Fréttablaðið - 26.10.2008, Side 36
26. október 2008 SUNNUDAGUR20
EKKI MISSA AF
▼
▼
▼
▼
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
SJÓNVARP NORÐURLANDS
STÖÐ 2
08.00 Morgunstundin okkar Pósturinn
Páll, Friðþjófur forvitni, Disneystundin, Stjáni,
Sígildar teiknimyndir, Gló magnaða, Frum-
skógar Goggi, Lára og Sigga ligga lá.
11.00 Gott kvöld (e)
11.55 Viðtalið (e)
12.30 Silfur Egils
13.55 Saga Indlands (6:6) (e)
14.55 Martin læknir (2:2) (e)
15.50 Náttúrusýn Alfreds Ehrhardts
16.50 Kínverskar krásir (6:6)
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Risto (5:6) (e)
17.35 Sammi svali og Súsí sæta
17.50 Risto (6:6) (e)
18.00 Stundin okkar
18.30 Spaugstofan (e)
19.00 Fréttir
19.35 Veður
19.40 Svartir englar (6:6) Íslensk
spennuþáttaröð byggð á sögum eftir Ævar
Örn Jósepsson.
20.30 Sunnudagskvöld með Evu
Maríu Eva María Jónsdóttir ræðir við Ólaf
Stefánsson handboltakappa.
21.10 Kóngakapall (Kongekabale)
Dönsk bíómynd frá 2004 byggð á skáld-
sögu sem Niels Krause-Kjær skrifaði stuttu
eftir að hann hætti störfum sem spuna-
meistari danska Íhaldsflokksins.
22.55 Hringiða (Engrenages) (4:8)
Franskur sakamálamyndaflokkur.
23.45 Silfur Egils (e)
01.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Sjónvarpið tók til sýninga á fimmtudagskvöld
danska gamanþáttaröð um hina hálffertugu
Nynne sem starfar sem blaðamaður. Nynne er
steypt í mót Bretans Bridget Jones; alltaf full og
alltaf örvæntingarfull. Hún á sér það eina mark-
mið í lífinu að giftast einhverjum ótrúlegum fola
og eignast með honum börn. Umhverfi hennar
og vinir vorkenna henni ógurlega, enda útséð
með að draumar hennar munu aldrei rætast og
að hún muni á endanum hverfa í kalda gröf sína
einmana, bitur, feit og þunn.
Þættirnir um Nynne, sem og bálkurinn um Bridget Jones á sínum
tíma, eru klárlega hugsaðir sem ádeila á hinn afvegaleidda allt-eða-
ekkert hugsunarhátt nútímamannsins. Nynne lifir prýðilega þægi-
legu og áhugaverðu lífi, en þar sem hún hefur ekki reynt allt upplifir
hún sig sem ekkert. Sem er náttúrulega fásinna. Vandinn við ádeilu
sem þessa er að hún fer of fínt í hlutina og því er nokkur hætta á
að hún verði fremur túlkuð bókstaflega: Nynne
verður þannig í huga margra að misheppnuðum
einstaklingi nema hún finni sér mann og fjölgi
sér. Einhleypu, barnlausu fólki er nákvæmlega
enginn greiði gerður með skemmtiefni sem
breiðir enn frekar út hina viðteknu hugmynd um
eymdarlíf einstæðingsins. Gera má ráð fyrir að ef
Nynne nær einhverjum vinsældum hér á landi
komi tíðni samúðarfullra spurninga varðandi
persónulega hagi einstæðinga til með að aukast
umtalsvert og að í beinu framhaldi muni óham-
ingja og þunglyndi einstæðra einnig aukast. Enda eru einstæðingar
sjaldnast sérlega óhamingjusamir, nema kannski rétt á meðan þeir
eru minntir á það hversu einmana þeir ættu að vera.
Svei þér, Nynne! Hverfðu af skjáum landsmanna og hættu að
veita hnýsnum asnakjálkum veiðileyfi á hvern þann sem ekki fellur
inn í vísitölufjölskyldumynstrið.
VIÐ TÆKIÐ VIGDÍS ÞORMÓÐSDÓTTIR UM DANSKT SJÓNVARPSEFNI
Má biðja frekar um vísindaskáldskap?
www.flugskoli.is
• Bóklegt einkaflugmannsnámskeið - 12. janúar 2009
• Bóklegt atvinnuflugmannsnámskeið - 19. janúar 2009
• Flugkennaranámskeið - 19. janúar 2009
• MCC námskeið - 12. janúar 2009
Skráning er hafin á www.flugskoli.is
Næstu námskeið
Flugskóli Íslands er hluti af Tækniskólanum, skóla
atvinnulífsins. Tækniskólinn er nýr framsækinn
framhaldsskóli sem byggir á traustum grunni
Fjöltækniskóla Íslands og Iðnskólans í Reykjavík.
06.00 Little Miss Sunshine
08.00 Knights of the South Bronw
10.00 Matilda
12.00 Murderball
14.00 Knights of the South Bronw
16.00 Matilda
18.00 Murderball
20.00 Little Miss Sunshine Áhrifarík
mynd frá árinu 2006 sem hlaut fjölda verð-
launa, m.a. tvenn Óskarsverðlaun.
22.00 The Notorious Bettie Page
00.00 The Crucible
02.00 16 Blocks
04.00 The Notorious Bettie Page
09.00 Meistaradeild Evrópu Útsending
frá leik Chelsea og Roma.
10.40 Spænski boltinn Útsending frá
leik í spænska boltanum.
12.20 Gillette World Sport
12.50 Ryder Cup 2008 Sýnt frá Ryder
bikarnum í golfi þar sem Evrópa og Bandarík-
in háðu harða baráttu.
16.50 Meistaradeild Evrópu Útsending
frá leik Basel og Barcelona.
18.30 Meistaradeild Evrópu Allir leik-
irnir, öll mörkin og öll umdeildustu atvik-
in skoðuð.
19.10 Science of Golf, The Í þessum
þætti er rennt yfir golfsveifluna eins og hún
leggur sig. Hvað eru kylfingar að gera rangt í
sveiflunni?
19.30 NFL deildin Rich Eisen og Deion
Sanders skoða allar viðureignirnar og spá í
spilin.
20.00 NFL deildin Bein útsending frá
leik Pittsburgh Steelers og New York Giants í
NFL deildinni.
23.00 Spænski boltinn
00.40 F1: Við endamarkið
01.20 Bardaginn mikli Muhammad Ali
gegn Joe Frazier
08.00 Enska úrvalsdeildin Útsending
frá leik WBA og Hull.
09.40 Enska úrvalsdeildin Útsending
frá leik Sunderland og Newcastle.
11.20 Enska úrvalsdeildin Útsending frá
leik Blackburn og Middlesbrough.
13.00 Enska úrvalsdeildin Bein útsend-
ing frá stórleik Chelsea og Liverpool.
15.30 Enska úrvalsdeildin Bein útsend-
ing frá leik West Ham og Arsenal í ensku úr-
valsdeildinni. Sport 3 14.55 . Man. City -
Stoke Sport 4 14.55 . Tottenham - Bolton
Sport 5 15.55 . Portsmouth - Fulham Sport 6
15.55 . Wigan - Aston Villa
17.50 4 4 2 Heimir Karlsson og Guðni
Bergsson fara yfir hverja umferð í ensku úr-
valsdeildinni.
19.00 Enska úrvalsdeildin Útsending frá
leik Man. City og Stoke.
20.40 Enska úrvalsdeildin Útsending frá
leik Tottenham og Bolton.
22.20 Enska úrvalsdeildin Útsending frá
stórleik Chelsea og Liverpool.
00.00 4 4 2
06.10 Óstöðvandi tónlist
08.50 Vörutorg
09.50 Moto GP (18:18) Bein útsending
frá lokamóti ársins í MotoGP sem fram fer í
Valencia á Spáni.
14.05 Dr. Phil
14.50 Dr. Phil
15.25 What I Like About You (e)
15.50 Frasier (15:24) (e)
16.15 America’s Next Top Model (e)
17.05 Innlit / Útlit (5:14) (e)
17.55 How to Look Good Naked (e)
18.45 Singing Bee (6:11) (e)
19.45 America’s Funniest Home Vid-
eos (19:42) Bráðskemmtilegur fjölskyldu-
þáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot
sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu.
20.10 Robin Hood (10:13) Fógetinn
gengur í svefni og hverfur sporlaust í Skír-
isskógi. Jón prins er með ráðagerð um að
brenna Nottingham til kaldra kola og nú
þarf Gisborne að leita til Hróa Hattar í von
um að finna fógetann og bjarga íbúum
Nottingham.
21.00 Law & Order: Special Victims
Unit (11:22) Bandarísk sakamálasería um
sérdeild lögreglunnar í New York sem rann-
sakar kynferðisglæpi. Ljót forræðisdeila
endar með ásökun um nauðgun og Ben-
son og Stabler þurfa að komast að því hver
er að segja sannleikann.
21.50 Swingtown (11:13) Tom og Trina
fá freistandi tilboð frá gömlum félaga og
bjóða Bruce og Susan með sér á nætur-
klúbb sem þau eru að íhuga að fjárfesta í.
Roger er enn atvinnulaus en Janet fer út á
vinnumarkaðinn.
22.40 CSI. Miami (5:21) (e)
23.30 30 Rock (7:15) (e)
00.00 Jay Leno (e)
00.50 Jay Leno (e)
01.40 Vörutorg
02.40 Óstöðvandi tónlist
07.00 Barnatími Stöðvar 2 Barney og
vinir, Litla risaeðlan og Kalli á þakinu.
08.05 Algjör Sveppi Svampur Sveinsson,
Áfram Diego Afram! og Könnuðurinn Dóra.
09.25 Jólaævintýri Scooby Doo
09.50 Pokemon
11.30 Latibær (11:18)
12.00 Hádegisfréttir
12.30 Neighbours
12.50 Neighbours
13.10 Neighbours
13.30 Neighbours
13.50 Neighbours
14.15 Chuck (8:13)
15.10 Eldsnöggt með Jóa Fel (1:10)
15.40 Logi í beinni
16.25 The Daily Show: Global Edition
16.55 Oprah
17.40 60 mínútur
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.59 Íþróttir
19.05 Veður
19.10 Mannamál Sigmundur Ernir Rún-
arsson fær til sín góða gesti og fjallar um
málefni líðandi stundar, menninguna og allt
þar á milli á mannamáli.
19.55 Sjálfstætt fólk (6:40) Jón Ársæll
Þórðarson heldur áfram mannlífsrannsóknum
sínum í eftirlætisviðtalsþætti þjóðarinnar.
20.30 Dagvaktin (6:11) Í Dagvaktinni
liggja leiðir þremenninganna af næturvaktinni
saman á ný fyrir einskæra tilviljun. Svakalegt
uppgjör þeirra á milli verður óhjákvæmilegt.
21.05 Numbers Tveir ólíkir bræður sam-
eina krafta sína við rannsókn flókinna saka-
mála. Sá eldri er varðstjóri hjá FBI en sá yngri
er stærðfræðiséni sem fundið hefur leið til
að nota reikniformúlur og líkindareikning í
þágu glæparannsókna.
21.50 Fringe - NÝTT (3:22) Olivia Dun-
ham alríkisfulltrúi og vísindamaðurinn Peter
Bishop þurfa að sameina krafta sína við
að útskýra röð af óútskýrðum fyrirbærum
sem ógna mannkyninu áður en það verð-
ur of seint.
22.35 60 mínútur
23.20 Grey‘s Anatomy
00.05 Mannamál
00.50 Journeyman (2:13)
01.35 Kung Fu Hustle
03.10 Wet Hot American Summer
04.45 Fringe (3:22)
> Toni Collette
„Maður verður fyrst og
fremst að þekkja sjálfan sig
áður en maður getur skilið
og átt samskipti við aðra.“
Collette leikur í myndinni
Little Miss Sunshine sem
sýnd er á Stöð 2 bíó í kvöld.
12.15 Valið endursýnt efni liðinnar
viku Sýnt á klst. fresti til 12.15 daginn eftir.
N4 Sjónvarp Norðurlands
Digital Ísland rás 15
19.40 Svartir englar
SJÓNVARPIÐ
19.55 Sjálfstætt fólk STÖÐ 2
20.00 Pittsburgh Steelers -
NY Giants, BEINT STÖÐ 2 SPORT
20.00 Magick STÖÐ 2 EXTRA
21.50 Swingtown SKJÁREINN