Tíminn - 16.02.1982, Blaðsíða 15

Tíminn - 16.02.1982, Blaðsíða 15
Þriöjudagur 16. febrúar 1982 15 Enska knattspyrnan: Stórlidin Ipswich og Liverpool töpuðu — og eru þar með úr leik í bikarkeppninni — Aðeins þrjú 1. deildarfélög í 8-liða úrslitum bikarsins ■ Falco skoraöi sigurmark Tottenham.... ■ Aöeins þrjú 1. deildarfélög komusl áfram í átta liða úrslitin i enska bikarnum eftir aö fimmta umferðin var leikin á laugardaginn. Þessi þrjú félög eru Tottenham, Coventry og W.B.A., fimm 2. deildarfélög eru f átta liöa úrslitunum. Stórliöin Liverpool og Ipswich voru tekin i karphúsið er þau mættu andstæöingum sínum i fimmtu umferðinni á laugar- daginn. Liverpool sótti Chelsea heim og mátti þola 2-0 tap og voru sendir öfugir heim. Ipswich gerði heldur ekki garðinn fræg- an er þeir sóttu Shrewsbury heim sem er frekar neöarlega i 2. deild, þeir gerðu þó mun betur en Liverpool gátu potað inn einu marki hjá heimaliðinu en það dugði ekki þvi Shrewsbury sigr- aði 2-1. Úrslitin i fimmtu umferð bikarsins urðu þessi: Chelsea-Liverpool 2-0 Coventry-Oxford 4-0 C. Palace-Orient 0-0 Leicester-Watíord 2-0 QPR-Grimsby 3-1 Shrewsbury-Ipswich 2-1 Tottenham-Aston Villa 1-0 WBA-Norwich 1-0 Ekki voru liðnar nema átta minútur af leik Chelsea og Liverpool er heimaliðinu tókst að skora hjá meisturum Liver- pool, það var Peter Rhodes Brown sem skoraöi markið eftir mistök Terry McDermott sem missti boltann frá sér klaufa- lega og Brown brunaði upp og skoraði. Chelsea var betri aðil- inn i fyrri hálfleik en tókst samt ekki að bæta við íleiri mörkum. 1 seinni hálfleik réttu leikmenn Liverpool úr kútnum, sóttu þá stift á mark Chelsea, en vörn þeirra var þétt íyrir. Það kom þvi eins og köid vatnsgusa framan i áhangendur Liverpool Úrslit 1. deild Arsenal-NottsCounty 1-0 Everton-Stoke 0-0 Man. City-Brighton 4-0 Middlesbro-Swansea 1-1 Southampton-Nott. Kor 2-0 West Ham-Birmingham 2-2 Wolves-Man. Utd. 0-1 2. deild Derby-Charlton l-l Newcastle-Cardifl' 2-1 Rotherham-Cambridge 1-0 Wrexham-Sheff. Wed. 0-1 1. deild South.ton ..25 14 5 6 45:32 47 Manch.Utd. 24 13 6 5 38:19 45 Manch.C. .. 25 12 6 7 40:28 42 Arsenal .. . .23 12 5 6 21:16 41 Swansea ... 24 12 4 8 35:34 40 Liverpool ..22 11 6 5 40:20 39 Ipswich .... 20 12 2 6 36:30 38 Brighton.. .24 9 19 5 29:24 37 Tottenham . 20 11 3 6 34:21 36 Everton.... 25 9 8 8 34:31 35 NottmFor. .23 9 6 8 26:30 33 -West Ham. .23 7 10 6 40:33 31 Stoke 25 8 5 12 28:34 29 W.B.A 20 7 6 7 26:23 27 A.Villa 24 6 8 10 26:32 26 Notts.Co... .23 7 5 11 30:38 26 Coventry... 24 6 6 12 3:30 24 Leeds 21 6 6 9 20:33 24 Birm.ham.. 22 4 9 9 33:37 21 Wolves.....24 5 4 15 15:40 19 Sunderland.23 4 6 13 17:36 18 Midd.boro. .22 2 8 12 17:33 14 er Colin Lee skoraöi er átta min voru til leiksloka. Ipswich slegið út Það er ekki nóg að eiga elleíu góða leikmenn, heldur þarf einnig aö flikka upp á vara- mannabekkinn, en það hefur háð Ipswich að þeir eiga enga stórleikmenn til aö fylla upp er meiðsli fara að hrjá einhverja úr upprunalegu liöinu. Þetta hefur nú komið Ipswich i koll undanfarið og ekki bætti úr skák á laugardaginn er þeir voru slegnir úr bikarnum af Shrews- bury 2. deildarliði. Steve Cross skoraði íyrir heimaliðið strax á 14. min og tiu min siðar bætti Jake King öðru marki viö. Heimaliðiö heföi get- að bætt við fleiri mörkum, vörn Ipswich likari flóðgáttum. Varamaöurinn Suður-Alrikubú- inn Mich Dávray sem kom inn á i seinni hálfleik minnkaöi mun- inn fyrir Ipswich en þrátt íyrir mikinn sóknarþunga i loka- kaflanum þá tókst heimaliðinu að halda fengnum hlut. Falco hetja Tottenham Mark Falco var hetja Lundúnaliðsins Tottenham er þeir l'engu meistarana sjálfa Aston Villa i heimsókn, Falco skoraði sigurmarkið með skalla á 32. min leiksins. Leikmenn Villa sem fyrir nokkrum dögum voru niðurdregnir vegna al'- sagnar Saunders framkvæmda- stjóra virtust heldur betur hal'a þerrað tárin þvi þeir sýndu sinn besta leik á keppnistimabilinu. Coventry 1. deildarliðið átti ekki i miklum erfiðleikum með 3. deildarlið Oxford er þau léku i bikarnum. Leikmenn Oxiörd böröust þó vel langt lram i l'yrri hálfleik er Gary Thompson skoraði á siðustu sek. fyrri hálf- leiks. Eitthvað hafa leikmenn Oxford veriö svæfðir i hálfleik þvi er fimm min. voru liönar af seinni hálfleik var staöan orðin 3-0 fyrir Coventry. Eítir það var aldrei að úrslitum að spyrja, ■ „Dýrlingarnir'' eru enn á toppi 1. deildar, en á laugardag- inn sigruðu þeir Nottingham Forest 2-0. Manchester liöin United og City eru ekki langt undan, United tveimur stigum á eftir Southampton og City þremur stigum á eitir United, en öll þessi télög unnu sina leiki á laugardaginn. Kevin Keegan kom Dýrling- unum á bragöið i leiknum gegn Forest og hefur kappinn þá skorað 21 mark á þessu keppnis- timabili. Mike Channon bætti marki við fyrir Southampton og þau hefðu getað orðið íleiri i leiknum, yfirburöir Southamp- ton þó nokkrir. Þeir Trevor Francis og Kevin Reeves gálu City fljúgandi start er þeir skoruðu i fyrri hálfleik i leiknum gegn Brighton. Bobby McDonald bætti þvi þriöja viö á Tompson bætti viö einu marki og Hately skoraöi tvö slykki. Tap hjá Watíord Leikmenn Watlörd hafa ef- laust taliöþaöauöveldan bí’.a aö kyngjaerþeir áttuaðleika gegn Leicester i bikarnum, eltir að hafa veriö búnir aö slá út tvö 61. min og Gary Stevens varö lyrir þeirri óskemmtilegu reynslu aö skora sjálfsmark og gera sigur City enn stærri. Birtles skoraði fyrir United Garry Birtles hélt United áfram i baráttunni á toppi 1. deildar er hann skoraöi sigur- markið i viöureigninni gegn Wolves. Úlfarnir voru ekkert hressir með þetta íramtak Birtles þvi við tapiö þá sökk Wölves enn dýpra i botnbarátt- una, þetta stórskemmtilega lið hér á árum áður má nú muna sinn íifil fegurri. Raphael Meade var hetja Arsenal i viöureigninni við Notts County. Meade sem kom inn á i seinni hálíleik skoraöi sigurmarkiö átta min fyrir stórlið úr 1. deild. Jalnræöi var i l'yrri hálfleik en i seinni hálfleik l'ór bitinn aö slanda i þeim og honum var ekki þokaö og Leicester þrumaöi inn tveimur mörkum og Wallörd kvaddi bikarinn að þessu sinni. Þaö voru þeir Allan Young og John O’Neill sem skoruöu mörk Lei- cester. leikslok i jafnteflisleik, snjall varamaður þar á leröinni. Ray Kennedy skoraöi sitt fyrsta mark lyrir „svanina” er þeir sóttu Middlesboro heim, en það dugöi samt ekki til sigurs i leiknum. Tony McAndrew jalnaöi lyrir „Boro” úr vitaspyrnu. Ray Steward bjargaöi öðru stiginu íyrir West Ham er hann skoraöi úr vitaspyrnu á siðustu minútunni i leiknum gegn Birm- ingham. Neil Whatmore skoraði fyrst íyrir Birmingham en Neil Orr jafnaði metin fyrir West Ham. Þjóðverjinn Tony van Nierlo kom Birmingham aftur yfir og Steward jafnaöi siðan úr vitaspyrnunni eins og áður sagði. Everton og Stoke geröu markalaust jafntefli er liöin mættust á heimavelli Everton. röp —. Varnarleikurinn sat i fyrir- rúmi er Crystal Falace og Ori- ent átlust við, stjarna leiksins var markvöröur Falace Faul Barron sem hvaö eftir annað varöi slórkosllega. Leiknum lauk meö markalausu jaíntefli og þurfa liðin aö eigast viö að nýju. Q.F.R. sigruöu Grimsby örugglega 3-1 komust i 2-0 i lyrri hálfleik meö mörkum Simon Stainrod og Mick Allen. Ernie Howe bætti þvi þriðja viö i upp- hali seinni hálfleiks og Kevin Moore lagaöi stöðuna tyrir Grimsby áður en ylir lauk. Albion lenti i basli með Nor- wich en tókst þó aö knýja fram 1-0 sigur áöur en ylir lauk, með mark frá Cyrille Regis. röp—. 2. deild Luton 22 15 4 3 39:24 49 Watford.... 24 13 6 5 40:26 45 Oldham .... 26 11 9 6 36:28 42 Sheff.Wed.. 24 12 5 7 34:33 41 Blackburn . • 26 10 9 7 30:24 39 Bar-nsley... 24 11 5 8 36:24 38 Q.P.R 24 11 5 8 29:21 38 Newcastle . 23 11 3 9 32:24 36 Chelsea . ..7 23 10 6 7 33:32 36 Charlton . .. 27 9 9 9 36:38 36 Rotherham 24 10 3 11 33:34 33 N orw ic h ... 24 9 4 11 31:35 31 Cambridge. 24 9 3 12 27:30 30 Leicester .. 21 7 8 6 28:23 29 Derby Co... .25 8 5 12 33:45 29 Orient 24 8 4 12 21:29 28 Shrewsbury 21 7 5 9 22:30 26 Cr.Palace.. 21 7 4 10 16:18 25 Bolton 24 7 4 13 22:35 25 Cardiff-. .. .. 23 7 3 13 24: 35 24 Wrexham .. 22 5 4 13 21:33 19 Grimsby ... 20 4 6 10 22:35 18 T?Dýrlingarnir,T eru enn efstir — í 1. deild eftir sigurinn yfir Forest

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.