Fréttablaðið - 14.09.2008, Page 50

Fréttablaðið - 14.09.2008, Page 50
menning [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM MENNINGU OG LISTIR ] September 2008 Kristín Helga Gunnarsdóttir fékk Vestnorrænu barnabóka- verðlaunin í vikunni fyrir sögu sína Draugaslóð. Var sagan til- nefnd á liðnu vori og var Silja Aðalsteinsdóttir í valnefndinni. Bókin kom út hjá Máli og menningu þar sem dóttir Silju, Sigþrúður, er ritstjóri barnabók- mennta. Þegar tilkynnt var um verð- launahafann var Silja orðin útgáfustjóri hjá Máli og menningu. Vænisýki er staðfastur sjúkdómur í rithöfundastétt og ekki eru barnabókahöfundar barn- anna bestir – sérstaklega ekki þegar peningaverðlaun eru veitt. Sáu margir ofsjónum yfir nástöðunni sem einkenndi þetta ferli. Búið er að loka Austurbæjar- bíói fyrir útleigu og þrengir þá verulega að skólafélögum framhaldsskólanna sem þar hafa fengið inni með sýningar sínar. Loft- kastalinn er líka hættur starfsemi og aðalból íslenskra sjálfstæðra leikhópa, Tjarnarbær, er í endurbygg- ingu og verður ekki opnaður fyrr en á næsta ári. Möguleik- húsið er búið að selja, þá er Iðnó eitt eftir. Bæði Þjóðleik- hús, Borgarleikhús og Íslenska óperan hafa fyllt hús sín svo út úr flóir og Hafnarfjarðarleik- húsið er með þétta dagskrá. Þrengir því verulega að mögu- leikum frjálsra leikhópa til sýningarstarfs á komandi vetri en dagskrá þeirra er auglýst í Fréttablaðinu í dag. Um þessa helgi gefst áhuga- sömum tækifæri að sjá norrænar kvikmyndir sem tilnefndar eru til Kvikmynda- verðlauna Norðurlandaráðs. Þeirra á meðal er Brúðguminn eftir Baltasar Kormák. Það er annasamt hjá félögum í Íslensku kvikmyndaakademí- unni því á miðnætti á mánu- dag lýkur kosningu um fram- lag Íslands til Óskarverðlauna. Til greina koma Brúðguminn, Heiðin, Stóra planið, Skrapp út og Sveitabrúðkaup. ... AÐ TJALDABAKI Árbæjarkirkja Alla sunnudaga kl. 11 Nánar á www.arbaejarkirkja.is Áskirkja Alla sunnudaga kl. 11 Nánar á www.askirkja.is Breiðholtskirkja Alla sunnudaga kl. 11 Nánar á www.breidholtskirkja.is Bústaðakirkja Alla sunnudaga kl. 11 Nánar á www.kirkja.is Fella- og Hólakirkja Alla sunnudaga kl. 11 Nánar á www.fellaogholakirkja.is Dómkirkjan Alla sunnudaga kl. 11 Nánar á www.domkirkjan.is Grafarholtskirkja Alla laugardaga kl. 11 í Ingunnarskóla frá 20.september en 14. september í Ingunnarskóla kl.11 Nánar á www.kirkjan.is/grafarholtssokn Grafarvogskirkja Alla sunnudaga kl. 11 í kirkjunni og í Borgarholtsskóla Nánar á www.grafarvogskirkja.is Grensáskirkja Alla sunnudaga kl. 11 Nánar á www.kirkjan.is/grensaskirkja Háteigskirkja Alla sunnudaga kl. 11 Nánar á www.hateigskirkja.is Hallgrímskirkja Alla sunnudaga kl. 11 Nánar á www.hallgrimskirkja.is Langholtskirkja Alla sunnudaga kl. 11 Nánar á www.langholtskirkja.is Laugarneskirkja Alla sunnudaga kl. 11 Nánar á www.laugarneskirkja.is Neskirkja Alla sunnudaga kl. 11 Nánar á www.neskirkja.is Óháði söfnuðurinn 2. og 4. sunnudag hvers mánaðar kl. 14, frá og með 14. september Nánar á www.ohadisofnudurinn.is Seljakirkja Alla sunnudaga kl. 11 Nánar á seljakirkja.is Seltjarnarneskirkja Alla sunnudaga kl. 11 Nánar á www.seltjarnarneskirkja.is Digraneskirkja Alla sunnudaga kl. 11 Nánar á www.digraneskirkja.is Hjallakirkja Alla sunnudaga kl. 13 Nánar á www.hjallakirkja.is Kópavogskirkja Alla sunnudaga kl. 11 í safnaðarheimilinu Borgum Sunnudaginn 7.september í kirkjunni kl. 11 Nánar á www.kopavogskirkja.is Lindakirkja Alla sunnudaga kl. 11 í Salaskóla Nánar á www.lindakirkja.is Ástjarnarkirkja Alla sunnudaga kl. 11 að Kirkjuvöllum 1 Nánar á www.astjarnarkirkja.is Hafnarfj arðarkirkja Alla sunnudaga kl. 11 Nánar á www.hafnarfj ardarkirkja.is Víðistaðakirkja Alla sunnudaga kl. 11 frá 14. september Nánar á www.vidistadakirkja.is Vídalínskirkja Alla sunnudaga kl. 11 Nánar á www.gardasokn.is Bessastaðasókn Alla sunnudaga kl. 11 í sal Álftanesskóla frá 21.september en í Bessastaðakirkju 14.september kl. 11 Fríkirkjan í Hafnarfi rði Alla sunnudaga kl. 11 Nánar á www.frikirkja.is Mosfellsprestakall Alla sunnudaga kl. 13 í Lágafellskirkju Nánar á www.lagafellskirkja.is Landakirkja í Vestmannaeyjum Alla sunnudaga kl. 11 Nánar á www.landakirkja.is Naomi Moriyama w w w .sa lk af or la g. isÞAÐ ERU EKKI BARA GENIN SEM HALDA JAPÖNSKUM KONUM HRAUSTUM OG UNGLEGUM. MATARÆÐIÐ HEFUR ALLT AÐ SEGJA EINS OG KEMUR FRAM Í ÞESSARI BRÁÐSKEMMTILEGU METSÖLUBÓK SEM GEYMIR LYKILINN AÐ GÓÐRI HEILSU. HARA HACHI BUNME – borðið þar til þið eruð 80% södd, er lífsmottó Japana. Ánægjan og gleðin sem fylgir því að útbúa japanskan heimilismat felst í bragði hans og útliti, hófsemi, áhrifum og samveru. Matargerðin er einföld og hráefnið fæst í næstu búð.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.