Tíminn - 13.02.1982, Page 1

Tíminn - 13.02.1982, Page 1
■ Vatnsmagn haföi ekki mikiö aukist i Skeiöarárhlaupi þegar viö ræddum viö Kagnar Stefánsson bónda i Skaftafelli í gær. Taldi Ragn- ar aö ef til vill væri hlaupiö búiö aö ná hámarki og tæki aö réna hvaö úr hverju en tók þó fram aö erl'itt væri aö gera einhverjar spár um þetta, þar sem enn er verulegt umframvatn til staöar i Grimsvötnum. (Mynd: Tómas Helgason). Frá einni hlíd - fois. 6-7 Kvik. mynda. hornið: ólíkar Hálfrar aldar afmæli FIB - Sjá opnu Blað 1 Verð 8 kr. Helgin 12.-13. febrúar 1983 34. tölublað — 66. árg. Skólastjóri Verslunarskólans bannar nemendum skemmtanahald á stöðum „sem Ólafur Laufdal á eða rekur”: „SÉ EKKIANNAÐ FÆRF’ — segir Þorvardur Elíasson. „Skólastjórirm var ekki alsgáður’% segir Ólafur Laufdal ■ „Mér fannst takast svo illa til með þessa skemmtun og ólafur Lufdal taka þaö illa i að koma þessu til betri vegar, þegar ég talaöi við hann, aö ég sé ekki annað fært en hafa þetta svona,” sagði Þorvaröur Eliasson, skóla- stjóri Verzlunarskóla tslands, þcgar blaðamaður Timans spuröi hann hvernig á þeirri ákvöröun hans stæöi aö heimila ekki fleiri skcmmtanir skólans á Broadway eöa á öðrum skemmtistöðum sem Ólafur Laufdal á eöa rekur, nema fyrir liggi skriflegur samningur á milli nemenda og Ólafs, um það hvernig framkvæmd dansleiks og dyravörslu veröi hagað. Timinn sneri sér til Ólaís Laui'- dals vegna þessa máls og sagöi hann m.a.: „Skólastjóra Verzl- unarskólans er á engan hátt heimilt að stöðva vinleil á nem- endum... Auk þess vil ég taka það fram að umræddur skólastjóri var ekki alsgáöur þegar hann kom á minn l'und hér i Broadway, og fór þess á leit viö mig að ég léti l'lýta vinleitinni eða stööva hana algjörlega. Slika lramkomu tel ég engan veginn til íyrirmyndar i'yrir skólastjóra skóla, sem er halda vinlausa skemmtun." —AB Sjá nánar bls. 3 stjóri bls. 2 Fjör á Fiskilæk — bls. 15 Verkfall gæslumanna á Kleppi og Kópavogshæli: „REYNT AÐ FLYTA FYRIR ÚTSKRIFTUM SIÚKUNGA — segir Lárus Helgason, yfirlæknir ■ „Það er ekki vandræða- ástand i bili og okkur hefur tekist að komast hjá þvi að loka neinum deildum. En á hinn bóg- inn er reynt að flýta fyrir út- skriftum sjúklinga”, svaraði Lárus Helgason, yfirlæknir Kleppsspitalans er Timinn spurði hann i gær hvort til vand- ræðaástand hafi komið i kjölfar þess að fjöldi af gæsluíólkinu gekk út af spitalanum. HEI Eyjólfur Melsted, aðstoðar- forstöðumaöur á Kópavogshæli kvað þar alls ekki rikja neitt neyðarástand, en þaö segði sig sjálft að meiri vinna legðist á það starfsfólk sem eftir er þegar töluverður hluti af föstu starfs- liöi gengur af starfsliðinu. Eyjólfur sagði þó nokkra þeirra nú komna til starfa á ný og vonast sé til að enn fleiri taki upp störf að nýju á sinum vökt- um nú um helgina.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.