Fréttablaðið - 28.11.2008, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 28.11.2008, Blaðsíða 38
6 föstudagur 28. nóvember núna ✽ stígvéladrottningin Getur þú lýst þínum stíl? Hann fer mikið eftir því hvað ég er að fara að gera og í hvaða stuði ég er. Ég er til dæmis í allt öðrum stíl í skólanum en í vinn- unni. Af þessum ástæðum held ég að ég sé frekar ósamkvæm sjálfri mér í fatasmekk. Hvað dreymir þig um að eignast í vetur? Nýju lakk- skóna frá Gull í Grjóti skóversl- un. Hvað keyptir þú þér síðast? Ég missti mig í Urban Outfitters í Hamborg. Mér finnst oft erfitt að finna föt sem eru töff og á sama tíma mjög þægileg. Uppáhaldsverslun? Mamma á Gull í Grjóti, Skólavörðustíg, enda á ég stóran þátt í því að velja það sem er pantað. En annars versla ég mest úti á Ít- alíu en þangað fer ég nánast á hverju ári í innkaupaferð fyrir búðina. Þá er það helst Mass- imo Dutti, Penny Black og fleiri sætar búðir í Mílanó. Að sjálf- ögðu nýtir maður svo ferðina í að kíkja í Promod og H&M. Uppáhaldsfatamerki? Mass- imo Dutti, New Penny (sem er undir Penny Black) og Moda Di Fausto klikka aldrei. Ég myndi heldur aldrei slá hendinni á móti 66° norður og Cintamani. Eins hef ég sérstakan veikleika fyrir íþróttafatnaði frá Puma. Finnst þér merki á fötunum skipta máli? Á sumum, já. En stundum finnst mér fínt að versla eitthvað tískubundið í merkjum sem eru ekki eins dýr. Annars held ég að ég sé kröfuharðari á merki og gæði í skóm frekar en fatnaði kannski vegna þess að ég hef meira vit á því. Í hvað mynd- ir þú aldrei fara? Tísk- an er alltaf að breytast og ég hef oft farið í eitthvað sem ég veit að fer mér ekki sem best en mér finnst flott. Þannig ég yrði þá bara að skóta á pungbindi. Af hvaða líkamsparti ertu stoltust og hvern- ig undirstrikar þú það með klæða- burði? Ég hef frek- ar nett mitti svo mér finnst gaman að undirstrika það. Hvert er skugga- legasta fata- tímabilið þitt? Skopparatímabil- ið í byrjun í gagn- fræðaskóla. Þess- ar pokabuxur og derhúfur voru ekki alveg að gera sig á mér þá. Mér finnst það eitthvað svo mótsagnakennt við okkur núna. ✽ algjört möst 1 2 4 1. Mamma Mia! er komin út á DVD með „sing along“ diski. Settu græjurn- ar í botn og syngdu með. 1 Thelma í stívélum frá Neri úr Gull í Grjóti, sokka- buxum út United Colors of Benetton, skyrtu og vesti frá Massimo dutty og pilsi frá Gull í Grjóti. Skartið er frá Swarovski og Candino. 2 Converse strigaskór frá Bandaríkjunum og Ítalíu, en stígvélin eru keypt í Köben frá merki sem heitir Graceland. 3 Rauðir lakk- skór og taska frá Moda Di Fausto úr Gull í grjóti. 4 Kjóll frá 101 Skjöldur sem ég Thelma klæddist í Bandinu hans Bubba. 5 Ed Hardy bolur úr Reykja- vík Ink. á Frakkastíg. 6 Svört stígvél frá Il Renzoni úr geitarleðri sem er einstaklega mjúkt, eins og hanski. 7 Kjóll úr All Saints og hálsmen frá Topshop. Thelma Hafþórsdóttir söngkona: KRÖFUHÖRÐ Á GÆÐI 3 6 21 4 5 74. Endurbætt meik frá HR sem gefur jafna og létta áferð. 3. Sprengjuhöllin sendir sínar bestu kveðjur á nýjum geisla- disk. Góð lög og flottir textar. 2. Djúpblátt og dularfullt naglalakk frá Lancome sem myndar stjörnu á nöglinni þegar segull á glasinu er bor- inn að því. 3 55. Réttirnir frá Móður nátt-úru fást nú í Bónus. Keyptu þér pakka af buffum og búðu til ljúffengan hamborgara.Þetta er bæði hollt, ljúffengt og ódýrt! KORT EFTIR RAGNHILDI ÁGÚSTSDÓTTUR Jólakortin í ár eru án efa kortin sem mynd eftir Ragnhildi Ágústsdótt- ur myndlistarkonu prýðir. Kortin eru til styrktar Fjölskylduhjálp Íslands og rennur ágóðinn óskiptur til hennar. Kortin eru seld hjá Ásgerði hjá Fjölskylduhjálpinni. Vinnufatabúðin Laugarvegi 76 - S: 551-5425 Opið virka daga frá 9:00 – 18:00 / laugardaga frá 10:00 – 18:00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.