Tíminn - 24.02.1982, Page 1

Tíminn - 24.02.1982, Page 1
..Beittur smánaraóferðum ’ sja grem um Fríhafnarmalió bls TRAUST ÖG FJÖLBREYTT FRÉTTABLAÐ! Miðvikudagur 24. febrúar 1982 43. tbl. 66 árg. Alusuisse fór fram á að viðræður yrðu á Mhlutlausri grund”: NÆSTI FUNDUR VERÐ- UR f KAUPMANNAHÖFN — búist við að gömlu deilumálin verði sett í gerðardóm ■ „bað hefur ekki veriö ákveöiö hverjir taka þátt i viö- ræöunum i Kaupmannahöfn viö fulltrúa Alusuisse fyrir tslands hönd”, sagöi Vilhjálmur LUÖ- viksson, fo’maöur islensku viö- ræöunefndarinnar i álviöræöun-' um, þegar blaöamaöur Timans spuröi hann út i næstu viöræöur á milli Islenskra aöila og Alusuisse, sem fara fram i Kaupmannahöfn 3. mars nk. ,,Fundur þessi fer fram i Kaupmannahöfn til þess aö aöil- ar geti mæst á hlutlausri grund”, svaraöi Vilhjálmur, Lyfjaþjófurinn úrskurdaður í gæslu- varðhald ■ Maöurinn, sem rannsóknar- lögreglan I Keflavik handtók á föstudaginn fyrir aö skera I sundur gúmbjörgunarbáta og stela úr þeim lyfjum, var úr- skuröaöur i' allt aö sjö daga gæsluvarðhald hjá fikniefna- dómstólnum i Reykjavik i gær. Aö sögn Gisla Björnssonar yfirmanns fikniefnadeildarinn- ar i Reykjavik, er maöurinn grunaöur um aö vera viöriðinn dreifingu og innflutning á kannabisefnum. —Sjó Fimm innbrot í Reykjavík ■ Fimm innbrot voru kærö til rannsöknarlögreglu rikisins i gærmorgun. Farlö var I Kaffi- vagninn á Grandagaröi, þaöan höföu þjófar á brott með sér skiptimyntog talsvertaf tóbaki. Bakarlið I Austurveri fékk inn- brotsþjófa I heimsókn og stálu þeir 3500 krónum auk þess sem þeir rótuöu talsvert i þeim vör- um sem þar voru. Brotist var inn iendurskoöunarskrifstofuna Seif viö Grandagarö 11 þaöan var stoliösjónauka.Þá var fariö iBifreiöar og landbúnaöarvélar viö Suöurlandsbraut 14 og stoliö kindabyssu. Siöan var fariö I sælgætisverslunina viö Grensásveg 50 og stoliö þúsund krónum og milli fjörutiu og fimmti'u vindlingalengjum. —Sjó þegar hann var að þvi spuröur hvers vegna fundurinn heföi veriö ákveöinn i Kaupmanna- höfn en samkvæmt heimildum Timans þá mun Vilhjálmur hafa ákveöið upp á eigin spýtur aö veröa viö þeirri ósk Alusuisse aö halda fundinn I Kaupmannahöfn en sú ákvöröun mun hafa valdið nokkurri ólgu i rööum Alþýöu- bandalagsmanna. Vilhjálmur var ekki reiðubúinn til aö t já sig um þaö hvernig sú ákvöröun væri tilkomin. Samkvæmt heimildum Tim- ans þá hefur þaö enn ekki veriö ákveöiö hvort öll 9 manna viö- ræöunefndin fer utan til viöræðnanna eöa aöeins hluti hennar og hefur þá verið talaö um að 4 til 5úr nefndinni færu til viöræönanna þvi margir munu teljaþaö alltof þungt ivöfum aö láta alla nefndina sitja fundinn. Vilhjálmur sagöi aö þaö mál myndi skýrast á næstu dögum. 1 Kaupmannahöfn verður meöferö deilumálanna og endurskoöun samninganna til umræöu en Alusuisse hefur gert þaö aö kröfu sinniaödeilumálin veröi útkljáö áöur en fariö veröur aö ræöa endurskoöun samninganna. Hafa menn gert þvi skóna aö liklegt sé aö deilumálin veröi sett I gerðar- dóm, þvi' islensk stjórnvöld séu ekki reiöubúin til þess aö falla frá kröfum sinum. Þóer reiknaö meö þviaö þetta farimikiöeftir þvíhvaö kemurútúr fundinum I Kaupmannahöfn svo sem upp á hvaö Alusuisse er reiöubúiö aö bjóöa varðandi endurskoöun samninganna. —AB Kvikmynda- hornið: ■ Veöurguöirnir „sóttu I sig veöriö” þegar liöa tók á dag I gær, þótt menn vöknuöu I stillu og bjartviöri. Margurbrá undir sig betri fætinum, þegar kraparegniö tók aö streyma ofan úr himninum án nokkurs fyrirvara. (Tlmamynd Róbert). Takkia- bls. 22 leikurirm — bls. 15 Duarte ipar bls. 7 miðluri — bls. 9

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.