Tíminn - 13.02.1982, Page 13

Tíminn - 13.02.1982, Page 13
Laugardagur 13. febrúar 1982. ■ Sunnudaginn 14. febrúar efnir Kammersveit Reykjavíkur til tón- ieika, sem helgaðir eru tónskáidinu Igor Stravinsky. A þessu ári eru liðin hundrað ár frá fæðingu hans. A tónleikunum verður flutt úrval kammerverka Stravinsky, allt frá einsöngs- og einleiksverkum upp I verk fyrir kammerhljómsveit, Dumbarton Oaks. öil verkin að einu undanskiidu heyrast nú i fyrsta sinn á tónleikum i Reykjavlk. A tón- leikunum koma fram 20 hljóðfæraleikarar og söngkonurnar Sigrún Gestsdóttir og Rut Magnússon. Stjórnandi á tónleikunum verður bandariski fiðluleikarinn og stjórnandinn Paul Zukofsky. Tónleikarnir verða haldnir i Gamia biói og hefjast kl. 16. Miðasaia verður I Gamla biói frá kl. 14. ■ Nýlega kom út fjóröa tölublaö Kvikmyndablaösins. Sú breyting hefur átt sér staö á útgáfu blaös- ins aö hér eftir kemur það út árs- fjórðungslega. Næsta blaö mun þvi koma út i vor. Meðal efnis i fjórða tölublaöi er grein eftir Kristinu Jóhannesdóttur um kon- ur og kvikmyndir. Þetta er ýtar- legasta grein um þetta efni sem birst hefur á prenti hér á landi. Erlendur Sveinsson heldur áfram að rita íslenska kvikmyndasögu og fjallar um fyrstu kvikmynda- sýningar á tslandi. Hilmar Odds- son á viötal viö Vadim Glowna sem er þýskur leikstjóri. Mynd hans Desperado City hefur vakið mikla athygli og var hún ein af myndum kvikmyndahátiðar L.H. Friðrik Þór Friöriksson spjallar viö Agúst Guömundsson um Út- lagann og feril Agústs á kvik- myndasviöinu. Siguröur Jón Ólafsson ritar grein sem nefnist „Verður kvikmyndagerö sjón- varpsins lögð niöur” og fjallar hún um þær hræringar sem nú eiga sér staö i sjónvarpinu. Þá er viötal viö R.W. Fassbinder sem tekið var fyrir franska útvarpiö. Þetta er opinskátt viötal sem varpar nýju ljósi á mörg verka þessa virta leikstjóra. Þá er kynning á þeim islensku kvik- myndum sem nú eru á vinnslu- stigi og myndir birtar með. Aö lokum er fjallaö um kvikmyndir sem eru á leið I kvikmyndahúsin hér I borg. Blaöiö er nú 52 sföur og prýtt fjölda mynda. Ritstjóri er Friörik Þór Friöriksson. gengi fslensku krónunnar G ngisskráning u. febrúar 01 — BandarikjadoUar........... 02 — Sterlingspund............. 03 — Kanadadollar.............. 04 — Ilönsk króna.............. 05 — Norsk króna............... 06 — Sænsk króna............... 07 — Finnsktmark .............. 08 — Franskur franki........... 09— Belgiskur franki........... 10 — Svissneskur franki........ 11 — Hollensk florina.......... 12 — Vesturþýzkt mark.......... 13 — ítölsk lira .............. 14 — Austurriskur sch.......... 15— Portúg. Escudo............. 16 — Spánsku peseti ........... 17 — Japanskt yen.............. 18 — Irskt pund................ 20 — SDR. (Sérstök dráttarréttindi KAUP SALA 9.554 9.582 17.699 17.751 7.882 7.905 1.2352 1.2388 1.6022 1.6069 1.6604 1.6653 2.1233 2.1296 1.5943 1.5989 0.2375 0.2382 5.0424 5.0571 3.6881 3.6989 4.0474 4.0593 0.00757 0.00759 0.5771 0.5788 0.1389 0.1393 0.0958 0.0961 0.04055 0.04067 14.257 14.299 10.8254 10.8572 bókasöfn AOALSAFN — utlánsdeild, Þingholts stræti 29a, simi 27155. Opið mánud. föstud. ki. 9-21, einnig á laugard. sept. april kl. 13 16 AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing holtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 1319. Lokaó um helgar i maí, júni og ágúst. Lokað júli mánuð vegna sumarleyfa. SERuTLAN — afgreiðsla i Þingholts- stræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn unum. SoLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. föstud. kl. 9- 21, einnig á laugard. sept. april kl. 13-16 BOKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780 Simatimi: mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bokum fyrir fatlaða og aldraða HLJoOBOKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud. föstud. kl. 10- 16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjón skerta. HOFSVALLASAFN — Hof svallagötu 16, simi 27640. Opið mánud. föstud. kl. 16-19. Lokað i júlimdnuði vegna sumarleyfa. BuSTAOASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud. föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept. april. kl. 13 16 BoKABiLAR — Bækistöð i Bústaða safni, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kopavogur og Seltjarnarnes- simi 18230, Hafnar fjördur, sími 51336, Akureyri simi 11414. Keflavík simi 2039, Vestmanna eyjai simi 1321. Hitaveitubi lanir: Reykjavík, Kópa vogur og Haf narf jördur, sími 25520- Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575- Akureyri simi 11414. Kefla vik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vest mannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafn arf jörður simi 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynn ist i 05. Bilanavakt borgarastofnana : Simi 2731 1. Svarar alla virka daga f ra kl. 17 siðdegis til kl. 8 ardegis og á helgidög um er svarað allan sólarhringinn. Tekíð er við ti Ikynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbuar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana^. sundstadir Reykjavik: Sundhöllin, Laugardals 'augin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar fra kl.7.20 20.30. (Sundhöllin þo lokuð a milli kl.13 15.45). Laugardaga kl.7.20 1 7.30. Sunnudaga kl.8 17.30. Kvennatimar i Sundhöllinni á fimmtu dagskvöldum kl. 21 22. Gufuböð i Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug i sima 15004, i Laugardalslaug i sima 34039. Kopavogur Sundlaugin er opin virka daga k 1.7 9 og 14.30 ti I 20, a laugardög um kI 8 19 og a sunnudogum k1.9 13. Miðasolu lykur klst fyrir lokun. Kvennatimar þriðjud. og miðvikud Hafnarfjörður Sundhollin er opin a virkumdögum 7 8.30 og k 1.17.15 19.15 a Iaugardögum9 16.15og a sunnudogum 9 12 Varmarlaug i Mosfellssveit er opin manudaga til föstudaga kI 7 8 og kl.17 18.30. Kvennatimi a fimmtud 19 21. Laugardaga opið k1.14 17.30 sunnu daga kl.10 12. ^Sundlaug Breiðholts er opin alla virka Ldaga frá kl. 7.20-8.30 og 17.00-20.30. jSunnudaga kl. 8.00-13.30. áætlun Fra Akranesi Kl 8.30 — 11.30 — 14.30 — 17.30 I april og oktober verða kvöldferðir á sunnudögum. — l mai, juni og septerti ber verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. — i juli og ágúst verða kvöldferðir alla daga, nema laugardaga. Kvöldferðir eru fra Akranesi kl.20,30 og fra Reykjavik k1.22.00 Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif stofan Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Rvik simi 16050. Simsvari i Rvík simi 16420 akraborgar Fra Reykjavik Kl.10.00 13.00 16.00 19.00 13 útvarp «= jónvarp útvarp Laugardagur 13. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn 7.20 Leikfimi 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Gunnar Haukur Ingimundarson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbi. (útdr). Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúkiinga. Asa Finnsdóttir kynnir (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Barnaleikrit: ..Emil og leynilögregluliðið" eftir Erich Kastner og Jörund Mannsaker. Þýðandi: Hulda Valtýsdóttir. Leik- stjóri: Jón Sigurbjörnsson. Leikendur: Jóhann Pálsson, Valdimar Lárusson, Árni Tryggvason, Bessi Bjarna- son, Margrét Magnúsdóttir, Róbert Arnfinnsson, Karl Guðmundsson, Áróra Hall- dórsdóttir, Nina Sveins- dóttir og Guðmundur Páls- son. (Aður á dagskrá 1961) 12.00 Dagskrá . Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.35 íþróttaþáttur. Umsjón: Hermann Gunnarsson. 13.50 Laugardags- syrpa.— Þorgeir Ástvalds- son og Páll Þorsteinsson. 15.40 islenskl mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bókahornið. Stjórnandi: Sigriður Eyþórsdóttir. Efni m.a.: Sif Gunnarsdóttir fjallar um bók sem hún hefur nýlega lesið og flytur einnig kafla úr henni. Spjallað verður um þorr- ann. 17.00 Siðdegistónleikar: Frá tónlcikum Kammermúsik- klúhbsins að Kjarvals- stöðum 6. april i fyrra. 18.00 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Bvlting i kvnferðis- málum — veruleiki eða hlekking? Umsjón: Stefán Jökulsson. Fyrri þáttur. 20.00 óperettutónlist. Austur- rfskir og þýskir listamenn flytja. 20.30 Nóvember '21. Annar þáttur Péturs Péturssonar: Nathan Friedman i Reykja- vik. — Leikið á lófum. 21.15 H ljóm plöt urabb. Þor- steins Hannessonar. 22.00 Itshak Perlman. André Previn o.fl. leika létta tón- Kst. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (6). 22.40 ..Norður yfir Vatna- jökul" eftir William I.ord Watts.Jón Eyþórsson þýddi. Ari Trausti Guðmundsson les (9). 23.05 Töfrandi tónar.Jón Grön- dal kynnir söngvara stóru hl jómsveitanna 1945— 60 — Kvikmyndastjörnur bregða á leik. 23.50 Danslög 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp I.augardagur 13. febrúar 16.30 íþróttir Umsjón : Bjarni Felixson. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi Tólfti þáttur. Spænskur teiknimyndaflokkur. Þýð- andi: Sonja Diego. 18.55 Enska knattspvrnan Umsjón: Bjarni Felixson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 F’réttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 X. Reykjavikurskákmót- ið Skákskýringarþáttur. 20.50 Shellev Fimmti þáttur. Breskur gamanmynda- flokkur. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 21.15 Möm m udrengurinn (You’re a Big Boy Now) Bandarisk biómynd frá 1967. Leikstjóri: Francis Ford Coppola. Aðalhlut- verk : Peter Kastner, Eliza- beth Hartman, Geraldine Page og Julie Harris. Myndin segir frá ungum manni.sem býr i New York. Faðir hans ákveður, að nú sé kominn timi til þess að pilturinn læri að lifa lifinu upp á eigin spýtur, og lætur hann flytja að heiman. En frelsið er ekki einber dans á rósum. Þýðandi: Krist- mann Eiðsson. 22.50 Nótt veiði m annsi ns. Endursýning (The Night of the Hunter) Bandarisk bió- mynd frá árinu 1955, byggð a sögu eftir Davis Grubb. Leikstjóri: Charles Laught- on. Aðalhlutverk: Robert Mitchum, Shelley Winters og Lillian Gish. Sagan hefst á þvi, að maður nokkur ræn- ir banka og felur ránsfeng- inn i brúðu dóttur sinnar. Hann er tekinn höndum og liflátinn fyrir ránið. En klefafélagi hans ákveður að komast yfir féð og svifst einskis til að ná þvi mark- miði. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. Myndinerekki við hæfi barna Mynd þessi var áður sýnd i Sjónvarpinu 13. febrúar 1974. 00.20 Dagskrárlok Sunnudagur 14. febrúar 16.00 Sunnudagshugvekja As- geir B.Ellertsson, yfirlækn- ir, flytur. 16.10 Húsið á sléttunni Sext- ándi þáttur. Vertu vinur minnÞýðandi: Óskar Ingi- marsson. 17.00 óeirðir Annar þáttur. Uppreisn 1 þessum þætti er litiö á sagnfræðilegar for- sendur og atburði er urðu til þess, að Irland skiptist uppi Irska lýðveldið sem er sjálf- stættriki.og Norður-trland, sem er hluti Bretlands. Þýð- andi Bogi Arnar Finnboga- son. Þulur: Sigvaldi Július- son. 18.00 Stundin okkar I þessum þætti verður brugðið upp bæði nýjum og gömlum leiknum þáttum, sem ungt skólafólk flytur. Þórður verður á staönum. Umsjón- armaður er Bryndis Schram. Stjórn upptöku: Elin Þóra Friðfinnsdóttir. 18.50 Hlé 19.45 F'réttaágrip á táknmáli. 20.00 F’réttir og veður 20.25 Auglysingar og dagskrá 20.35 X. Reykjavikurskákmót- ið Skakskýringarþáttur. 20.50 Sjónvarp næstu viku Umsjón: Magnús Bjarn- freðsson. 21.05 Flldsm iðurinn tslensk kvi!;mynd, sem Friðrik Þór Friðriksson hefur gert um eldsmiðinn Sigurð Filippus- son. Sigurður er einbúi á áttræðisaldri og býr á Hóla- brekku 2 á Mýrum við Hornafjörð. Hann stundar járnsmiðar og aðalsmiða- efnið er gamlar bilfjaðrir. Meðal smiðisgripanna er vindrafstöð, sem sér honum fyrir rafmagni, girahjól, sem hann smiðaði upp úr mótorhjöli, auk margs kon- ar tegunda af klippum og töngum. Höfundur: Friðrik Þór Friðriksson. Kvik- myndun: Ari Kristinsson. Hljóð: Jón Karl Helgason. Framleiðandi: Hugrenn- ingur sf. 21.40 F’ortunata og Jacinta F’jórði þáttur. Spænskur framhaldsmyndaflokkur byggöur á samnnefndri sögu eftir Benito Peréz Galdós.Þýðandi: Sonja Di- ego. 22.40 Tónlistin Sjöundi þáttur. Hið þekkta og hið óþekkta Framhaldsþættir um tón- listina í fylgd Yehudi Menu- hins. Þýðandi og þulur: Jón Þórarinsson. 23.30 Dagskrárlok

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.