Fréttablaðið - 10.11.2008, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 10.11.2008, Blaðsíða 36
 10. nóvember 2008 MÁNUDAGUR24 EKKI MISSA AF 20.10 Friday Night Lights SKJÁREINN SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 20.20 Líf með köldu blóði SJÓNVARPIÐ 21.05 Men in Trees STÖÐ 2 21.05 Bardaginn mikli STÖÐ 2 SPORT 21.10 My Boys STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 18.15 Fréttir og Að norðan Endurtekið á klst. fresti til kl. 12.15 daginn eftir. N4 Sjónvarp Norðurlands Digital Ísland rás 15 15.55 Sunnudagskvöld með Evu Maríu (e) 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Hanna Montana (9:26) (e) 17.53 Sammi (2:52) 18.00 Kóalabræðurnir (65:78) 18.12 Herramenn (27:52) 18.25 Út og suður (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.20 Líf með köldu blóði (Life in Cold Blood) (3:5) Breskur myndaflokk- ur eftir David Attenborough um skriðdýr og froskdýr. 21.15 Sporlaust (Without a Trace) (6:24) Bandarísk spennuþáttaröð um sveit innan alríkislögreglunnar sem leitar að týndu fólki. 22.00 Tíufréttir 22.20 Sportið Í þættinum verður fjallað um flestallt sem viðkemur íþróttum, sýnt frá helstu íþróttaviðburðum, farið yfir mál sem eru efst á baugi og rætt við íþróttafólk og íþróttaáhugamenn. 22.45 Herstöðvarlíf (Army Wives) (18:32) Bandarísk þáttaröð um eiginkon- ur hermanna sem búa saman í herstöð og leyndarmál þeirra. 23.30 Spaugstofan (e) 23.55 Kastljós (e) 00.35 Dagskrárlok 08.00 Heading South 10.00 Zathura. A Space Adventure 12.00 Bigger Than the Sky 14.00 Heading South 18.00 Bigger Than the Sky 20.00 Kin Heillandi kvikmynd sem vakti mikla athygli í Bretlandi og var tilnefnd til verðlauna (British Independent Film Award). Sögusviðið er Afríka og áhorfendur fá að kynnast þessari heimsálfu með alveg nýjum hætti. 22.00 An Inconvenient Truth 00.00 The Sentinel 02.00 Campfire Stories 04.00 An Inconvenient Truth 06.00 Elizabethtown 16.35 Spænski boltinn Útsending frá leik í spænska boltanum. 18.15 NFL-deildin Útsending frá leik í NFL-deildinni. 20.15 Utan vallar Magnaður umræðu- þáttur þar sem íþróttafréttamenn Stöðvar 2 Sport fá til sín góða gesti og ræða málefni líðandi stundar. 21.05 Bardaginn mikli Mike Tyson er einn af bestu boxurum allra tíma. Hann er yngsti þungavigtarmeistari sögunnar en hefur verið sjálfum sér verstur eins og dapurlegt einkalíf hans vitnar um. Í þessum magnaða þætti eru sýndir gamlar myndir með Tyson en snemma varð ljóst að þar væri afburða- boxari á ferðinni. Í þættinum er sömuleiðis fjallað um bardaga hans við Lennox Lewis en margir álíta að Tyson hafi þá þegar verið út- brunninn bæði líkamlega og andlega. 22.00 Spænsku mörkin Allir leikirnir og öll mörkin úr spænska boltanum skoðuð. 22.30 Þýski handboltinn - Hápunktar Hver umferð gerð upp í þessum flotta þætti um þýska handboltann. Handknattleikur á heimsmælikvarða. 23.10 UFC Unleashed Í þessum þáttum eru bestu bardagar í sögu Ultimate Fighting Championship skoðaðir. 23.55 World Series of Poker 2008 07.00 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Fulham og Newcastle. 16.05 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Fulham og Newcastle. 17.45 Ensku mörkin Allir leikir umferð- arinnar í ensku úrvalsdeildinni skoðaðir. Öll mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað. 18.45 PL Classic Matches Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvals- deildarinnar. 19.15 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Hull og Bolton í ensku úrvalsdeildinni. 21.00 Ensku mörkin Allir leikir umferð- arinnar í ensku úrvalsdeildinni skoðaðir. Öll mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað. 22.00 Coca Cola-mörkin Allir leikirnir, öll mörkin og allt það umdeildasta skoðað í þessu magnaða markaþætti. 22.30 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Liverpool og WBA í ensku úrvalsdeildinni. 06.00 Óstöðvandi tónlist 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 17.10 Vörutorg 18.10 Dr. Phil 18.55 Game tíví (9:15) Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelson fjalla um allt það nýj- asta í tækni, tölvum og tölvuleikjum. (e) 19.20 Charmed (8:22) Bandarískir þættir um þrjár fagrar og kynngimagnaðar örlaga- nornir. (e) 20.10 Friday Night Lights (9:15) Dramatísk þáttaröð um unglinga í smábæ í Texas. Þar snýst allt lífið um árangur fót- boltaliðs skólans og það er mikið álag á ungum herðum. Landry reynir að friða sam- viskuna, Tim er í hættulegum félagsskap og Jason fer á stefnumót. 21.00 Heroes (1:26) Bandarísk þáttaröð um fólk sem býr yfir yfirnáttúrlegum hæfi- leikum. Í fyrsta þættinum endurnýjum við kynnin við hetjurnar, förum yfir það sem gerst hefur í sögunni til þessa og sjáum við- töl við leikarana sem gefa okkur innsýn í það sem gerist í þessari þáttaröð. 21.50 CSI: New York (12:21) Banda- rísk sakamálasería um Mac Taylor og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í New York. Óvinsæll hóteleigandi er myrtur og lík- inu komið fyrir inni í íslistaverki í New York. Skólabíll keyrir niður konu sem er í nátt- kjólnum sínum. 22.40 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23.30 Swingtown (13:13) Ögrandi þátta- röð sem gerist þegar kynlífsbyltingin stóð sem hæst og frjálsar ástir og makaskipti urðu vinsæl tómstundaiðja í rótgrónum út- hverfum (e) 00.20 Vörutorg 01.20 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Smá skrítnir foreldrar, Dynkur smáeðla, Stóra teiknimynda- stundin og Ruff‘s Patch. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.35 La Fea Más Bella (188:300) 10.20 Grey‘s Anatomy (33:36) 11.15 Hell‘s Kitchen (6:11) 12.00 Grey‘s Anatomy (6:25) 12.45 Neighbours 13.10 Nobody‘s Baby 15.00 Two and a Half Men (19:24) 15.30 Friends (16:24) 16.00 Galdrastelpurnar 16.25 Leðurblökumaðurinn 16.45 Justice League Unlimited 17.10 Tracey McBean 17.23 Louie 17.33 Bold and the Beautiful 17.58 Neighbours 18.23 Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir Fréttastofa Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.05 Veður 19.20 Kompás 19.55 The Simpsons 20.20 Extreme Makeover. Home Ed- ition (7:25) Þúsundþjalasmiðurinn Ty Penn- ington heimsækir fjölskyldur sem eiga við erf- iðleika að stríða og endurnýjar heimili þeirra frá grunni. 21.05 Men in Trees (6:19) Marin Frist hefur komið sér vel fyrir í smábænum Elmo í Alaska eftir erfið sambandsslit. Hún virð- ist hafa fundið hinn eina sanna í Jack sem er hlédrægur en afar heillandi og myndarleg- ur maður. 21.50 Journeyman (5:13) Dan Vassar öðl- ast hæfileika til þess að ferðast aftur í tím- ann og til baka. Á tímaferðalagi sínu hittir hann fyrrum ástkonu sína sem lést í flugslysi. Hann stendur nú frammi fyrir erfiðri ákvörð- un, ef hann breytir fortíðinni og bjargar æsku- ástinni gæti hann glatað eigin framtíð. 22.35 The Unit (16:23) 23.20 Smile 01.05 11.14 02.30 Nobody‘s Baby 04.20 Buffalo Dreams 05.50 The Simpsons > Hayden Panettiere „Ég er mannleg. Þótt ég sé í kastljósinu þýðir það ekki að ég sé fullkomin.“ Panettiere fer með hlutverk Claire Bennet í þættinum Heroes en Skjáreinn byrjar að sýna nýja seríu í kvöld. ▼ ▼ ▼ ▼ Það er kunnara en frá þurfi að segja að innan fárra vikna mun ríkið annast alla fjölmiðlun hérlendis. Því sé ég mig knúinn til að undirbúa lýð þessa lands undir það sem koma skal. Efnahags- kreppan sem nú ríður yfir mun skjóta þjóðinni um það bil fjóra áratugi aftur í tímann, svo ég nota það til viðmiðunar. Árið 1970 skrifaði nafnlaus starfsmaður Morg- unblaðsins fjölmiðlapistil undir yfirskriftinni „Sjón- varp“. Var honum töluvert mikið niðri fyrir. Hann greindi af bestu getu hið nýtilkomna óskabarn þjóðarinnar og fram- boð dagskrárefnis. Hans meginniðurstaða á þessum tímapunkti var eftirfarandi: „Þegar frá líður verður sífellt erfiðara að framreiða efni í sjónvarpi sem verður okkur áhrifamikið og minnisstætt.“ Kannski má það til sanns vegar færa. Höfundur er framsýnn maður. Þennan dag sá hann ástæðu til að gagnrýna þá ákvörðun dagskrárstjóra sjónvarps að sýna þátt nokkurn undir heitinu Andy Williams Show. Hann spyr hvort þarna glitti í framtíð þessa miðils. „Hve yndislega amerískt. Og hve dásamlega innan-tómt. Þetta er áreiðanlega það sem koma skal: Nægilegur hávaði, glitrandi ljós, væmnir karlmenn og píur. Tilræði við menn- inguna!“ Já, framsýnn maður. Af öðrum dagskrárliðum þótti leikritið Einleikur á ritvél frábært sjónvarpsefni, enda verkið samið sérstaklega fyrir þennan miðil. Honum þótti höf- undur fundvís á það skoplega í samtímanum eins og til dæmis hvernig söguhetjurnar lifðu í sjálfs- blekkingu. Hann bendir á að fyrir þeim sem ekki fá nægar upplýsingar er blekkingin sá lífselexír sem lætur gangverk samfélagsins mala. Hmm … djúpur skilningur á samfélaginu. Það sem veldur mér samt nokkrum áhyggjum eru orð blaðamanns um innslag hljómsveitar sem kallaði sig Árið 2000. Honum þótti flutningurinn allur hinn ömurlegasti en „Árni Johnsen bjargaði þó svo sem bjargað varð, því hann söng allt á móðurmálinu, kjarngóða texta þar að auki.“ Nú er ég fyrst orðinn hræddur. Guð hjálpi okkur öllum! VIÐ TÆKIÐ SVAVAR HÁVARÐSSON RIFJAR UPP FRAMTÍÐINA Árið 2000, framtíð og fortíð

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.