Fréttablaðið - 26.10.2008, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 26.10.2008, Blaðsíða 19
SUNNUDAGUR 26. október 2008 3 KRAFTTHULE Ráðningaskrifstofa thu lekra f t@gmai l .com Upplýsingar í síma 6967324 • Verkfræðingum • Tæknifræðingum • Iðnaðarmönnum með sveinsbréf til Svíþjóðar,Noregs og olíuborpalla á norðursjó Við leitum að TÆKNI- OG VERKFRÆÐIDEILD HR Hlutverk Háskólans í Reykjavík er að skapa og miðla þekkingu til að auka samkeppnishæfni og lífsgæði. Akademískar deildir skólans eru fimm: Kennslufræði- og lýðheilsu- deild, lagadeild, tölvunarfræðideild, tækni- og verkfræðideild og við- skiptadeild. Nemendur eru um 3000, en starfsmenn skólans eru hátt í 500 í 270 stöðugildum. Tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík óskar að ráða fjóra nýdoktora eða sérfræðinga til starfa. Rannsóknastofa í straumfræði: Verkefnin felast í rannsóknum á hreyfingu agna í kvikustreymi með háhraða myndtækni. Hæfniskröfur eru doktorspróf eða meistarapróf í eðlisfræði, verkfræði eða skyldum greinum, auk reynslu af rannsókna- störfum. Rannsóknarstofa í taugavísindum: Verkefnin felast í þróun sebrafiskalíkans af svefni. Hæfniskröfur eru doktorspróf í taugavísindum, taugaverkfræði, heilbrigðisverkfræði eða skyldum greinum, auk reynslu af rannsóknastörfum. Orkurannsóknarsetur - sjálfbærni: Verkefnin felast í rannsóknum á aðferðum fyrir ákvarðanatöku við sjálfbæra nýtingu jarðhitakerfa. Hæfniskröfur eru doktorspróf eða meistarapróf í verkfræði, jarðeðlisfræði, hagnýtri stærðfræði eða skyldum greinum auk rannsóknareynslu. Verkefnið er unnið í samstarfi við Háskóla Íslands. Orkurannsóknarsetur - rafeindatækni: Verkefnin felast í kennilegum rannsóknum á smásærri lofttómsrafeindatækni til að leggja fræðilega undirstöðu undir harðgerðan og nýtinn raf- eindabúnað. Hæfniskröfur eru doktorspróf eða meistarapróf í verkfræði eða eðlisfræði. Í boði eru áhugaverð og krefjandi störf við sköpun nýrrar þekkingar í metnaðarfullu og lifandi háskólaumhverfi. Sjá nánar á www.ru.is/storf. Fyrirspurnum og umsóknum vegna straumfræði skal beint til Ármanns Gylfasonar (armann@ru.is), vegna taugavísinda til Karls Ægis Karlssonar (karlsson@ru.is), og vegna orkurannsókna til Ágústar Valfells (av@ru.is) fyrir 20. nóvember. Grundartanga • 301 Akranesi • Sími 430 1000 • Fax 430 1001 • nordural@nordural.is • www.nordural.is Norðurál er eftirsóttur vinnustaður. Starfsmenn eru á fimmta hundrað talsins, verkefnin margvísleg og störfin fjölþætt. Hjá fyrirtækinu starfa m.a. verkfræðingar, tæknifræðingar, viðskiptafræðingar, sálfræðingar, efnafræðingar, eðlisfræðingar, líffræðingar, tölvunarfræðingar, rafvirkjar, vélvirkjar, vélstjórar & rafsuðumenn, auk ófaglærða starfsmanna sem öðlast dýrmæta sérhæfingu við störf sín og nám hjá fyrirtækinu. Vélaverkfræðingur (1) á verkfræði- og umhverfissvið Verksvið og ábyrgð:  Umsjón með rekstrartengdum verkefnum varðandi viðhald og endurbætur á vélbúnaði og framleiðslukerfum álversins  Verkefnastjórnun stærri nýverkefna  Gerð framkvæmda- og fjárhagsáætlana  Samskipti við verktaka og framleiðendur búnaðar Hæfniskröfur:  Vélaverkfræðingur með nokkurra ára starfsreynslu, helst úr iðnaðarumhverfi. Nánari upplýsingar veitir Óskar Jónsson, framkvæmdastjóri verkfræði- og umhverfissviðs, í síma 430 1000. Verkfræðingar (2) á framleiðslusvið Verksvið og ábyrgð:  Rekstur kera  Greining og úrvinnsla framleiðsluupplýsinga  Umsjón með stoðkerfum framleiðslunnar  Virk þátttaka í sameiginlegum verkefnum milli deilda Hæfniskröfur:  Meistarapróf í verkfræði. Nánari upplýsingar veitir Gauti Höskuldsson, yfirverkfræðingur á framleiðslusviði, í síma 430 1000. Vegna aukinna umsvifa óskum við að ráða þrjá verkfræðinga til starfa hjá Norðuráli á Grundartanga Verkfræðingar Aðrar hæfniskröfur:  Metnaður  Góð samskipta- og samstarfshæfni  Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum  Góð íslensku- og enskukunnátta, bæði í töluðu og rituðu máli Hvernig sækir þú um? Vinsamlega sendu okkur umsókn þína fyrir 10. nóvember næstkomandi. Þú getur sótt um á vef fyrirtækisins, www.nordural.is, sent umsókn þína á netfangið umsokn@nordural.is, eða póstlagt umsóknina merkta: Verkfræðingur á framleiðslusviði, eða Verkfræðingur á verkfræði- og umhverfissviði. Jafnrétti Við leggjum áherslu á jafna möguleika karla og kvenna til starfa hjá Norðuráli. Trúnaður Við förum með umsókn þína sem trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður svarað. Trésmiður óskast til Noregs! Rótgróið og traust fyrirtæki í Noregi óskar eftir að ráða trésmið vanan innréttingasmíði á verkstæði. Húsnæði í boði og aðstoðum viðkomandi að koma sér fyrir í landinu. Viðkomandi þarf að hafa góða þjónustulund og geta unnið sjálfstætt. Nánari uppl. gefur Herjólfur Jóhannsson í síma 0047 - 90573383 (er íslenskumælandi) Félagsráðgjafi Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann óska eftir að ráða félagsráðgjafa til starfa. Um 50% stöðu er að ræða við búsetuúrræði sem SÁÁ mun reka fyrir Velferðarsvið Reykjavíkurborgar. Umsóknir sendist SÁÁ, Efstaleiti 7, merkt “Félagsráðgjafi ” Hringrás hf. • Klettagörðum 9 • 104 Reykjajvík sími 5501900 Flokkstjóri/Flokkstýra óskast til starfa. Starfi ð felst í að vinna með og leysa af verkstjóra, á aðal endurvinnslusvæði félagsins í Reykjavík, en þar starfa um 30 manns. Vinnutími er frá 08:00 til 18:00 virka daga Hæfniskröfur • Jákvæðni, stundvísi og áhugi á mannlegum samskiptum • Metnaður til að gera betur og þróa ferla með fyrirhyggju í huga • Lyftarapróf / Vélapróf • Góð Íslenskukunnátta Áhugasamir sendið umsókn á adalbjorg@hringras.is Endurvinnsla er mikilvægur þáttur til verndar lífsnauðsynlegri hringrás náttúrunnar. Hringrás –áður endurvinnsla sindra –hefur í 58 ár þróað sérþekkingu í endurvinnslu brotamálma við Íslenskar aðstæður. Til að lámarka umhverfi sáhrif, kostnað, tryggja hæsta þjónustustig og beinan útfl utning hefur fyrirtækið 5 endurvinnslustöðvar um land allt þ.e. Reykjavík. Akureyri, Reyðarfi rði, Helguvík og Skagaströnd. Áfram Ísland ! Meðlimur í BIR –Alþjóðarsamtök endurvinnslufyrirtækja og NRF –Samtök norrænna endurvinnslufyrirtækja Auglýsingasími – Mest lesið

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.