Fréttablaðið - 28.11.2008, Blaðsíða 59

Fréttablaðið - 28.11.2008, Blaðsíða 59
Skessuhellir í Grófinni Hellirinn er opinn og Skessan er heima. Stuttar skessusögur á staðnum fyrir foreldra að lesa fyrir börn sín. Póstkassi skessunnar opinn fyrir myndir og bréf. Verðlaun verða veitt fyrir skemmtilegasta bréfið og teikninguna sem birt verða í Víkurfréttum. Didda og dauði kötturinn – ratleikur Duushús, Duusgötu 2 – 10 Kl. 13:00 Bíómyndin Didda og dauði kötturinn sýnd í Bíósal. Ratleikur um sýningarsali safnanna – verðlaun fyrir réttu lausnina. Gallerí og innigolf Svarta Pakkhúsið, Hafnargötu 2 Skessusögur og barnabækur Bókasafn Reykjanesbæjar, Hafnargötu 57 Kl. 13:00 í hnokkadeild – FYRIR 7 ÁRA OG YNGRI lesin bókin „Sigga og Skessan í skóla“ og skessubækur Herdísar Egilsdóttur kynntar. Kl. 13:30 í barna- og unglingadeild – FYRIR 8 ÁRA OG ELDRI Krilla frænka Jóns Ólafs les upp úr bókinni „Jón Ólafur jólasveinn“ eftir Kristlaugu Sigurðardóttur. Bryndís Jóna Magnúsdóttir les úr nýjustu bók sinni um Júlíu; „Senjorítur með sand í brók“. Undirbúningur jóla í fyrri tíð Stekkjarkot á Fitjum 13:30 – 16:00 Undirbúningur jóla í fyrri tíð. Starfsmenn Byggðasafns Reykjanesbæjar segja frá og sýna muni. Orkuverið Jörð á Reykjanesi Sýning á 10 helstu orkugjöfum jarðar. Vatnaveröld – vatnsleikjagarður Dótadagur og veitingasala sunddeilda. Það er frítt í sund fyrir börn í Reykjanesbæ! VALLARHEIÐI – Úr herstöð í háskólasamfélag *Flestir viðburðir eru staðsettir rétt við Keili – miðstöð fræða og vísinda Jólaskautaball í gömlu skautahöllinni Rúlluskautahöll, 770 Keilisbraut Skautað í kringum jólatré og jólastemning á aðventu. Börnin koma með línuskauta og ekki má gleyma hjálminum. Fríar vöfflur og kaffi í boði Háskólavalla og Lions. Innileiksvæði fyrir yngstu börnin 778 Keilisbraut Svartholið, línuskauta- og hjólabrettaaðstaða verður opið að Hafnargötu 88. Skuggaleikhús Listasmiðjan, 773 Keilisbraut Börnin læra að gera skuggaleikhús undir stjórn listamannsins Ingu Þóreyjar Jóhannsdóttur. Samstarfsverkefni Listasafnsins og Félags myndlistar- manna í Reykjanesbæ. Íþróttahúsið v/Keilisbraut 14:00 – 16:00 Íþróttahúsið verður opið til leikja. Hátíðarstrætó ekur um svæðið á klukkutíma fresti. Ekið er á heila tímanum frá SBK í Gróf – Vallarheiði – Stekkjarkot – Bókasafn – Gróf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.