Fréttablaðið - 01.10.2008, Qupperneq 3

Fréttablaðið - 01.10.2008, Qupperneq 3
LÍTTU Í EIGIN BARM Í hverri viku greinast þrjár til fjórar konur á Íslandi með brjóstakrabbamein og er óhætt að segja að þetta mein snerti hverja einustu fjölskyldu í landinu. Nú stendur yfir lokaáfangi söfnunarátaks Krabbameinsfélags Íslands til að fjármagna kaup á stafrænum röntgentækjum og öðrum búnaði sem getur greint brjóstakrabbamein á frumstigi betur en eldri búnaður. Einn liður í átakinu er sala á Bleiku slaufunni sem að þessu sinni er sérlega glæsileg og hönnuð af Hendrikku Waage, skartgripahönnuði. Til að ná takmarki okkar þurfum við að selja 40.000 slaufur. Sýndu stuðning þinn í verki og settu slaufu í barminn. He nd rik ka W aa ge Lyfjaval FAGLEG, TRAUST OG PERSÓNULEG ÞJÓNUSTA SÖLUAÐILAR STYRKTARAÐILAR 0 8 -1 8 4 8 / H V ÍT A H Ú S Ð I / S ÍA

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.