Tíminn - 16.02.1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 16.02.1982, Blaðsíða 19
Þriöjudagur 16. febrúar 1982 krossgátan 19 myndasögur Lá rétt 1) Héraðiö. 6) Hátiö. 8) Arinn. 9) Hlemmur. 10) 54. 11) Vonarbæn. 12) Flauta. 13) öskur. 15) Sefar. Lóörétt 2) Tottar. 3) Reiði. 4) Harö- skeytta. 5) Bræla. 7) Mas. 14) Kyrrö. Ráöning á gátu No. 3778. Lárétt 1) Snúin. 6)Iön.8)Sög.9) Nót. 10) Eva. 11) Kór. 12) Niu. 13) Inu. 15) Gamma. Lóörétt 2) Nigeria. 3) Úö. 4) Innanum. 5) Asakar. 7) Staup. 14) NM. bridge Um siðustu helgi hélt norska bridgesambandið uppá 50 ára af- mæli sitt. í þvi tilefni var haldinn tvimenningur þar sem Norður- löndunum var boðið til þátttöku. Danir komust ekki til leiks, þar sem Danmerkurmótiö fór fram á samá tima,en þráttfyrir það var mótið geysisterkt. Frá Islandi fóru 4 pör: Guðmundur Sv. Her- mannsson og Jakob R. Möller, Guðmundur Páll Arnarson og Þórarinn Sigþórsson, Jón Baldursson og Valur Sigurðsson og Sigurður Sverrisson og Þor- geir Eyjólfsson. Úrslitin á mótinu uröu þau að Per Breck og Reidar Lien frá Noregi unnu með yfirburðum. Einnig var reiknuð Ut lands- keppni þar sem árangur 4 hæstu para frá hverju landi var lagður saman og þar unnu Sviar, þá komu Norömenn, siðan ísland og loks Finnar. Freck og Lien eru mjög öflugt tvimenningspar, eins og Is- lendingar muna sjálfsagt eftir siðan þeir spiluöu hér i' stórmóti BR 1979. Hér er eitt spil frá mót- inu: Norður S. A95 H.K109 T. A10872 L. 73 V/Allir Vestur Austur S. 63 S.KG1087 H. AG72 H.D53 T. K543 T.G L. AD4 Suður S. D42 . H.864 T. D96 L. K1095 L. G862 Breck og Lien sátu i' AV og Guð- mundur og Jakob i' NS. Vestur Noröur Austur Suður lGr pass 2S pass pass 3T pass pass dobl 1 grand sýndi 11- 14 p og 2 spað- ar báðu vestur um að passa. Jakob vildi ekki gefast upp, suður gat átt meira af spilum og betri samlegu og þó svo væri ekki var kannski hægt að ýta AV i 3 spaða. En Breck lét ekki gabbast og doblaði. Þrátt fyrir óhagstæða legu fór Jakob aðeins 1 niður og i sjálfu sér mælir það með sögn hans. Og allar aðrar sagnir en doblið sem Breck gaf hefði gefið AV vonda skor. En i þetta sinn fengu þeir 200 og 29 stig af 30 mögulegum fyrir spilið. með morgunkaffinu MM 'M.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.