaður • Ræðulesari • Vanir verkamenn • Sérfræðingur, Fjármálaráðuneytið • Skjalastjóri • Starfsmaður í verslun • Ríkissáttasemjari • Félagsráðgjafi, endurhæfingarsvið • Starfsmaður í þjónustuver • Sýningargæsla og upplýsingagjöf • Sölufulltrúi • Tölvu- og/eða kerfisfræðingur • Verkefnastjóri • Byggingatæknifræðingur • Þroskaþjálfar, félagsliðar og stuðningsfulltrúar • Læknir í starfsnám - skurðlækningarsvið • Smiður • Afgreiðsla á skólamáltíðum • Móttökuritari s óla Íslands Staki er sérhæft þjónustufyrirtæki á sviði upplýsingatækni með áherslu á framleiðslufyrirtæki. Lausnir Staka spanna frá gagnasöfnun til skýrslugerðar, frá framleiðslugólfi til forstjóra með það meginmarkmið að hámarka virði viðskiptavinarins. Hjá Staka starfar samhentur hópur hugbúnaðarsérfræðinga, tæknifræðinga og verkfræðinga sem myndar öflugt og framsækið þjónustufyrirtæki. Vegna auk- inna verkefna erum við að leita að öflugu samstarfsfólki með menntun, þekkingu og reynslu, fólki sem er tilbúið að takast á við ný og spennandi verkefni. Tækni- eða verkfræðingar Við leitum að tækni- eða verkfræðingum sem hafa gaman af forritun. Viðkomandi verða að vera agaðir í vinnubrögðum, sjálfstæðir í hugsun og verki, eiga auðvelt með mannleg samskipti og hafa frumkvæði. Þekking og reynsla af iðntölvustýringum, forritun þeirra og samskiptum við gagnagrunna er kostur. Sama gildir um almenna forritunarþekkingu og reynslu af rafmagnshönnun. Upplýsingar í síma 550 6470 alla virka daga. Í umsókn skal koma fram lýsing á náms- og starfsferli sem og nöfn og símanúmer meðmælenda. Gætt verður fyllsta trúnaðar varðandi allar umsóknir, fyrirspurnir og persónulegar upplýsingar. Nánari upplýsingar og umsóknir er að finna á www.staki.is Umsóknarfrestur er til 25. september nk. PS. Sérvizka er æskileg en ekki nauðsyn Staki leitar að tækni- eða verk- fræðingum

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.