Tíminn - 16.02.1982, Blaðsíða 10

Tíminn - 16.02.1982, Blaðsíða 10
fmmm Þriöjudagur 16. febrúar 1982 10 (|) Útboð Tilboö óskast I eftirfarandi fyrir Malbikunarstöö Reykja- vikurborgar. ' a) 9200-12000 tonn af asfalti og flutning á þvi b) 140-200 tonn af bindiefni fyrir asfalt (asphalt Emulsion) Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frikirkjuvegi 3 Reykjavik. Tilboðin veröa opnuð á sama stað miðviku- daginn 17. mars n.k. kl. 11 fh.__________ INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR Fnkirkjuvegi 3 — Sími 2S800 Áhaldavörður Rafmagnsveitur rikisins óska eftir starfs- manni til að annast vörslu og viðhald verkfæra og áhalda i birgðastöð að Súða- vegi 2, Reykjavik. Leitað er eftir traustum manni með hald- góða þekkingu á handverkfærum og áhöldum til notkunar við raflinubyggingar og rekstur á rafveitukerfum. Starfið krefst ábyrgðar, sjálfstæðrar ákvörðunartöku og góðra samskipta við marga aðila. Nánari upplýsingar um starfið veitir rekstrarstjóri og deildartæknifræðingur Birgðadeildar. Skriflegar umsóknir sendist starfsmanna- stjóra fyrir 1. mars f982. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 118, Reykjavik. Iðnskólinn í Reykjavík Upprifjunarnámskeið hefjast mánudag- inn 1. mars. Upplýsingar og innritun i skrifstofu skólans Iðnskólinn i Reykjavik Jörð til sölu Jörðin Höskuldsstaðir Breiðdal Suður- Múlasýslu er til sölu frá næstu fardögum. Upplýsingar i sima 97-5688 á kvöldin og um helgar. Góð sauðfjárjörð óskast til kaups Aðeins jörð með mikla ræktunarmögu- leika. Hugsanleg skipti á húseign á Akur- eyri. Tilboð sendist Auglýsingadeild Timans merkt 1765. DALTON sauöfjármerki I Bændur athugið: Nú eru síðustu forvöð að panta Dalton sauðfjármerkin fyrir vorið. • Auðveld isetning með sérstakri töng • Litir skv. reglum um sauðfjárveikivarnir • Merking: raðnúmer annars vegar; bæjar- númer, sýslubókstafur og hreppsnúmer hins vegar. D PÓR F ÁRMIJLA11 Vörn gegn kulda Kuldagallinn frá Finnlandi Hlýr - sterkur - loðfóðraður HEILDSÖLUBIRGÐIR JOPCO hf. Vatnagöröum 14 Símar 39130 - 39140 V Heildsala Smásala SALOMOIUi Öryggisins vegna Bændur - Hestamenn Framleiði: Heyvagna — Gripavagna Jeppakerrur — Fólksbilakerrur Geri upp gamla vagna Allir vagnar á fjöðrum. Hafið samband sem fyrst og tryggið ykkur vagn fyrir vorið. Upplýsingar i sima 99-6367 eða Klængsseli, Gaulverjabæ.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.