Fréttablaðið - 14.09.2008, Side 35

Fréttablaðið - 14.09.2008, Side 35
SUNNUDAGUR 14. september 2008 13 IGM er framsækið fyrirtæki sem býður upp á sérfræðiaðstoð í öllu sem viðkemur gerð og umsjón vefsvæða. Hjá okkur vinnur samheldin og röskur hópur sérfræðinga sem nýtur þess að ná árangri í starfi . Nú viljum við stækka þann góða hóp og vonum að þú hafi r áhuga. IGM leitar að: Sölufólki: Til að þjónusta viðskiptavini okkar og afl a nýrra. Mikilvægt er að umsækjendur hafi reynslu af sölustörfum. Vefhönnuðir: Til að hanna framúrskarandi vefi fyrir viðskiptavini okkar sem gera kröfur um vandaða og skilvirka hönnun. Mikilvægt er að umsækjendur hafi reynslu af vefhönnun og hafi innsæi í virkni og fl æði vefja. .Net forritari: Til að útbúa sérlausnir fyrir okkar viðskiptavini sem margir krefjast fl ókinna og vandaðra lausna. Ef þú hefur áhuga á að starfa með okkur að skemmtilegum og krefjandi verkefnum endilega hittu okkur á heimasíðu IGM - www.igm.is/starf og sendu inn umsókn. Starfsfólk IGM Nú er tækifærið til þess að láta drauminn rætast! Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins er að stækka og auglýsir eftir slökkviliðs- og sjúkraflutningamönnum. Starfið er fjölbreytt og felur m.a. í sér slökkvistörf og reykköfun, björgun og sjúkra- og neyðarflutninga svo eitthvað sé nefnt. Starfsmenntun og þjálfun fer fram hér heima og erlendis. Opinn kynningarfundur fyrir umsækjendur verður 18. september kl. 16.30 í Björgunarmiðstöðinni Skógarhlíð HVAÐ VILDIRÐU VERÐA ÞEGAR ÞÚ YRÐIR STÓR? Kemst þú í liðið? Við gerum miklar kröfur og leitum að starfsfólki með stúdents- eða sveinspróf, sem er reglusamt og háttvíst, hefur góða líkamsburði, gott andlegt og líkamlegt heilbrigði er laust við lofthræðslu og innilokunarkennd. Inntökupróf vegna starfsins reyna m.a. á styrk og þol. Mikilvægt er að kynna sér nánar upplýsingar um kröfur og inntökupróf á www.shs.is. Hvernig sækir þú um? Umsóknareyðublöð og allar nánari upplýsingar má nálgast á www.shs.is eða í þjónustuveri SHS, Skógarhlíð 14 í Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 31. október nk. Láttu drauminn rætast og sæktu um! SHS er byggðasamlag sjö sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu: Reykjavíkurborgar, Kópavogsbæjar, Hafnarfjarðarbæjar, Garðabæjar, Mosfellsbæjar, Seltjarnarnesskaupstaðar og Álftaness. H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 0 8 -1 5 8 4 Íslenska Gámafélagið ehf · Gufunesi 112 Reykjavík T (+354) 577 5757 · F (+354) 577 5758 ·www. igf.is Íslenska Gámafélagið óskar eftir að ráða til starfa starfsmann til að stjórna rekstri félagsins í Vestmannaeyjum. Menntunar- og hæfniskröfur: Menntun sem nýtist í star t.d. á sviði tækni og/eða viðskipta. Frumkvæði og metnaður. Mikil hæfni í mannlegum samskiptum. Víðtæk reynsla af stjórnun nauðsynleg. Reynsla af tilboðs- og samningagerð æskileg. Rekstrarstjóri hefur yfirumsjón með eftirfarandi þáttum: Daglegum rekstri í sorpeyðingarstöð. Sorphirðu, verktakastarfsemi og hjá gröfufyrirtæki. Áætlanagerð og stefnumótun. Öll mannaforráð og stjórnun starfsmannamála. Upplýsinga æði og samstarf við y rmenn í höfuðstöðvum fyrirtækisins. Umsóknir óskast sendar til framkvæmdastjóra starfsmannasviðs, Helgu Fjólu Sæmundsdóttur, helga@igf.is fyrir 25. september. Nánari upplýsingar um star ð gefur Gísli Guðlausson í Vestmannaeyjum í síma: 840-5811 Um fyrirtækið Íslenska Gámafélagið er ört vaxandi fyrirtæki sem er leiðandi a í umhver smálum og veitir heildarlausnir í: sorphirðu, götusópun, umhver shreinsun, hálkueyðingu og snjómokstri á sérhæfðum tækjum, tækjaleigu og verktakavinnu. Hjá fyrirtækinu starfa 240 starfsmenn í fjölmörgum deildum um land allt. REKSTRARSTJÓRI VESTMANNAEYJA

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.