Fréttablaðið - 14.09.2008, Qupperneq 41
SUNNUDAGUR 14. september 2008 19
Húsgögn
Til sölu fataskápar úr gömlu Hreyfingu
sex skápar í einingu, einnig nokkur
spinning-hjól og skrifborð selst ódýrt.
Uppl. í s. 892 2647.
Heimilistæki
Vantar uppþvottavél,saumavél og tölvu
ódýrt eða gefins.Uppl í S:5875721 og
6995721
Dýrahald
Hundagalleríið auglýsir
Smáhundar til sölu. Kíktu á
heimsíðu okkar: www.dals-
mynni.is
Sími 566 8417 og
www.dalsmynni.is
Hundapúðar.
Vönduð flott stór bæli á virkilega
góðu verði. Hundaheimur - Háholt 13
Mosfellsbæ - www.hundaheimur.is
Til sölu hreinræktaðir langhunda hvolp-
ar. Tilbúnir til afhendingar. Uppl. í s. 863
0474 og www.123.is/manaskin
Hundaskóli Heimsenda Hunda Hvolpa
og unghundanámskeið hefst 18 sept.
Sýningarnámskeið hefst 17 sept.
Björn Ólafsson BIPDT(British Institute
of Professional Dog Trainers) www.
hundaskoli.net - s. 897 1992.
Ýmislegt
Goodway Píanó Ein bestu píanókaup-
in í dag. Leifur Magnússon píanós-
tillari aðstoðar við val á hljóðfærum.
Píanóstillingar ehf, s.898-8027-898-
8029
Ferðaþjónusta
Sjóstangveiði - Andrea
Hvalaskoðun, Skemmtisiglingar. Tilvalið
fyrir fyrirtæki og starfsmannahópa.
Símar 562 2300, 892 8433. Nánari
upplýsingar www.hvalalif.is / hvalalif@
hvalalif.is
Gisting
Íbúðir í Barcelona, hagstætt verð.
Menorca Mahon, Costa Brava, Playa
De Aro. Valladolid og Reykjavík, sv.101
Uppl. í s. 899 5863, www.helenjons-
son.ws & www.starblus.info
Fyrir veiðimenn
Góðir maðkar
Til sölu! Silungs og Laxa. Margra ára
reynsla. S. 692 5133.
Húsnæði í boði
Viltu leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði.
www.husaleiga.is. Sími 471 1000.
Íbúð til leigu í Barcelona í vetur. Uppl.
á www.ibudbcn.blogspot.com og í
s.6912418
Free rent in September
Grand opening special. Long term rent
guesthouse. Tel. 824 4530.
Opnunartilboð
Frítt í september. Langtímaleiga á gisti-
heimili. Uppl. í s. 824 4530.
2herb. íbúð í Hlíðunum. leiga
115þ+rafm&hiti upplýsingar s:6604526.
Laus 15sept
Til leigu 4 herb. parhús (3 herb. +
stofa) í Reykholti (Borgarfirði). Laust
1. okt. 100.000 + rafm. og hiti. S. 865
2597.
Til leigu við Vitastíg, glæsileg, nýstand-
sett 116 fm íbúð á 2. hæð. Laus strax.
Uppl. í s. 822 7220.
Nice room for rent with WC and kitchen.
Close to Háskóli Íslands. Longterm.
Phone 8922336.
Vetrarleiga á Spáni
Til leigu íbúð/endaraðhús í Villa Martin
í vetur. Uppl. í s. 848 1476.
Available now
Room in 101 Rvk. Furniture and ever-
ything included. Price 50 ISK Tel. 692
1681.
Laus 1.okt. Snyrtil 2ja herb. íbúð með
sérgarði m/aðgang að þvottav./ þurrk-
ara. Verð 120. þús. með öllu. Uppl. í s.
864 1973.
3 herb. íbúð til leigu á sv. 113 Rvk.,
íbúðin leigist með húsg. og bílskýli.
Leigut. frá 1. nóv. 2008 - 1. mai 2009.
Rafm., hiti og húsj. innifalinn. Verð er
110þ. á mán. Uppl. í s. 663 7436.
Til leigu 100 fm. sérhæð 4 herb. á
Góðum stað í GRINDAVÍK. Leiga 75
þ. per mán. Laus 1 okt. Uppl. í s. 897
7694.
Til leigu. 3 herb. reyklaus 81 fm.
blokkaríbúð á fjórðu hæð. Hún er á
Berjavöllum í Hfj. og leigist á 125 þ. á
mán. Laus strax. Áhugasamir hringið í s.
696 8344 & 863 3023 e.kl. 17.
70 fm 2ja herbergja lúxusíbúð á
Laugavegi 40 með 15 fm svölum og
heitum potti. Lyfta í húsi. Verð 140 þús.
+ rafm. og hiti á mán. 3 mánuðir fyrir-
fram í pening. Uppl. í s. 896 4029.
4ra herb. í Hraunbæ Rvk. til leigu
Leiga kr.159.000. Trygg. kr.477.000. S.
898 3420.
2ja herb. í Hraunbæ Rvk. til leigu.
Leiga kr.118.000 Trygg. kr. 354.000. S.
898 3420.
Til leigu gott raðhús í 203, 4 herbergi,
hol, stofa,þvottahús og gott eldhúsi.
Bílskúr og stór pallur. Aðeins reyk-
lausir og reglusamir koma til greina.
Sími:847-8905
Reyklaust herb. í vesturbæ með eldun-
araðst., baði og þvottav. Laust strax. S.
692 1568 e. kl. 18.
Til leigu góð 2 herb íbúð í miðbæn-
um. Leiga 115 þús. Innifalið hiti og
hússjóður. Leigist reglusömum. Uppl í
s 662 1573.
Ung og róleg stúlka í vinnu og námi
auglýsir herbergi til leigu í 105. 10
skrefum í burtu frá Hlemm. Aðgengi að
eldhúsi og baðhergi + internet. Leiga
40.000 Uppl í síma 8439145
15fm herbergi til leigu í pnr.104. Aðg.
að eldh. og baðh. Uppl. í 691 2425,
Guðný
55fm 2 herb. íbúð í 105 til leigu, laus.
Leiga 110þús. á mán. m. húsg. allt innf.
trygg. samkl. Uppl. s. 659 7569.
Húsnæði óskast
2ja herb. íbúð óskast, helst í Foldahverfi
(Foldaskóli). Verð ekki yfir 90 þús.
Erum reglusamar og rólegar. Upplýs. í
s. 691 5308
Óska eftir 3-4 herb. íbúð frá ogmeð
1 okt eða fyrr í Grafarvogi, Grafarholti,
Árbæ, eða Norðlingholti. Reglusemi,
öruggar greiðslur og engar reykingar.
Hám. greiðslg. 140.000 á mán. Uppl. í
s. 660 7350.
Óska eftir 3-4 herb. íbúð, sérinngangur.
Er með hund. Uppl. í s. 866 4303.
Húsnæði til sölu
Stórlækkað verð !
86 fm. 3 herb. íbúð í Árbæ selst á 21
millj. -skoða öll tilboð. Stutt frá leik-og
grunnskóla. Uppl. í s. 696 5460.
Láttu drauminn rætast ef þú átt 900
þúsund þá getur þú eignast flotta 3
herb. íbúð á Spáni í Playa Flamenca.
Uppl. 123.is/spanarthjonusta
Atvinnuhúsnæði
Til sölu nýtt 104.6 fm. iðnaðarhúsnæði
í Hfj., lofthæð 4 m., góð innkeyrslu-
hurð, verð 19.9 millj., áhv. 10.8 millj.,
uppitaka á bíl eða öðrum eignum
kemur til greina. Uppl. í s. 6634736,
663 4836.
Stálgrindarhús. Flytjum inn stálgrindar-
hús frá Kína. Upplýsingar í s. 897 9161
-blikkgylfa@internet.is - Blikksmiðja
Gylfa ehf.
Snyrtileg skrifstofuherb. til leigu við
Ármúlann & Suðurlandsbraut. Uppl. í
s. 899 3760.
Geymsluhúsnæði
geymslur.com
Geymslur frá 3990.- kr á mán.Í Garðabæ
(hjá Ikea) og Reykjavík (Fiskislóð)
Upphitað, vaktað & öryggismyndavélar.
S. 555 3464
Búslóðageymsla Olivers, 100 kr. á dag
fyrir Euro brettið. S. 567 4046 & 892
2074. www.buslodageymsla.iceware.
net
Húsnæði fyrir tjaldvagna, fellihýsi og
hjólhýsi til leigu á höfuðborgarsvæð-
inu. Leigutími frá október 2008 til apríl
2009. Húsið lokað yfir þennan tíma.
Verð 3500per/fm eða 35.000þús allt
tímabilið fyrir tæki sem tekur 10fm.
Nánari uppl. í s. 824 8468, Pétur. Tekið
á móti vögnum helgina 20.-21. sept.
á milli 10:00-16:00 í Suðurhellu 8,
Hafnarfirði.
Gisting
Ferðamenn
2ja herb. íb. m/öllu til leigu í einn dag
til viku eftir samkl. S. 6997371
Atvinna í boði
Veitingastaðurinn Domo
Óskar eftir aðstoðar yfirkokki
og matreiðslunemum.
Upplýsingar gefur Viktor í s.
697 9069.
Atvinna í boði
óskum eftir að ráða vana
menn í húsaviðgerðir / múr og
steypuvinnu.
Uppl. í s. 517 0117
Við leitum að hressu og duglegu fólki
til starfa á þjónustustöðvum Olís í
almenna afgreiðslu, á Quiznos og grill.
Nánari upplýsingar eru í síma 515-1177,
frida@olis.is eða á www.olis.is
Hurðir og Gluggar ehf.
Óska eftir smið til starfa. Unnið
er við ýmis störf á trésmíða-
verkstæði.
Hurðir og Gluggar ehf.
Hafnarfirði. Upplýsingar í síma
565 4123.
Veitingastaðurinn Domo
Óskar eftir starfsfólki í sal í
kvöld og helgarvinnu. Reynsla
af þjónuststörfum og góð
íslenskukunnáta skilyrði
Upplýsingar gefur Magnús í
síma 869 7846 eða
maggi@domo.is
Helgarvinna Bakarí í
Garðabæ
Óskum eftir strákum og stelp-
um til afgreiðslustarfa, hentar
vel skólafólki.
Upplýsingar í síma 565 8070 &
891 8258, Þóra.
Veitingahús Nings -
Framtíðarstarf
Veitingahús Nings óska eftir
vakstjóra og öðru starfsfólki í
fullt starf. Unnið er á 15 daga
vöktum. Skilyrði: starfsmaður
þarf að hafa góða þjónustu-
lund, vera röskur, 18 ára eða
eldri og íslenskumælandi.
Endilega hafið samband í síma
822 8835 eða www.nings.is
Matreyðslumaður
Veitingastaðurinn Kringlukráin
óskar eftir matreiðslumanni
eða manni / konu með góða
reynslu í eldhús sem getur
hafið störf sem fyrst.
Uppl. síma í 893 2323 eða
umsóknir á staðnum eða á
netinu. www.kringlukrain.is
Morgunþrif - ræsting
Veitingastaðurinn Kringlukráin
Óskar eftir starfsfólki í ræst-
ingu. Um er að ræða 50% starf
fyrir hádegi.
Uppl. síma í 893 2323 eða
umsóknir á staðnum eða á
netinu. www.kringlukrain.is
Kökulist í firðinum Hafnarfirði leitar
að verslunarstjóra og afgreiðslufólki
í hlutastörf. upplýsingar gefur Elín,
8207466.
Ritfanga- og leikfanga-
verslun
Óskar eftir starfsfólki í fullt starf.
Umsóknir sendist á hugsel@gmail.com
Veitingastaðurinn Brons pósthússtræti
9 leitar að starfsfólki í fullt starf og
hlutastarf. Í boði eru sveigjanlegar vaktir
og samkeppnishæf laun. Nánari upp-
lýsingar á staðnum eða í síma 690
2323.
Vantar menn
í hellulagnir ofl. Íslensku kunnátta
skilyrði. S. 821 8983, Hjörtur. HJÁ
Verktakar.
Rafvirkjar -
Rafiðnaðarmenn
Óska eftir rafvirkjum - rafiðnaðarmönn-
um til starfa sem allra fyrst. Upplýsingar
í síma 660 0300.
HENDUR.IS
Tugir starfa í boði á vefsíðu okkar.
Hársnyrtistofa á Hornafirði óskar eftir
hársnyrtisvein/meistara í fullt starf,
hlutastarf eða stólaleigu til framtíðar
eða tímabundið. Uppl. í s. 868 7782.
Atvinna óskast
Vantar þig Smiði, múrara
eða járnabindingamenn?
Höfum á skrá menn sem að
óska eftir mikilli vinnu. Geta
hafið störf nú þegar.
Proventus starfsmannaþjón-
usta s. 661 7000.
HENDUR.IS
Auglýstu FRÍTT eftir starfskrafti á vefsíðu
okkar.
Einkamál
908 6666
Tvær nýjar byrjaðar og eru í
góðum gír. Hver verður kær-
astan þín í kvöld ? Opið allan
sólarhringinn, engin bið.
Stefnumót.is
Nýr vefur: „Þar sem íslendingar kynn-
ast“. Nýttu þér vandaðan vef fyrir fólk
sem gerir kröfur! Vertu velkomin/n.
Leitar þú að dansfélaga?
Nýttu þér nýjan vef, www.stefnumót.
is, til að kynnast dansfélaga við hæfi.
Stefnumót.is.
Viltu eignast nýja vini?
Nýttu þér nýjan vef, www.stefnumót.
is, til að kynnast nýju fólki á þínum
forsendum. Stefnumót.is
Leitar þú varanlegra
kynna?
Ertu í makaleit? Leitar þú að rómantík?
Nýttu þér nýjan vef, www.stefnumót.is,
til að kynnast fólki sem leitar þess sama
og þú. Stefnumót.is.
Yndislegar dömur
Nú kólnar í veðri og þá hitnar hjá döm-
unum á Rauða Torginu, síbreytilegum
hóp yndislegra kvenna. Hver verður
vinkona þín í kvöld? Símar 908 6000
(símatorg) og 535 9999 (kreditkort).
Nánar á www.raudatorgid.is
Til sölu