Fréttablaðið - 15.10.2008, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 15.10.2008, Blaðsíða 36
20 15. október 2008 MIÐVIKUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Ég hlustaði á Færibandið á mánudags-kvöldið, fyrsta þáttinn hans Bubba á Rás 2. Þar fékk hann til sín Pál Matthíasson geðlækni og þeir áttu meðal annars merkilegar samræður um hamingj- una. Bubbi velti upp þeirri spurningu, hvort maður sem hefði strögglað allt sitt líf á lágum launum yrði ekki hamingjusamari ef hann ynni einn milljarð í lottóinu? Maður myndi ætla að svarið væri jú, en svar Páls kom mér á óvart. Í hollenskri rannsókn sem var gerð á áttunda áratugnum var annars vegar fylgt eftir fólki sem hafði lent í stórslysi og slasast alvarlega og hins vegar hópi fólks sem hafði unnið háa upphæð í lottói. Ári síðar voru báðir hóparnir komnir á svipaðan stað hamingjulega, hvað varðar sátt og líðan, og þeir voru á áður. Fólkið sem hafði unnið lottóvinning- inn var þó heldur óhamingjusamara. Ég held að flestir telji að þeir gætu höndlað stóra vinninginn, en rannsóknin sýndi að hann rændi fólk rútínunni, það hætti gjarnan að vinna, fór að ímynda sér að allt væri falt, varð tortryggið gagnvart vinum sínum og/eða missti þá. Eftir stórslys neyddist fólk hins vegar til að einblína á grunngildin í lífinu, fá hjálp frá sínum nánustu og varð sáttara en fyrrnefndi hópurinn þegar upp var staðið. Það er mikið búið að rannsaka hamingju og hún virðist fyrst og fremst felast í því að vera í jafnvægi og lifa í sátt við líf sitt og tilveru. Vissulega skipta peningar máli og því fylgir óhjákvæmilega óhamingja að eiga ekki nóg í sig og á, en eins og með svo margt virðast þeir vera bestir í mátulegu magni. Stórvinningur eða stórslys? NOKKUR ORÐ Alma Guðmundsdóttir Þetta verður í síðasta skiptið sem við kaup- um andsk... páfagauk! Þetta verður í síðasta skiptið sem við kaup- um andsk... páfagauk! Þetta verður... Nei! Mamma og pabbi segja að ég eigi aldrei að fara neitt með ókunnugum! Í síðasta skiptið! Ég er meðhjálpari í dag! Og nú skaltu fara inn í kennslu- stofuna með hinum! Heyrirðu í sjálf- um þér? Þú ert sjúkur! Virkilega sjúkur! Mamma! Sérðu hvað sjampóið þitt gerði við hárið á mér! En sætt. Þetta kallast fylling. Ég vil enga fyllingu! Ég bað ekki um fyllingu! Ég vil ekki að hárið mitt fái fyllingu fyrr en líkaminn fær hana! Hvaða lykt er þetta!?! Hún er ekki af mér. Ja, hún er heldur ekki af mér!!! Kannski er hún af ostinum. Merki um að þú sért mamma Hugtakið „Að gera sig klára fyrir svefn- inn“ þýðir að þú átt aðeins eftir að smyrja nesti, skrifa lista fyrir innkaupa- leiðangur, taka til í stofunni og brjóta saman þvott. Geisp! Pósthúsið - S: 585 8300 - www.posthusid.is Nú þegar farið er að myrkva úti viljum við vinsamlega minna íbúa á að hafa kveikt á útiljósum við heimili sín til að auðvelda blaðberum Fréttablaðsins aðgengi að lúgu. Munum eftir útiljósunum Fyrirfram þakkir, dreifing Fréttablaðsins V in n in g a r ve rð a a fh e n d ir h já B T S m á ra lin d . K ó p av o g i. M e ð þ v í a ð t a k a þ á tt e rt u k o m in n í S M S k lú b b . 1 4 9 k r/ sk e yt ið . SENDU SMS BTC MSB Á NÚMERIÐ 1900! ÞÚ GÆTIR UNNIÐ! VINNINGAR ERU IRON MAN Á DVD, DVD MYNDIR, FULLTAF PEPSI, TÖLVULEIKIR, DVD...OGMARGTFLEIRA! HVERVINNUR! 9. HEROES AREN’T BORN. THEY ARE MADE. ÚTGÁFUDAGUR 16.10.08 Dreifing Auglýsingasími – Mest lesið

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.