Fréttablaðið - 15.09.2008, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 15.09.2008, Blaðsíða 32
 15. september 2008 MÁNUDAGUR8 Sími 594 5000 Sími 562 4250 www.fjarfesting.is FJÁRFESTING FASTEIGNASALA EHF BORGARTÚNI 31 Atvinna í boði HJÓLBARÐAÞJÓNUSTA. Við óskum eftir að ráða trausta starfs- menn á þjónustustöðvar okkar í Reykjavík og á Akureyri. Um er að ræða tímabundin störf í haust. Áhugasamir hafi samband í síma 577 3080 eða á alorka@alorka.is Veitingastaðurinn Domo Óskar eftir aðstoðar yfirkokki og matreiðslunemum. Upplýsingar gefur Viktor í s. 697 9069. Atvinna í boði óskum eftir að ráða vana menn í húsaviðgerðir / múr og steypuvinnu. Uppl. í s. 517 0117 Villtu ganga til liðs við okkur? Bakarameistarinn Smáratorgi, Mjóddinni, Húsgagnahöllinni, Suðurveri, Austurveri og Glæsibæ leitar eftir hressum og skemmtilegum einstakl- ingum til starfa. Í boði eru bæði hlutastörf og fullt starf. Skemmtilegur vinnustaður og góð laun í boði fyrir rétt fólk. Íslenskukunnátta skilyrði. Upplýsingar 897 5470 milli kl. 9-16 Umsóknareyðublöð á net- inu www.bakarameistarinn.is Helgarvinna Bakarí í Garðabæ Óskum eftir strákum og stelp- um til afgreiðslustarfa, hentar vel skólafólki. Upplýsingar í síma 565 8070 & 891 8258, Þóra. Veitingahús Nings - Framtíðarstarf Veitingahús Nings óska eftir vakstjóra og öðru starfsfólki í fullt starf. Unnið er á 15 daga vöktum. Skilyrði: starfsmaður þarf að hafa góða þjónustu- lund, vera röskur, 18 ára eða eldri og íslenskumælandi. Endilega hafið samband í síma 822 8835 eða www.nings.is Matreyðslumaður Veitingastaðurinn Kringlukráin óskar eftir matreiðslumanni eða manni / konu með góða reynslu í eldhús sem getur hafið störf sem fyrst. Uppl. síma í 893 2323 eða umsóknir á staðnum eða á netinu. www.kringlukrain.is Morgunþrif - ræsting Veitingastaðurinn Kringlukráin Óskar eftir starfsfólki í ræst- ingu. Um er að ræða 50% starf fyrir hádegi. Uppl. síma í 893 2323 eða umsóknir á staðnum eða á netinu. www.kringlukrain.is Vantar menn í hellulagnir ofl. Íslensku kunnátta skilyrði. S. 821 8983, Hjörtur. HJÁ Verktakar. Hellulist Óskum eftir vélamönnun og verka- mönnum til starfa. Umsóknir sendist á gisli@hellulist.is eða í s. 698 5222. HENDUR.IS Tugir starfa í boði á vefsíðu okkar. Atvinna óskast Vantar þig Smiði, múrara eða járnabindingamenn? Höfum á skrá menn sem að óska eftir mikilli vinnu. Geta hafið störf nú þegar. Proventus starfsmannaþjón- usta s. 661 7000. Sjálfstæður smiður getur bætt við sig verkefnum. Uppl. í s. 770 0970. HENDUR.IS Auglýstu FRÍTT eftir starfskrafti á vefsíðu okkar. NULL Vanur smiður óskar eftir verkefnum. Uppl. í s. 848 6904. Einkamál 908 6666 Tvær nýjar byrjaðar og eru í góðum gír. Hver verður kær- astan þín í kvöld ? Opið allan sólarhringinn, engin bið. Stefnumót.is Nýr vefur: „Þar sem íslendingar kynn- ast“. Nýttu þér vandaðan vef fyrir fólk sem gerir kröfur! Vertu velkomin/n. Leitar þú að dansfélaga? Nýttu þér nýjan vef, www.stefnumót. is, til að kynnast dansfélaga við hæfi. Stefnumót.is. Viltu eignast nýja vini? Nýttu þér nýjan vef, www.stefnumót. is, til að kynnast nýju fólki á þínum forsendum. Stefnumót.is Leitar þú varanlegra kynna? Ertu í makaleit? Leitar þú að rómantík? Nýttu þér nýjan vef, www.stefnumót.is, til að kynnast fólki sem leitar þess sama og þú. Stefnumót.is. Fasteignir Auglýsingasími – Mest lesið

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.