Fréttablaðið - 22.10.2008, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 22.10.2008, Blaðsíða 43
MIÐVIKUDAGUR 22. október 2008 19 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Miðvikudagur 22. október 2008 ➜ Fyrirlestrar 12.00 Díalektík Kierkegaards Dr. Daphne Hampson verður með fyrir- lestur á vegum guðfræði- og trúar- bragðafræðideildar HÍ í stofu 229 í aðalbyggingu Háskóla Íslands. 20.00 Ímyndir Íslands og ímyndamótun stjórnvalda Fyrirlestraröð INOR í samvinnu við ReykjavíkurAkademíuna o.fl. Fyrirlestur verður haldinn í ReykjavíkurAkademíunni, Hringbraut 121, 4. hæð. Fundarstjóri: Ólöf Gerður Sigfúsdóttir. ➜ Tungumálavika Ítalska sendiráðið í Ósló og ítölskukennarar við Háskóla Íslands standa fyrir Ítalskri tungu- málaviku 20.-26. okt. 20.00 Dagskrá í Safnaðarheimili Neskirkju Claudio Pozzani flytur ljóð og Leone Tinganelli tríóið flytur tón- list ásamt flautuleikaranum Pamelu De Sensi. ➜ Tónlist 12.30 Háskólatónleikar Pamela De Senzi og Rúnar Þórisson flytja verk eftir argentínska tónskáldið Maximo Diego Pujol í Norræna húsinu. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is Klaufabárð- arnir Frank og Casper, auk Iben Hjejle, sem öll leika í sjónvarps- þáttunum Klovn, ætla að sýna í verki að þau eru sannir Íslandsvinir með því að leggja leið sína til Reykjavíkur í dag. Tilefnið er útgáfa fimmtu þáttaraðar Klovn á DVD-mynddiski sem kemur út í Danmörku 4. nóvember. Til að fagna útgáfunni og góðu gengi þáttanna á Íslandi ætlar þríeykið að bjóða fjölmiðlum og aðdáendum á forsýningu á hluta af sjöttu þáttaröðinni sem er væntanleg á skjáinn innan skamms. Fer atburðurinn fram í Iðusölum við Lækjargötu í dag klukkan 16. Trúðar á leið til Íslands KLOVN Klaufabárðarnir Frank og Casper ætla að sýna úr sjöttu þáttaröð Klovn hér á landi. Allir krakkar sem mæta fá fría jólahúfu. Erum staðsett í sama húsi og Office1 Skeifunni 17 Kíkið við á alvöru jólamarkað. Jólapappír, jólakort, jólagjafir, seríur og allt sem tengist jólunum á ótrúlegu verði. A u g lý si n g a sí m i – Mest lesið

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.