Fréttablaðið - 14.09.2008, Page 37

Fréttablaðið - 14.09.2008, Page 37
SUNNUDAGUR 14. september 2008 15 ÚTBOÐ Gluggar og gler Eignarhaldsfélagið Fasteign hf. óskar hér með eftir tilboðum í verkið: Grunnskólinn á Egilsstöðum Viðbygging og breytingar Frágangur utanhúss – Gluggar og gler Verkið felst í útvegun á álklæddum trégluggum og gleri í viðbyggingu Grunnskólans á Egilsstöðum. Aðalverktaki verksins er Malarvinnslan ehf. Væntanlegur undirverktaki vegna útboðs þessa verður undir stjórn aðalverktaka. Helstu magntölur eru: Álklæddir trégluggar og gler 703 m2 Glergangur úr álgluggakerfi 246 m2 Áltimburhurðir 3 stk Gluggar og gler skulu afhendast á verkstað fyrir 15. desember 2008. Útboðsgögn fást afhent hjá VSÓ Ráðgjöf, Borgartúni 20, Reykjavík og Verkfræðistofu Austurlands, Kaupvangi 5, Egilsstöðum frá og með þriðjudeginum 9. september 2008. Einnig er hægt að óska eftir gögnum á rafrænu formi með því að senda póst á netfangið vso@vso.is Tilboð verða opnuð á skrifstofu VSÓ Ráðgjafar, Borgartúni 20, Reykjavík og Verkfræðistofu Austurlands, Kaupvangi 5, Egilsstöðum, miðvikudaginn 1. október 2008, kl. 11:00. Tilboð óskast Tilboð óskast í marmara plötur, skemmdar eftir fl utning. Tilboð skilist inná heimasíðu Tryggingamiðstöðvarinnar hf. ( útboð tjónabíla ) í síðasta lagi kl 08.00 að morgni 16. sept. 2008. Plöturnar eru til sýnis í Tjónaskoðunarstöð TM, Hamarshöfða 2 110 Reykjavík á opnunartíma ( frá 8.30 til 16.30 virka daga ) Umhver sráðuneytið Prófnefnd mannvirkjahönnuða Námskeið Námskeið fyrir mannvirkjahönnuði, sem óska löggildingar umhver sráðuneytisins til að gera aðal- og séruppdrætti sbr. ákvæði 48. og 49. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, verður haldið í nóvember 2008, ef næg þátttaka fæst. Námskeiðið mun hefjast föstudaginn 7. nóv. 2008 kl. 13:00 og standa dagana 7., 8., 14., 15., 21. og 22. nóvember 2008 og lýkur með pró laugard- aginn 6. desember 2008. Upplýsingar og umsóknareyðublað fást hjá IÐAN- fræðslusetur, Skúlatúni 2, Reykjavík eða vefsetrinu www.idan.is. Umsóknum skal skilað þangað útfylltum ásamt 1) afriti af prófskírteini umsækjanda, 2) vottorði frá iðnaðarráðuneyti um réttindi til starfsheitis, 3) vottorð faglegs y rmanns um starfsreynslu, sjá 48.gr. skipulags og byggingalaga, eigi síðar en föstudaginn 10. oktober 2008. Nánari upplýsingar í síma 590 6434. Reykjavík 10. september 2008. Prófnefnd mannvirkjahönnuða - umhver sráðuneytið. GULLIÐ TÆKIFÆRI! Gott veitingahús/rekstur með vínveitingaleyfi til sölu með/án húsnæðis á besta stað í Skeifunni. 225 m2. Verðtilboð. Skoðum allt en þó engin skipti. Upplýsingar í s. 896 3536 HLJÓMAHÖLLIN Tónlistar- og ráðstefnuhús Reykjanesbæ ÚTBOÐ MÁLUNAR INNIHURÐA, GÓLFEFNA OG GLERVEGGJA Eignarhaldsfélagið Fasteign hf. (EFF) í samvinnu við Reykjanesbæ byggir Hljómahöllina í Reykjanesbæ. Um er að ræða endurbætur á núverandi húsnæði Stapans og viðbyggingu við hann. Byggingunni er m.a. ætlað að hýsa tónlistarskóla og poppminjasafn og vera í senn tónlistar- og ráðstefnuhús sem gengur undir nafninu „Hljómahölin“. Verkefninu er skipt í tvo megin þætti: 1. Áfangi: Endurbætur á núverand húsnæði – Stapanum: 1094m. 2. Áfangi: Viðbygging við núverandi húsnæði: 4016m. Hér með er auglýst eftir undirverktökum til að taka þátt í útboði um undirverktöku á eftirtöldum verkhlutum: Útboð 809: Málun Útboð 810: Innihurðir Útboð 811: Frágangur gólfa Útboð 812: Glerveggir, glerhandrið og gluggar Framkvæmdir við verkið hófust í febrúar sl. og verður lokið í júní 2009. Það er verktakafyrirtækið Atafl sem fer með aðalverktöku í verkinu og umsjón með einstökum verkhlu- tum og undirverktökum. Atafl fer með stjórn á vinnustað og ber ábyrgð á verkinu í heild gagnvart verkkaupa. Verktakafyrirtæki sem hafa áhuga á að bjóða í ofangreinda verkhluta geta nálgast útboðsgögn á skrifstofu THG, Faxaf- eni 9, frá og með 9. September 2008 kl. 14:00. Einnig er hægt að senda netpóst tol magnus@thg.is með ósk um aðgang að útboðsgögnum á verkefnavef verksins. Frekari upplýsingar er að fi nna í útboðsgögnum. Tilboðum skal skilað til THG, Faxafeni 9 eigi síðar en 30. September 2008 kl. 11:00 og fer þá fram opnun. Tilboð óskast Tilboð óskast í Land Rover Defender, árgerð 2007, ekinn 23.000 km, skemmdur eftir umferðaróhapp. Tilboð skilist inná heimasíðu Tryggingamiðstöðvarinnar hf. ( útboð tjónabíla ) í síðasta lagi kl 08.00 að morgni 16. sept. 2008. Bifreiðin er til sýnis í Tjónaskoðunarstöð TM, Hamarshöfða 2 110 Reykjavík á opnunartíma ( frá 8.30 til 16.30 virka daga ) Tilboð óskast Tilboð óskast í BMW 645, árgerð 2004. Áætlaður akstur 110.000 km, skemmdur eftir umferðaróhapp. Tilboð skilist inná heimasíðu Tryggingamiðstöðvarinnar hf. ( útboð tjónabíla ) í síðasta lagi kl 08.00 að morgni 16. sept. 2008. Bifreiðin er til sýnis í Tjónaskoðunarstöð TM, Hamarshöfða 2 110 Reykjavík á opnunartíma ( frá 8.30 til 16.30 virka daga ) Er kominn tími til að gera eitthvað? Hringsjá veitir endurhæfi ngu til náms og starfa. Hring- sjá er ætluð einstaklingum eldri en 18 ára, sem vegna heilsufarsvanda, fötlunar, áfallasögu og/eða félagslegra aðstæðna hafa ákveðið að endurmeta og styrkja stöðu sína og að efl a persónulega færni. Fullt nám er 3 annir Inntaka í fullt nám fer fram tvisvar á ári Umsóknarfrestur fyrir vorönn 2009 er til 15. nóvember 2008. Kennd er tölvunotkun, bókfærsla, stærðfræði, íslenska, enska, félagsfræði, tjáning, myndlist og námstækni. Veitt er náms- og starfsráðgjöf, kennd gerð starfsum- sókna, þjálfuð atvinnuviðtöl og unnið að sjálfssty- rkingu. Ráðgjöf og stuðningur vegna lestrarerfi ðleika, námserfi ðleika, prófkvíða og annarra persónulegra þátta. Kennt er í litlum hópum, námið er einstaklingsmiðað og áhersla lögð á þægilegt náms- og starfsumhverfi . Kennslan hefst kl 8:45 alla daga og lýkur kl 14:00 nema á föstudögum lýkur kennslu klukkan 12:00. Námskeið Inntaka á námskeið fer fram allt skólaárið • Sjálfsstyrking - Námskeiðinu er ætlað að efl a sjálfsmynd, sjálfsöryggi og almenna vellíðan (nýtt!) • Einstaklingsnámskeið vegna lesblindu eða sértækra námserfi ðleika (hefst í janúar 2009) • Grunnnámskeið í tölvunotkun • Excelnámskeið • Bókhaldsnámskeið, 30 kennslustundir Hvert námskeið er alls 20 tímar og kennt er tvo seinniparta í viku, oftast frá kl. 14:30-16:30. Hægt er að sækja um nám og námskeið hjá Hringsjá í Hátúni 10d, 105 Reykjavík. Umsóknareyðublöð má einnig nálgast á heimasíðu Hringsjár www.hringsja.is Frekari upplýsingar veita Helga Eysteinsdóttir, náms- og starfsráðgjafi helga@hringsja.is og Linda Skúladót- tir, forstöðumaður, rlinda@hringjsa.is HRINGSJÁ, Hátúni 10 d., s: 552-9380/562-2840, www.hringsja.is Til sölu Útboð Námskeið

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.