Fréttablaðið - 28.11.2008, Blaðsíða 58

Fréttablaðið - 28.11.2008, Blaðsíða 58
34 28. nóvember 2008 FÖSTUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Ívar, hún er að koma. Hurðu! Ég er búin að drekka stíft í allt kvöld! Það gerir ekkert til, elsk- an! Ég bara kann ekki að vera pen þegar kemur að drykkju! Schorrrý! Ekki gefast upp! Má ég ekki bjóða þér í glas? Nei, ekki þetta! Húsið er alveg ágætt. Og for- eldrarnir gætu verið verri. Þegar allt kemur til alls má segja að líf mitt sé ágætt. Viltu nú vera svo vænn að setja óhreina leir- tauið í uppþvotta- vélina. Byrjar það aftur. Hvað er á listanum mínum í dag? 1. Vertu inni. 1. Núna! Góður listi. Juðaðu tönn- inni fram og til baka. Ýttu henni nú til hliðar. Ókei, snúðu henni nú í hringi nokkrum sinnum. Þetta fer að koma. Hvað heldur þú? Ýta Ýta Ýta! Snú Snú! Juð Juð Juð! Lokað í hádeginu. Síðar D iego Maradona skoraði viljandi með hendinni gegn Englendingum á HM í Mexíkó 1986. Þegar sá kubbslegi var spurður út í atvikið eftir leik þrætti hann fyrir að hafa haft rangt við. Að hans mati var það nefnilega ekki hönd Maradona sem bar ábyrgð á markinu, heldur „hönd guðs“. Þessi réttlæting vakti geysisterk við- brögð. Margir reiddust og veltu fyrir sér hvort maðurinn væri orðinn ruglaður, slík þótti fásinnan. Aðrir gerðu sér grein fyrir því að með svari sínu var Maradona í raun að gefa gagnrýnendum sínum, þar á meðal allri ensku þjóðinni, risastórt fokkjú-merki. Diego var alveg sama. Hann vissi sem var að honum yrði seint fyrirgefinn óheiðarleikinn, og ekki til neins að reyna vitrænt yfirklór. Best væri að segja bara eitthvað nógu fjarstæðukennt og leyfa svo pakkinu að velta vöngum. Forsætisráðherra Íslands var á svipuðum nótum í vikunni þegar hann bryddaði upp á þeirri súrrealísku afsökun að „glapræði væri að stofna til kosninga um hávetur“. Einu gildir hvort fólk er hlynnt kosningum eður ei, þessi árstíðarpæling Geirs Haarde hlýtur að vera sú allra fríkaðasta sem heyrst hefur lengi. Ekki förum við enn ríðandi á kjörstað. Tækninni hefur fleygt fram. Það skiptir ekki nokkru einasta máli hvort kosið er um sumar, haust, vetur eða vor. Það veit framlínuparið skeinuhætta Haarde og Maradona. Skeinuhætt framlínupar NOKKUR ORÐ Kjartan Guðmundsson Vi nn in ga r v er ða a fh en di r h já E LK O L in du m – S kó ga rli nd 2 . M eð þ ví a ð ta ka þ át t e rt u ko m in n í S M S kl úb b. 1 49 k r/ sk ey tið . FRUMSÝND 28. NÓVEMBER SÝND MEÐÍSLENSKU OGENSKU TALI! Auglýsingasími – Mest lesið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.