Tíminn - 24.02.1982, Síða 2

Tíminn - 24.02.1982, Síða 2
Miövikudagur 24. febrúar 1982 T spegli Tímáns Imsjón: B.St. og K.L. Dýravinur- inn mikli Birgitte Bardot ■ Kynbomban fiirgitte Bardot starfar mikið við dýravernd. Með hinum heimsfræga þokka sinum tókst henni að finna hús- og hjartarúm fyrir 45 húsbóndalausa hunda i þriggja stundarfjóröunga langri útsendingu hjá franska sjónvarpinu. — HL. Skeiðin, sem vard ad skraut- kambi ■ Dag nokkurn kom sölumaður inn til Peter Vang, gull- og silfursmiðs i Kaupmannahöfn, og vildi selja honum skeið til að nota i kartöfluskál. Skeiöin var ihvolf og þægileg til að taka með kartöflur á disk, en lista- maðurinn Peter Vang sá þarna komna fyrirmynd að hárkambi, sem hann hafði haft i hug aö smiða. Nú er hárskraut i tisku, og viöa er hægt aö fá hið skrautlegasta plastdót og fjaöraskraut til aö hressa upp á hárgreiðsluna viö samkvæmisföt. Þó er auövitað enn skemmti- legra aö eiga sfgilt hár- skraut eins og silfur- kambinn meö skelplötu- skreytingunni, sem viö sjáum hér á myndinni. ■ l ■ ,,Ég gef þér blóm á Valentinsdaginn, af þvi mér finnst þú sætust”, sagöi Richard viö Milenu litlu „MÍR HNNST ÞO SÆTUST ■ t siðustu viku dundu I eyrum okkar auglýsingar um aö nú ættu allir karlar að kaupa blóm og færa ■ Það er danska fyrirsætan Hanne Lyngfeldt, sem felur sig á bak við silfurskciðina, sem varð að skrautkambi. eiginkonum, unnustum, vinkonum o.s.frv.. Það var allt i tilefni konu- dagsins i góubyrjun, en góa er 8. mánuður ársins eftir gömlu Isl. timatali og byrjar 118. viku vetrar (eftir miðjan febrúar) og endar mánudaginn I 22. viku. Um likt leyti (I4.febr.) er viöa um heim haldið upp á svokallaðan Valentinsdag (St. Valentine’s Day) og þá keppast herrarnir viö aö gefa vinkonum sinum blóm eða konfekt og vanalega er skrifað á fallegt kort meö. Kortin eru oftast skreytt meö hjörtum og rósum og sömuleiðis er hægt að fá hjartalaga kassa meö Ijúfmeti, konfekti eða sykruðum ávöxtum til gjafa. Þessi dagur er einkum helgaður elsk- endum og góðum vinum. Einkum þykir hátiðlegt að bera upp bónorð á Valentinsdegi. Ekki er liklegt að Richard litli, sex ára, i Sydney I Ástraliu, hafi verið að bera upp bónorð sitt við Milenu Francis, sem er fimm ára gömul. en á Valentínsdaginn beið hann eftir henni og færði henni blóm, þegar hún kom úr leikskólanum, en sjálfur er hann byrjaöur f barnaskóla. Þótt þessi mynd sé tekin um miöjan febrúar, þá eru þau létt- klædd, þvi aö um þetta leyti eru sumarhitar I Ástraliu. „Það er engin skömm að spara’% segir Lisa Minelli ■ Lisa Minelli heldur fast um peningana sina. þrátt fyrir milljónirnar. Þegar hún fyrir nokkru haföi keypt heilmikið hjá einu dýrasta tiskuhúsi New Yorkborgar flýtti hún sér að leggja fram stéttarfélagsskirteini sitt. Skirteini þetta veitir henni afslátt þVi hún sem leikkona er góð auglýsing fyrir fötin. ,,Ég hef ekki gleymt hvernig það er að hafa næstum enga peninga til aðlifa fyrir. Það er engin skömm að þvi að spara” segir Lisa Minelli... __________ — HL. Ný snyrti- gleraugu: Nú sjá þær til að mála sig ■ Pönktískan hefur haft heilmikið að segja fyrir hárgreiðslu og förðun. Stúlkurnar fá meira hug- rekki af að sjá pönk- tískuna i margs konar lit- um og hárgreiðslu. Það er hugrekki til aö vera eins og þær sjálfar óska eftir, vera óháöar duttlungum tiskunnar. Augnskuggar I hinum furöuiegustu litum hafa komist i tisku. Til dæmis hefur Mary Quant kynnt nýja linu I augn- skuggum, sem er jaöe- græn. Frá ttaliu kemur i ár ný gerðaf gleraugum, þaö er kannski ekki i frásögur færandi, — en þessi eru alveg sérstök. Þau eru þannig gerð aö hægt er aö opna glerið úr umgjörð- inni og setja málninguna á sinn hefðbundna staö. Rétt er aö taka fram aö þessi gleraugu eru hönn- uö fyrir konur sem þurfa aö nota gleraugu, og sjá illa til aö snyrta sig gler- augnalausar. — EKG. ■ Daman á myndinni opnar gleraugun til skiptis og málar augnskugga og tilheyrandi strik — og sér nú vel til þótt hún sé nærsýn.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.