Fréttablaðið - 14.09.2008, Page 60
14. september 2008 SUNNUDAGUR24
EKKI MISSA AF
▼
▼
▼
▼
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
SJÓNVARP NORÐURLANDS
STÖÐ 2
12.15 Endursýnt valið efni frá liðinni
viku Endursýnt á klukkustunda fresti.
20.45 Gönguleiðir Þáttur um áhuga-
verðar gönguleiðir á Íslandi. Endursýnt kl.
21.45 og 22.45.
08.00 Morgunstundin okkar Í nætur-
garði, Pósturinn Páll, Friðþjófur forvitni, Nýi
skólinn keisarans, Sígildar teiknimyndir, Fínni
kostur, Fræknir ferðalangar, Lára og Sigga
ligga lá.
11.00 Myndarstúlka (Pixel Perfect) (e)
12.30 Silfur Egils Umræðu- og viðtals-
þáttur Egils Helgasonar um pólitík, dægur-
mál og það sem efst er á baugi.
13.50 Lokamót Alþjóðafrjálsíþrótta-
sambandsins Upptaka frá gullmóti í frjáls-
um íþróttum sem fram fór í Stuttgart fyrr
í dag.
16.50 Herra Sigurbjörn Einarsson
biskup – Minning (e)
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Marcinek (e)
17.45 Skoppa og Skrítla (10:12)(e)
18.00 Stundin okkar (e)
18.30 Latibær (102:136) (e)
19.00 Fréttir
19.35 Veður
19.40 Út og suður
20.10 Frelsisþrá (Tropiques amers)
(6:6) Franskur myndaflokkur frá 2006.
Sagan gerist á eyjunni Martinique í Karíba-
hafi seint á 18. öld.
21.05 Sunnudagsbíó – Grænu slátrar-
arnir (De grönne slagtere) Dönsk bíómynd
frá 2003. Svend og Bjarne vinna hjá slátrara
í dönskum smábæ en fá nóg af hrokanum
í honum og ákveða að opna sína eigin kjöt-
búð.
22.45 Silfur Egils (e)
00.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
06.25 Look Who‘s Talking
08.00 Elizabethtown
10.00 Honey, I Shrunk the Kids
12.00 Life is Ruff
14.00 Look Who‘s Talking
16.00 Elizabethtown
18.00 Honey, I Shrunk the Kids
20.00 Life is Ruff
22.00 Talladega Nights: The Ballad of
Ricky Bobby
00.00 Jackass Number Two
02.00 Trauma
04.00 Talladega Nights: The Ballad of
Ricky Bobby
06.00 Blue Sky
08.10 Spænski boltinn Barcelona - Rac-
ing.
09.50 Landsbankadeildin 2008 FH -
Valur.
11.30 Formúla 1 2008 Bein útsending frá
Formúlu 1 kappakstrinum á Ítalíu.
14.15 Kraftasport 2008
14.45 Spænski boltinn
15.15 Fréttaþáttur Meistaradeildar
Evrópu
15.45 Landsbankadeildin 2008 Bein
útsending frá leik Þróttar og ÍA í Landsbanka-
deild karla.
18.00 Landsbankamörkin 2008
19.00 Timeless Í þættinum er fjallað um
fólk sem æfir og keppir í ólíkum íþróttagrein-
um en allt er það íþróttahetjur á sinn hátt.
19.30 NFL-deildin Þáttur um NFL-deildina
þar sem leikir helgarinnar eru skoðaðir.
20.00 NFL-deildin Bein útsending frá
leik New York Jets og New England Patriots
í NFL-deildinni en þetta er fyrsti leikur Bretts
Favre á heimavelli með liði Jets.
23.00 F1: Við endamarkið
23.40 Spænski boltinn Real Madrid -
Numancia
01.30 Landsbankamörkin 2008
02.30 Landsbankadeildin 2008 Þrótt-
ur - ÍA.
09.15 Enska úrvalsdeildin Portsmouth -
Middlesbrough.
10.55 4 4 2
12.15 Enska úrvalsdeildin Bein útsend-
ing frá leik Stoke og Everton í ensku úrvals-
deildinni.
14.25 PL Classic Matches Tottenham -
Everton, 02/03.
14.55 Enska 1. deildin Bein útsend-
ing frá leik QPR og Southampton í ensku b.
deildinni.
16.55 PL Classic Matches Chelsea -
Tottenham Hotspurs.
17.25 Enska úrvalsdeildin Man. City -
Chelsea.
19.05 Enska úrvalsdeildin Liverpool -
Man. Utd.
20.45 4 4 2
22.05 Enska úrvalsdeildin Blackburn -
Arsenal.
23.45 Enska úrvalsdeildin Newcastle -
Hull City.
07.00 Barnatími Stöðvar 2 Barney og
vinir, Þorlákur, Blær og Kalli á þakinu.
08.00 Algjör Sveppi Sveppi vaknar
allar helgar klukkan átta og sýnir börnunum
teiknimyndir með íslensku tali.
09.30 Stóra teiknimyndastundin
09.55 Kalli litli kanína og vinir
10.20 Bratz
10.40 Ævintýri Juniper Lee
11.05 Stuðboltastelpurnar
11.30 Latibær (5:18)
12.00 Hádegisfréttir
12.30 Neighbours
12.50 Neighbours
13.10 Neighbours
13.30 Neighbours
13.50 Neighbours
14.15 Chuck (2:13)
15.10 Friends (18:24)
15.35 Beauty and The Geek (8:13)
16.20 The Daily Show: Global Ed-
ition Jon Stewart á kostum í einstaklega
spaugsamri umfjöllun um það sem hæst ber
í fréttum hverju sinni. Engum er hlíft og allir
eru tilbúnir að mæta í þáttinn og svara fá-
ránlegum en furðulega viðeigandi spurning-
um Stewarts.
16.55 60 Minutes
17.45 Oprah
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.49 Íþróttir
18.55 Veður
19.10 Jamie‘s Chef (4:4)
20.00 Women‘s Murder Club (13:13)
Fjórar perluvinkonur vinna allar við morðrann-
sóknir. Ein er rannsóknarlögregla, önnur sak-
sóknari, þriðja dánardómstjóri og sú fjórða er
rannsóknarblaðakona.
20.45 Numbers Tveir ólíkir bræður
sameina krafta sína við rannsókn sakamála.
Sá eldri er varðstjóri hjá FBI en sá yngri er
stærðfræðiséni sem fundið hefur leið til að
nota reikniformúlur í þágu glæparannsókna.
21.30 The Tudors (7:10)
22.30 The Wire (13:13)
23.50 Hotel Babylon (5:8)
00.45 My Baby‘s Daddy
02.10 Rosenstrasse
04.20 Women‘s Murder Club (13:13)
05.05 The Tudors (7:10)
06.00 Fréttir
08.55 Vörutorg
09.55 Dr. Phil (e)
12.55 What I Like About You (e)
13.20 High School Reunion (e)
14.10 Britain’s Next Top Model (e)
15.00 Design Star Það er komið að loka-
uppgjörinu og nú leggja hönnuðirnir allt
undir. Todd og Kim fá eitt tækifæri enn
til að sanna sig. Þau þurfa að leysa krefj-
andi verkefni á framandi slóðum, þar sem
dramatíkin nær hámarki. (e)
15.50 MotoGP Bein útsending frá fjór-
tánda móti tímabilsins í MotoGP sem fer
fram í Indianapolis í Bandaríkjunum. Þetta
er í fyrsta sinn sem keppt er í MotoGP á
þessari sögufrægu kappakstursbraut.
20.10 Robin Hood (4:13) Bresk þátta-
röð fyrir alla fjölskylduna um hetjuna Hróa
hött, útlagann sem rænir þá ríku til að gefa
hinum fátæku. Fógetinn fær illkvittinn vís-
indamann til að búa til efnavopn. Hann
prófar vopnin á íbúum þorpsins og kennir
öðrum um veikindi þeirra.
21.00 Law & Order: SVU (5:22) Brengl-
aður nauðgari ræðst aftur á sama fórnar-
lambið og Stabler og Beck tengja málið við
fleiri nauðgunarmál. Stabler og Beck eru
ósammála um hvernig eigi að meðhöndla
málið og það sýður upp úr í lögregluliðinu.
21.50 Swingtown (5:13) Susan gengur
þvert á óskir eiginmannsins þegar hún tekur
þátt í fjársöfnun heima hjá Decker-hjónun-
um til að safna fyrir lögfræðikostnaði aðal-
leikara klámmyndarinnar Deep Throat.
22.40 30 Rock Fyrsti þátturinn í annarri
þáttaröð og Jack fær þá snilldarhugmynd
að nota tölvutæknina til að setja Jerry Sein-
feld í alla þætti á NBC. Seinfeld sjálfur leikur
gestahlutverk í þættinum. (e)
23.05 Sexual Healing (e)
00.05 Trailer Park Boys (e)
00.55 Trailer Park Boys (e)
01.45 Vörutorg
02.45 Óstöðvandi tónlist
> Alec Baldwin
„Þegar ég var barn langaði
mig til þess að verða forseti
Bandaríkjanna. Eftir því sem
ég eldist finnst mér sú hug-
mynd minna og minna
kjánaleg.“ Alec Baldwin
leikur í þættinum 30
Rock sem sýndur er á
Skjá einum í kvöld.
Það er frekar lítið sem má hér á Íslandi. Allir verða
að passa sig, vera penir og gera enga skandala. Ef
einhver er pínu dónalegur eða skrýtinn í Kastljós-
inu, hvort sem það er nú spyrillinn eða viðmæl-
andinn, fer þjóðin á hvolf. Það vantar allt spönkið
í íslenska viðtalsþætti. Þeir eiga það til að vera
leiðinlegir, ófyndnir, ófrumlegir og ofursykursætir.
Kannski vantar bara hressandi viðmælendur líka,
svona eins og Serge Gainsbourg heitinn sem
mætti alltaf reykjandi í sjónvarpssettið, kallaði
aðra viðmælendur hórur eða sagðist vilja sofa
hjá þeim, kveikti í peningaseðli eða jós svívirð-
ingum yfir bæði spyrla og hálfa frönsku þjóðina.
Íslenskir sjónvarpsmógúlar mættu endilega grafa
upp snilldarþáttinn Tout Le Monde En Parle á YouTube með spyrlin-
um Thierry Ardison í aðalhlutverki, en hann horfði ég alltaf á TV5
á sunnudagskvöldum. Um var að ræða stórkostlegan þriggja tíma
vikulegan viðtalsþátt með ótrúlegu úrvali gesta, allt frá stjórn-
málamönnum og rithöfundum upp í heimsfræga
alþjóðlega leikara, fyrirsætur og tónlistarmenn
og reyndar bara alla sem höfðu gert nokkuð
fréttnæmt eða sniðugt. Þátturinn var uppfullur af
bráðsnjöllum línum, dónaskap, kynlífi og hæðni
eins og Frökkum er einum lagið. Spurningarnar
eru skelfilega harðar og viðmælendur höfðu engin
undanbrögð með að svara þeim. Margir komu
auðvitað út úr því eins og algerir fávitar. En allir
mættu samt í þáttinn því það þótti svo skelfilega
töff. Maður fór í gegnum rússíbanareið af tilfinn-
ingum þegar maður horfði á þetta, eina mínútuna
var maður fylltur ógeði, þá næstu í hláturskasti,
næst öskraði maður á sjónvarpstækið, eða hlust-
aði bara af athygli og aðdáun. Þetta er það sem ég vil sjá, þátt þar
sem fólk má vera hresst, reykja, drekka, klæmast, æla og jafnvel fá
grátkast í beinni. Tout le Monde en Parle þýðir „það eru allir að tala
um þetta“ og hver vill ekki sjónvarpsefni sem allir eru að tala um?
VIÐ TÆKIÐ ANNA MARGRÉT BJÖRNSSON HRÍFST AF FRANSKRI SNILLDARGÁFU
Svívirðingar og fleira hressandi í beinni
12.30 Silfur Egils
SJÓNVARPIÐ
15.50 MotoGP, BEINT
SKJÁREINN
19.40 The Dresden Files
STÖÐ 2 EXTRA
20.00 NY Jets - New England
Patriots, BEINT STÖÐ 2 SPORT
20.45 Numbers STÖÐ 2